Vikan - 22.12.1964, Qupperneq 16
Meö
sSereo
hljómar
allt
betur
Hvað er Stereofoni?
Þaff þýSir eiginiega „hljóS úr
öllum áttum.“ í samanburði við
venjuleg útvarpstæki hefur ste-
reo-kerfið marga kosti. En það
getur veriS töluvert erfitt aS
koma stereo kerfi fyrir í setu-
stofunni, þar sem nota þarf tva
hátalara. Þar aS auki er margs
aS gæta, ef full not eiga aS
verða af tækninni. Nér á eftir
fara nokkrar góðar ráðlegging-
ar:
. mqtMto/t 't
rryi
Hvar heyrist bezt?
Grundva!!arreg!an fyrir uppsetningu stereo hátalara er þessi:
Hátalararnir og sæti áheyrandans eiga að mynda þríhyrning
með tveim — helzt öllum þrem — hliðunum iafn löngum. I her-
berginu á myndinni hér að ofan er bezti staðurinn við hlið-
ina á plötuspilaranum og þar í kring — sé ekki farið of langt
út fyrir háta'aralinuna. A grunnflatarteikningunni er staður-
inn, þar sem bezt heyrist, merktur með strikalínum. Önnur regl-
cn er sú, cð hátalararnir mega ekki vera nær hver öðrum en
tvo metra, en þó ekki með svo mik'u millibili, að „hljcðburðar-
gat" verði milli þeirra. Ur því verður gjarnan yfirdrifinn hljóm-
burður, sem virðist koma úr báðum áttum á víxl, og á ekkert
skylt við stereo. Athugið, að ef plötuspilarinn er opinn eins
og hér á myndinni, verður að hlífa honum gegn ryki, t.d.
með plastlcki.
WSMm,
f ./'■./ 'jí , J
-w........................
:
....■■"■''lll'iii.Mj
mvmmm
11 ' I
.
■
Éa
ll "• * ' • - *. -;
v'*WK.. m