Vikan - 03.12.1964, Side 28
BÚFERLAFUMGAR
FYRIR
60ARUM
EftÍP
Þorstein Jónsson
(Þóri Bergsson)
FERÐ SÚ, er ég nú ætla að
segja frá, mun nú á dög-
um tæplega nefnast lang-
ferð. Úr Hegranesi í Skaga-
firði vestur í Ólafsvík á
utanverðu Snæfellsnesi er nú
auðvelt að aka í þægilegum bil
á einum degi, frá morgni til
kvölds og hafa þó nœgan tíma
til máltíða og hvíldar. En vor-
ið 190b var nokkru öðru máli
að gegna ef fara þurfti þessa
leið. Engir vegir voru þá til á
allri þessari leið, engin á brúuð
nema Blanda, þar var eina brú-
in á allri leiðinni. Engin farar-
tæki voru þá til, nema hestarnir,
ef menn fóru þá ekki gangandi
landshluta á milli. Ég þekkti
menn, er um aldamótin komu
gangandi í kaupavinnu (til heg-
skapar) alla leið sunnan úr
Gullbringusýslu norður í Skaga-
fjörð og gengu svo til baka
suður á haustin. ■—- Enn er
hesturinn nokkuð notaður, eink-
um þó til skemmtunar, svo og
i gmngnaferðir á hausfin :En
bíllinn er nú tekinn við af hest-
inum eða þá flugvélin, er um
langar ferðir er að ræða.
Svo stóð á, í júní snemma
vorið 1904 að foreldrar mínir
þnrftn að flytjast búferlum úr
Skagafirði vestur á Snæfelisnes.
'Búslóðin var send með skipi en
liestunum jmrfti að koma land-
veg. Varð því að ráði að fjöl-
skyldan ásamt fylgdarmanni,
lagfi af stað landleiðina. Vatna-
vextir voru þá miklir, allar ár
í slórflóði, enda tiðin hlý þá og
mikl; r leysingar til fjalla. All-
góður gróður var kominn.
Tveimur dögum á undan okkur
lngci gamall maður, Gísli að
nafni af stað með kýrnar. Tókst
sá rekstur svo vel, að ekkert
yarð að, og græddu kýrnar sig
á leiðinni, en Gisli mun liafa
\erið um hálfan mánuð á leið-
inni. Þetta voru afbragðskýr, og
vildu foreldrar mínir ekki farga
þeim með nokkru móti. Þau
keyptu síðar Bjarnarhöfn og
bjuggu þar um Iiríð góðu búi.—
Við vorum átta saman á ferð
þcssari og höfðum tuttugu hesta,
þar af, minnir mig 14 tamda.
Margt af hestunum voru afburða-
góðir reiðliestar, m. a. Köttur,
sá er nefndur er í bók Ásgeirs
Jónssonar frá Gottorp Horfnir
góðhestar. Annar hestúr var þar,
nefndur Smári, hygg ég að hann
hafi verið einhver snarpasti
skeiðhestur allra tíma, þegar
honum tókst bezt upp á svell-
unum í Skagafirði, skeiöyði hann
fram úr flestum stökkiiestum.
Hefði ég aldrei trúað slíkum
eldflýti skeiðliests ef ég héfði
ekki séð það sjálfur. Kona mín
átti hest þennan alla ævi og
skeiðaði hann aldrei betur, en
er liún sat á honum, — í söðli
— því á þeim tima riðu konur
ekki í hnakk. Fleiri ágæta hesta
liöfðum við í þessu ferðalagi,
þótt ég nefni ekki fleiri með
nafni.
Ekki var útbúnaður til ferða-
laga sambærilegur við það sem
nú er. Engin sæmileg hlífðar-
föt gegn regni og stormi, en
það sem bjargaði voru ullar-
fötin, ágæt, úr úslenzku þeli.
Aldrei man ég að neitt af okkur
svo mikið sem kvefaðist í þess-
ari ferð og ekkert óhapp vildi
til. Nokkrum sinnum datt ein-
hver af baki, en meiðsli urðu alls
engin. Það er þvi ekkert sögu-
legt við þessa frásögu annað
en að segja frá því, hvernig
slíkt ferðalag var fyrir rúmlega
sextíu árum, — áður en sú ger-
breyting varð á flestu liér á
landi, sem nú er orðin. —
Fyrstu nóttina gistum við í
Ási hjá Guðmundi bónda Ólafs-
syni og konu hans Jóhönnu Ein-
arsdóttur. Var það mikið vina-
fólk okkar. Jóhanna varð ekki
langlíf en Guðmundur náði há-
um aldri og bjó síðast á Sauð-
árkróki, búa afkoméndur þeirra
enn i Ási. Héraðsvötnin voru
í vexti og riðum við néðri lcið-
ina úteftir, voru þar alldjúpar
kvíslar úr Vötnunum og .breið-
ar, einkum svonefndnr Garðs-
vaðall sem var meira en í kvið
á liestunum og breiður mjög.
Ég var þaulvanur að sullast yfir
Héraðsvötn og var varla að ég
tæki eftir þessum smákvíslum.
.Brýr voru þá koinn.ar á Áustur-
Vötn, en yfir þær þurftum við
ekki að fara. Leiðin lá til vest-
urs yfir Nesið fram hjá Kefla-
vik og Utanverðunesi. Dragferja
mikil var þá á vesturós Valn-
anna var allt ferjað, fólk, hestar
og farangur. Ferjumaður var Jón
Magnússon er nefndi sig Ós-;
mann, mikill vinur minn. Sá ég
hann þar siðast. Oft hafði ég ver-
ið með honum við veiðar og i
fiskiróðrum, seladrápi og há-
karlaveiðum úti á hafís á Skaga-
firði. Hann var íturvaxinri
kraftamaður og vinsæll mjög
Hann drukknaði þarna í vestur-
ós Héraðsvatnanna, nokkrum
árum síðar. Hann átti byssu
eina mikla, svo að ég hef aldrei
séð aíra eins meiri, var hún
framhlaðin og stakk hann oft
niður i hana ótrúlegu magni
af púðri og höglum. Heyrt hef ég
að byssan sé nú varðveitt i
byggðasafninu í Glaumbæ. —
Við héldum svo á Sauðárkrók
og þurftum þar í mörgu að snú-
ast. Varð þvi dagleiðin ekki
lengri en að Hafsteinsstöðum,
en þar bjó vinafólk okkar Jón
Jónsson hreppstjóri og Steinunn
kona hans. Vorum við þar um
nóttina.
Veður var gott þessa daga.
Morguninn eftir var haldið af
stað undir hádegi og riðið greitt
fram að Víðimýri. Þar bjuggu
þá höfðingshjónin Þorvaldur
Arason og Vigdís Steingríms-
dóttir. Var þar þá fyrir allstór
hópur fólks úr Mælifellspresta-
kalli er safnazt hafði þar saman
til að kveðja okkur, einkum
foreldra mína. Voru þar veit-
ingar göðar og reið stór hópur
með okkur upp að Arnarstapa,
þangað sem nú stendur minnis-
. merki um Stephan G. Steplians-
son skáld. Þar skildust leiðir,
við riðum vestur, en Skagfirð-
,ingar sneru heimleiðis. Aðeins
einn maður reið með okkur
alla leið vestur á brekkuna ofan
við Bólsstaðarhlíð. Það var Kon-
ráð bóndi Magnússon á Syðra-
Vatni, bróðir föður míns. Mjög
kært var með þeim bræðrum.
Þar kvöddust þeir í síðasta sinn
af Vatnsskarði all-langt utan við
Viðimýri. Höfuðból Ásbirninga
og margra höfðingja, siðast Þor-
valds Arasonar er nú skift í
mörg býli. Ég lief komið þang-
að heimundir bæinn, lítið hús,
þar sem hinn forni, stóri bær
var: IJann bar vott fornrar
frægðar 1904, svip stórbýlis,
margburstaður stórbær, torfbær,
mörg liús, nokkuð hrörleg orðin
en þó, augljóslega stórbýli. Vel
má vera að Viðimýri fóðri nú
fleiri kýr og sauðfé en um alda-
mótin og allt sé þetta til bóta
metið í vísitölum eftir þeim
útreikningum sem menn nú nota.
En mig langar ekki til að koma
þangað nú. Einhvernveginn er
það svo, að höfuðbólið er horfið
en kotið komið i staðinn, lág-
reist og kúrulegt, þótt vel geti
verið að bóndinn sem þar býr
nú hafi meiri arð af búi sinu
en þau Vigdís og Þorvaldur Ara-
son höfðu. Ég veit það ekki og
ekki eru þessi orð rituð i þeim
tilgangi að linjóða á neinn hátt
i mér ókunnugt fólk, sem þar
býr nú. —
Um háttatíma komnm við að
Gunnsteinsstöðum í Langadal.
Þar bjó þá Pétur Pétursson áður
gestgjafi á Sauðárkróki og Anna
Magnúsdóttir; sonur þeirra var
Hafsteinn er lengi bjó þar eftir
þau. Foreldrar mínir voru kunn-
ug þeim, enda frú Anna systir
Stefáns Magnússonar sem var
í þessu lífi. Faðir minn reið
niður brekkuna á undan sínum
hópi út i óvissuna í fjarlægu
héraði. Konráð þeysti heim-
leiðis til Skagafjarðar. Hvorug-
ur leit aftur. Þeir voru báðir
menn á góðum aldri, innan við
fimmtugt. En einhvern veginn
fannst mérað þeirværu að kveðj-
ast í síðasta sinn, en hratt þeirri
hugsún frá mér og lilaðist um
í hinu fagra dalverpi þar sem
höfuðbólið Bólstaðarhlíð stóð og
stendur enn, þar sem forfaðir
minn séra Björn hafði búið. —
Oft hef ég komið í Skagafjörð
síðan. Nú liggur vegurinn niður
kvongaður Ingibjörgu systur föð-
ur míns. Þar gistum við þriðju
nóttina, flest, en nokkrir á næsta
bæ. Blanda var í stólpavexti og
l'lóði brekkna á milli í Langa-
dalnum, var því ekki um annað
að gera en að fara krókinn út
á brúna hjá Blönduósi. Þótti
mér túnin stór i dalnum og bæ-
ir myndarlégir margir hverjir,
enda voru Húnvetníngar búmenn
miklir þá sem nú. Ekki stað-
næmdumst við í þorpinu Blöndu-
ósi, þurftum jiangað ekkert að
sækja, en héldum fram Ásana,
sem leið lá og var nú farið að
rigna, en lygnt og lilýtt veður.
28
— VIKAN 49. tbl.