Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 03.12.1964, Qupperneq 19

Vikan - 03.12.1964, Qupperneq 19
, unarplötur úr korki eru látnar inn- an á innra lagið. Þá verður eftir 2 cm holrúm. Ytra steinlagið er massíft, en holrúm í innra sfein- ' laginu. Það er að sjálfsögðu skilyrði fyrir góðu útliti, að vel sé hlaðið í upphafi. Það ætti hvaða laghent- ur maður sem er að geta, en þó er líklegt að múrarar væru mun fljótvirkari og hefðu að öðru jöfnu betri tilfinningu fyrir svona hleðslu, enda þótt þeir séu flestallir ger- samlega óvanir henni. Meðan ekki er hægt að fá vana menn í hleðslu, er hætt við því, að veggirnir verði mun dýrari en annars væri. Pétur taldi að samtals hefði allur steinn í húsið kostað 30—35 þúsund. Það er augljósf mál, að hús sem byggt er á þennan hátt, getur orðið ódýrt fokhelt, en síðan er það undir hverjum og einum komið, hversu mikið er lagt í innréttingar. Að innan er steinninn einfald- lega málaður með vatnsmálningu, en að utan er hann kústaður með sementslagi og hvítum sandi og silicone borið á yzt. Þar með er steinninn vatnsheldur, en samt fyrir því séð, að hann getur „andað" enda útbúin loftrás gegn- um holrúmið í miðju veggsins. Það er lofthitunarkerfi f þessu húsi,- leiðslurnar lagðar í gólfið. Guðmundur arkitekt sagði, að það væri að vísu nokkrum erfiðleikum bundið að hafa venjulega mið- stöðvar- og ofnalögn með hlöðn- um veggjum af þessu tagi. Þá yrði að leggja rörin í gólfið. Hins vegar reyndist auðvelt að bora göt í steininn fyrir rafmagnsrör. Hlaðn- ir steinveggir af þessari gerð hafa * gott burðarþol, en verkfræðingur- inn óskaði eftir því að einn burð- arveggur yrði steyptur eftir hús- , inu endilöngu og það var gert. Þakinu hallar niður að þessum vegg og er vatnið leitt niður f gegnum vegginn. Það er einkum þrennt, sem set- ur svip á húsið að innan: Hlaðnir veggir, milliveggir úr plötum eða tekkþiljum, sem ekki ná alla leið upp f loft svo og loftklæðningín, sem fyrir bragðið nýtur sín enn betur. Stofan er óvenju Iftil í 207 Framhald á bls. 65. í stofunni. Rennihurðin er dregin til hliðar og þá er opið inn í skrifstofuna. Skilvcggurinn nær ekki upp að lofti. Eldhúsið er hyggt eins og „eyja“ úr tveim veggjum og hér sést annar þeirra. Öðrum megin við „eyjuna“ er borð- krókur, hinum megin borðstofa. LJÓSM.: KRISTJÁN MAGNÚSSON. Að utan skiptist á mátsteinn, timburklæðning, stórir gluggar og vatnsheldur krossviður (neðan við gluggana) Þess er gætt || að byggja ekki sökkul undir húsið til þess að undirstrika breidd þess. Gólfin eru í sömu hæð og lóðin. . I | Svefnherbergjagangur. Þar eru skilveggir úr trégrind og klætt .J&f á hana með plötum. Gler að ofan veitir birtu inn á ganginn. •;;|Í ' § ■ 1 ( .s Steinninn, viðurinn og glerið gera samspil formanna einkar vel neppnað við innganginn í húsið. VIKAN 49. tbl. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.