Vikan


Vikan - 22.12.1964, Page 19

Vikan - 22.12.1964, Page 19
 i :■* 4 ■■/''.ýý'* 'ý-ýý WWWWW: fV-W . 1 ~ 1' ' v/. í W * 4f*¥ ' í^yyiy V/X+K' ' . ■ •- W • « ¥ llfill 'W. WWW^'ý ’ : >:’:•' :• ■ ' lii ii ■ : iM M r*. y\ «1 Hátalarar á hörOum vegg Hljóðið úr hátölurunum berst eyranu ekki aðeins lárétta leið, heldur heyr- um við einnig þá tóna, sem koma frá loftinu, gólfinu, húsgögnunum o.s.frv. En pússaður steinveggur endurvarpar tónunum á annan hátt en t.d. gluggatjald. Það gleypir mikinn hluta tónanna. Skipulagn- ing húsgagnanna getur þannig haft mikil áhrif á hljómburðinn, þótt venjulegt tóneyra taki ekki eftir mismuninum. Bezt er að setja há- talarana á harðan vegg, sem end- urvarpar vel. Veggurinn eykur styrk tónanna. | B i iH vxV.-x.x.x-y.vV.^-v.-t-x-x-v. .'■•xv.- ys.-yj'.’SjjjjjSj'jjS' ■•■•••• v.*x- r?..........— .............»*'»»♦ ■■ ■.■. . .... ......................................................................... iWiWi'iWiMiWWW <> •< . V : . I..I.MHWW.I Bezt er að hafa áheyrenda- svæðið þar sem hljóðið er mýkt með teppum, bólstruð- um húsgögnum og slíku. A grunnteikningunni sést ágætt skipulag. I kassanum þarna við hliðina á sófanum er plötuspilari og magnari (gleymið ekki loftræsting- unni). Þar frá koma svo hólf fyrir plötur. Þau má t.d. inn- rétta á þann hátt, að 30 cm plötur og 17 cm plötur séu hlið við hlið, og sömuleiðis 25 cm plötur í tveimur röð- um. Þar sem tónninn er mýkstur VIKAN 52. tbl. 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.