Vikan


Vikan - 03.12.1964, Page 55

Vikan - 03.12.1964, Page 55
keypti liið gamla höfuðból Fróðá af frœnda sínum sira Helga Árnasyni i Ólafsvík. Ekkert varð þó af þessum jarðarkaup- um í stað þess keypti faðir minn Bjarnarhöfn í Helgafellssveit. Loks var þá þessi langa ferð á enda.— Ég vil að lokum leyfa mér að minna menn á, að það er ger- samlega ótrúlegt afrek sem unn- ið hefur verið hér á landi sið- astliðin 60 ár. Nokkurn veginn bílfærir vegir og sums staðar góðir, hafa verið lagðir í flest- ar sveitir landsins (nær þvi all- ar). Alls staðar blasa við fagrar og traustar byggingar bænda og viðlend tún. Kotbæir eru orðnir að stórbýlum. Hver árspræna er brúuð á löngum köflum og að- eins eftir að brúa fáar ár i af- skekktum sveitum og þó ákveðið að gera það. Þetta er þó aðeins einn þáttur í þvi sem okkar fá- menna þjóð hefur gert í 60 ár. Það er ánægjulegt fyrir mann á mínum aldri að líta yfir það. Á öllum sviðum hefur velmeg- un farið fram við sjó og i sveit. — En er fólk ánægðara nú en þá? Ég veit ekki. Viðhorf fólks til lífsins befur tekið ótrúleg- um breytingum. Þorsteinn Jónsson. ÉG SKIL EKKI AÐ NEINN YRKI KVÆÐI Á TRAKTOR Framh. af bls. 10. stökum stíl, og ég varð mjög hrif- inn af þessu. Um sama leyti las ég líka Babbit, Main Street og bók eina enn, eftir Sinclair Lewis, Ég veit um áhrif frá þessum höfund- um öllum og gæti meira að segja bent á setningar i þessari bók, sem stæðu ekki eins og-,þær standa, ef ég befði ekki krsið þessa böfunda. — En livað um islenzka böf- unda og íslenzk verk i þessu sambandi? — Nú, ég bef ekki frekar en aðrir íslendingar sloppið ó- snortinn af þeim. Ég bef lesið bókmenntir okkar og haft hina mestu ánægju og lærdóm 4f þvi. — Gætir þú bent á áhrif þeirra i bókum þínum, á sama hátt og erlendra höfunda?' — Já> ég gæti það. Mér var borið það á brýn töluvert. þér á yngri árum, og ég væri, undir of miklum ábrifum frá Haildori Laxness. Og það bafði við einhver rök að styðjast. Arinárs var það svo, um tima, að allt sem ekki liktist nákvæmlega því sem menn voru vanastir, það átti allt að vera komið frá Halldóri Lax- ness, sem var bin mesta fjar- stæða, því Laxness er æjns og aðrir, auðvitað hefur hann lært af öðrum mönnum og lesið verk, sem aðrir lásu lika, og urðu fyrir svipuðum ábrifum af. Ég lief víða séð greinilega móta fyrir þessu. En um tíma var hér svo komið, að það var eins og ekki mætti vera nema einn maður af hverri tegund, einn rithöfundur, eitt tónskáld, einn málari, og þar fram eftir götunum. Og það eim- ir eftir af þessu ennþá. Hjá sum- um. Mér þykir einkennilegt að sjá þetta bjá þeim sömu mönn- um, sem kvarta undan þvi, að allar okkar fylkingar séu of þunnar. Vanti breidd, eins og þeir segja á iþróttamáli. En það vottar enn fyrir tregðu á að við- urkenna, að það er ekki verið að varpa skugga á góðan mann, þótt annar góður komi fram. Ég vildi segja, að það væri væn- legra fyrir listir í okkar landi, að það séu nokkuð margir, sem fáist við þétta. Þeir verða nátt- urlega ekki allir jafngóðir, en þeir, sem eru miðlungsmenn og jafnvel þar fyrir neðan, þeir gcra líka mikið gagn. Þeir skapa lággróðurinn, sem bið stærra getur síðan vaxið upp úr. Það er ólikíégt, að mikill snillingur koini fram, án þess að bann eigi sina fyrirrennara. — Þú minntist áðan á, að þú hefðir orðið fyrir miklum álirif- um af ömmu þinni i brensku. Heldurðu ekki, að það sé nei- kvætt fyrir öll ritstörf, að ömm- urnar eru borfnar af beimilun- um? — Jú. Það var ógurlcgt áfall fyrir þjóðina. —• Og livað myndirðu vilja segja um ritstörf ungra manna nú — með tilliti til þess? — Það er slæmt fyrir þá, ef þeir þafa ekki átt einhvern sögu- mann eða sögukonu, til að blusta á i bernsku. Ég vil ekki segja, að þetta eyðileggi kannski skáld- skapinn i landinu, en amman, sko, bún var terigiliður milli nú- tiðarinnar og fortíðarinnar, og ef sagnamaðurinn eða sagnakon- an'í ii])pcldinu bverfur, þá er liættara við að böfundurinn - jnsni frá uppruna sinum. Ég líéld að það sé alls ekki nóg, að læra bara af útlendum bókujn >.ð vera skáld. íslenzkt skáló verður að læra af islenzkum bókmenntum, og nota íslenzkan efnivið aðallega í siii verk. Það eru nógir útlendir -liöfundar og listamenn í útlöndum til þess ;að skrifa fyrir útlönd,eri þaðskrifar enginn útlendingur fyrir okkur, svo að gagni verði, elcki að fuUu gagni. Að sjálfsögðu verðúm við að fá þýdd á íslenzku beztú lista- vcrk erlendra manria, og við höfum fullt gagn af því, en það cr ekki nóg, við verðum að eiga okkar eigin bókmenntir,- og þær verða að byggjast á oltkar eigi.n tilveru og okkar reynslu. Og ég beld að amman, ef^við eigum að gera bana að samnefnara fyrir uppalandann, þá' sé bún eigin- lega að mestu leyti lvorfin, það er enginn, sem hefur tekið lienn- ar blutverk, finnst mér. Það er Viðkvæm barnshúð verður f 1 jótlega sór. Stöðvið særindi með því að nota (yowmcwfr Barnasápa Notið það eftir hvert bað og alltaf þegar skipt er um bleyju. JoLltOM Púður — krem — olía — fljótandi áburður — hárþvottalögur — sápa Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen 8 Co. h.f. Laugaveg 178 — Sími 36620. VIKAN 49. tbl. — gg

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.