Vikan - 03.12.1964, Side 48
^j^f,'^,',',','^',',',',',',',',',',','/',',',',',',',^,'/',',',',',',',',',','^',','^
Vandlátar stúlkur velja
sér úlpur frá MÚLA-
LUNDI.
MÚLALUNDUR fram-
leiðir vandaðan fatn-
að 09 ódýran.
Fatnaður frú MÚLA-
LUNDI fæst í verz'un-
um um land a!]t.
Úlpa frá MÚLALUND!
er gáð jólagjöf.
MÚLALUNDUR
Oryrkjavinnustofur S.I.B.S.
Ármúla 16 — Reykjavík.
— VIKAN 49. tbl.
mál. Páfinn leitaði gjarna lil hans
um lausn á vandamálum og svo
varð Alessandro sjálfur páfi árið
1534. Eins og stundum bæði fyrr
og síðar, þá var ekki friðvænlegt
í heiminum um þær mundir. Þá
voru Karl V. keisari og Franz I.
Frakkakonungur sífellt með ýfing-
ar; þeir voru þá það austur og
vestur í heiminum, sem jafnan hef-
ur verið að stangast á. Alessandro,
sem þá var kallaður Páll II, rpyndi
að miðla málum með heldur litl-
um árangri, því fanatíkin var svo
mikil, að siðaskiptamenn vildu ekki
stíga fæti sínum í ítalskar borgir.
Þegar hann reyndi að koma á frið-
arþingi í Vicenca, þá vildu hvorki
mótmælendur né kaþólikkar koma
frá Þýzkalandi. Hann átti í brösum
við Tyrki í Túnis og Hinrik 8. kon-
ungur í Englandi gerði honum lífið
leitt með þessu endemis kvenna-
fari sínu. Svona var þetta þá og
þar að auki varð hann að hafa
eftirlit með mestu kirkjubyggingu
allra tíma.
Þá var það, að honum barst
bréfið.
Það var frá hrelldum kirkjuhöfð-
ingja úti á Islandi, herra Jóni Ara-
syni, biskupi á Hólum í Hjaltadal,
sem átti í höggi við útlent ofurefli:
Vondlega hefur oss veröldin
blekkt
vélað og tælt oss nógu frekt,
ef ég skal dæmast af danskri
slekt
og deyja svo fyrir kóngins
mekt.
Þannig hafði hann ort, þegar hann
sá hversu þunglega horfði og nú
bar hann upp raunir sínar við sjálf-
an páfann í Rómaborg. Svo var
það nokkuð löngu síðar, að bréf
með innsigli hans heilagleika barst
til Hóla. Það var mikil hughreyst-
ing Jóni Arasyni. Hann klæddist
í fullan skrúða, þá er bréfið var
lesið í kirkjunni. Það var vitaskuld
á latínu, en hljóðar svo í þýðingu
Guðbrands Jónssonar, prófessors:
„Virðulegi bróðir. Vér sendum
þér kveðju og postullega blessan.
Vér höfum meðtekið bréf þitt, dag-
sett 27. ágúst, síðastliðinn, og víst
er það sumpart þrungið af ótta
Guðs, en sumpart af lotningu fyrir
og hlýðni við oss og þetta helga
sæti, en fyrir þetta felum vér þig
Drottni Guði af alhuga og örvum
þig til þess, að þú ásamt þeirri
hjörð, er þér hefur verið falin,
standir stöðugur og hljótir lof af
mönnum hér á jörðu, en eilíft líf
af sjálfum Guði á himnum.
En að því er viðvíkur því fé, sem
heilögum Pétri ber og þú segir
geymt hjá þér, þá væri oss kært,
að þú miðlaðir því þeim fátækum
mönnum til gagns, er þér kunna
að virðast verðir þess. Og trúa
mátt þú því, að vér munum aldrei
bregðast þér í því, sem vér getum
með Guði gert. Sjálfur allsvaldandi
Guð blessi þig og þína hjörð.
Ritað í Róm, hjá heilögum Pétri
í Vatíkanhöllinni, undir hring fiski-
mannsins, 8. marz 1549, á fimmta
ára páfadóms vors.
WESLOCK
Hurðaskrár og skápahand
föng fást hjá:
Verzl. Byggingavörur,
Laugaveg 176.
Verzl. J. B. Pétursson,
Ægisgötu 4.
Verzl. Húsið,
Klapparstíg 27.
Verzl. Slippfélagið,
Mýrargötu.
Verzl. Járnvörubúð KRON,
Hverfisgötu 52.
Byggingavöruverz'un
Kópavogs.
Verzl. Háaleiti s.f.,
Keflavík.
Verzl. Axel Sveinbjörnsson
Akranesi.
Byggingavöruverzl.
Tómasar Björnssonar,
Akureyri.
Kaupfélag Borgfirðinga
Borgarnesi.
Kaupfélag Skagfirðinga,
Sauðárkrók.
Kaupfélag Ólafsfjarðar,
Ólafsf irði.
Trésm. Sigurðar Elíassonar
Kópavogi.
Trésmiðja K. Á.,
Selfossi.
Trésmiðjan Borg h.f.
Sauðárkrók.
Trésmiðja Guðmundar
Magnússonar, Akranesi.
Trésmiðjan Borg, h.f.
Húsavík.
og víðar.
Umboðsmenn:
K. Þorsteinsson & Ct.
Reykjavík.