Vikan


Vikan - 22.12.1964, Page 10

Vikan - 22.12.1964, Page 10
Ifll • - : ■ ÉsgKll MwæÆís, A Suourhafseyjum kyssist fólk með því að núa saman nefjum. O 'ASTIR 'A SUÐURHAFSEYJUM 1. HLUTI Oagur Þorleifsson tók saman O Pólýnesar eru rómaðir fyrir fegurð og frjálslyndi í ástamálum. Maður heitir Bengt Danielsson, sænsk- ur þjóðerni. Hann var einn þeirra ofur- huga, er fylgdu Tor Heyerdahl á flek- anum Kon-Tiki yfir Kyrraháf þvert, s:m frægt er orðið. Siðan lét Daniels- son v'ða yfir reiðast um Kyrrahafs- eyjarrtar og kynnti sér sem vendileg- ast lifnaðarhætti og siðalögmál íbú- fanna. Einkum voru það viðhorf þsirra og venjur í kynferðismálum, sem vöktu athyg'i hans, en um þau efni hafa Pólýnssar hugmyndir, sem eru vægast sagt ólíkar þeim, sem við eigum að venjasí í okkar kristna vestræna sam- fé'agi. Um rannsóknir sínar og árang- ur þeirra skrifaði Danielsson bók, sem gaf nafnið „Söderhavskarlek" og hefur vakið mikla athygli og verið þýdd á ýmis tungumál. í grein þeirri, hér fer á eftir, er stuðzt við nefnda Sók sem aðalheimiid. „Augu þeirra eru mjög svipbrigða- og má þar bæði lesa heitar ástríð- og hjarfnæma góðvild." PARADIS A JORÐU. „Sjáift orðið Suðurhaf býr yfir töfrum og kallar fram í hugann myndir af pálmum, kóralrifjum, sól- heitum sandi, a'dinum, trjám, sem bera blcm og konum, sem bjóða mann velkominn af hjartans ein- lægni . . ." Ferðamenn, sem ieggja leiðir sín- ar til Suðurhafseyja, eru um margt frábrugðnir ferða'.öngum, eins og ckkur er tamast að hugsa okkur þá. Þeir hafa hvorki áhuga á sögulegum byggingum, söfnum eða öðru fágæti úr fortíðinni, og sízt af öllu kæra þeir sig um skipu- lagðar kynnisferðir. Skýringin er ósköp einföld: þeir eru að leita að týndri paradís eða réttara sagt lystigarði, sem þeir gera sér vonir um að finnist þarna í pálmalund- um Pólýnesíu. Pólýnesíu, sögðum við, því rétt er að hafa það í huga, að það sem flestir eiga við, þegar rætt er um Suðurhafseyjar, er að- eins pólýnesísku eyjarnar, en ekki Míkrónesía og Melanesía, sem þó eru einnig í Kyrrahafi, en íbúar þeirra eru mjög frábrugðnir Pólý- nesum hvað snertir kynþátt, tungu- mál og trúarbrögð. Og hvað er það þá, sem evrópsk- ir og amerískir ferðamenn gera sér vonir um að finna í hinni pólý- nesísku paradís. Framúrskarandi náttúrufegurð, hásumarblíðu árið um kring, tré sem svigna undan ávöxtum og lón full af fiskum — en þó umfram allt hinn heims- f'eyga prðróm um hið frjálsa og hamingjuríka ástalíf eyjaskeggja. Suðurhaf og ást eru orð, sem eru nátengd hvort öðru í. hugum flestra. Ferðaskrifstofurnar með öllu sír.u auglýsingafióði gera sitt til að hlúa að þeim hugmyndum hjá al- menningi, en margt annað hefur komið til. Ýmsir þekktir rithöfund- ar, svo sem Pierre Loti og Somsrset Maugham, hafa gert ástir hvítra manna og pólýneskra kvenna að söguefni. Franski listmálarinn Gau- guin dvaldi á Tahiti lengi og máí- aði þar sínar frægustu myndir og skrifaði þar á ofan bókina Noa Noa. En uppruna þessarar paradís- arhugmyndar ber að leita til sæ- fara þeirra, sem fyrstir Evrópu- manna komu til umræddra eyja, síð'.a á 18 öld. Sem eðli'egt var, leizt þeim vel á Póiýnssana, sem mannfræðilega séð eru násk/'dir hvíta kynstofninum, þótt einkenni gu'a kynþáttarins og jafnvel hins svarta séu einnig greinileg á msðal þeirra. Þeir eru yfirleitt háir vexti og fagurlimaðir og Ijósbrúnir á hörund. Pólýnesar hefðu að líkindum ekki orðið jafnrómaðir fyrir frjáls- lyndi í ástamálum, hefði það ekki farið saman við líkamlega fegurð og gestrisni, en tvennt það síðast- talda stakk mjög í stúf við það, sem evrópskir sæfarar voru vanir að hitta fyrir utan sína álfu. Sér- staklega voru pólýnesískar konur lofaðar fyrir fegurð sína og kær- leiksríka framkomu. Frakkinn Radi- guet lýsir konum á Markgreifaeyj- um sem hér segir: „Þær eru ! meðallagi háar, og vöxtur þeirra svo fagur, að í Frakk- landi jafnast aðeins fegurstu myndastyttur . á við þær. Stærð brjóstanna fer aldrei fram úr því, sem hæfilegt má kallast frá fegurð- .arsjó.narmiði. Fæturnir eru oft örum

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.