Vikan


Vikan - 22.12.1964, Page 40

Vikan - 22.12.1964, Page 40
HÓTEL BORG Um leið og við sendum öllum okkar viSskiptavinum nær og fjær okkar beztu jóla og nýjársóskir meg þökk fyrir ánægjuleg við- skipti, viljum vig minna á okkar sérstaka hátígakvöldverg, sem framreiddur vergur á nýjárskvöld. Einnig er kvöldvergur framreidd- ur á agfangadag ki. 6-8 - svo og jóladag á venjuiegum mat- málstígum. - Eins og venjulega vergur dansleikur á gamlárskvöld. HÓTEL BORG HEIMILISTRYGGING veitir fjárhagslega vernd gegn voveiflegum afleigingum slysa og hrakfalla. GREiÐIR M.A. BÆTUR VEGNA; Eldsvoða, reyk- 09 vatnsskemmda o.fl Örorku húsfreyju vegna slysfara eða mænuveikilömunar, Skaðabótakrafa vcgna tjóna, sem þér eða fjölskylda yðar kann að valda öðrum Vatnsleka úr kerfi hússins og snjóflóða Þjófnaðar, innbrota o.fl IÐGJÖLDIN ERU ÓTRÚLEGA LÁG. um. En þess ber að geta, að það rignir tiltölulega lítið ó þessum slóð- um: Bærinn er í 400 metra hæð yfir sjó. Þeir feðgarnir eiga sinn hvorn ieppann, Hörður Rússa síðan 1957 og Tryggvi ó Land Rover, nýjan. Hann var búinn að fara tvær ferð- ir alla leið suður í Bórðarbungu þó um sumarið og sagðist hafa hug ó þvi að finna færa leið norðan við Dyngjufjöll. Öræfaleiðirnar heilla og ekki sízt þegar þær eru svo að segja alltaf fyrir augum manns. Land jarðarinnar afmarkast nokk- uð af ám og fyrir vikið þarf ekki að smala suður um allar þær óra- víddir, sem sjást frá bænum. Nokkru sunnar rennur Suðurá úr Suðurárbotnum. Þar var eitt sinn bær. Nú hefur komizt til tals að veita Suðurá út í Svartárvatn og taka síðan allt það vatnsmagn norðaustur á bóginn og auka með því vatnsmagn Laxár vegna hugs- anlegrar virkjunar þar. Ef ráðist yrði í það, er mjög líklegt að ís- kalt bergvatnið úr Suðurá mundi útrýma silungi úr Svartárvatni og þá gæti farið svo, að grundvellin- um yrði kippt undan búskap á síð- asta heiðarbýlinu á þessum slóðum og næsta býli við Ódáðahraun. GS. = = «=vlltu = lána = mér = s = = -iöur«=kúla = ka=éb(5 = = = l = kútar = glitraol nálykt = ár = fauti = sl(5 ár<5ra=skrár = kr=ætli gauö=sknýtízku = f = an r = rifna = = = = = a= haf=n af = = lap = = = = á= sá=laf nellika= = = =gotraufj ni = = skr = = = = olag = g = á agnes=i = = = =ö = freyhl kulnar = = == fanney = vg or = dr = fasta = a= iðne = n = ge=ef=t(51grœða=il ungmey=sullur = sn(5ta regin=sól=es = slégin = = = = grand=gaupain.= d = = = seiglan = stdlka=a = = = systir = og = bróöir LAUSN Á 47. KROSSGÁTU. Gjöf Súsönnu Framhald af bls. 13. samferða niður að búðinni henn- ar frú Svendsens". Súsanna flýtti sér burt í rökkr- inu, en Jane fór inn í búðina til að verzla. „Eruð þið búin að skreyta tréð?“ spurði frú Svendsen. „Já, já, en ég er viss um að Súsanna heldur að hún fái ekk- ert jólatré um þessi jól!“ Jane brosti, þegar hún hugs- aði um, hvernig hún hafði farið að þvi. Tréð stóð fullskreytt í eldiviðargeymslunni — ekkert vantaði annað en stjörnuna. Með- an Súsanna klæðir sig fyrir kirkjuferðina, ber ég tréð inn og set það við gluggann í stofunni, hugsaði hún. Svo förum við út um bakdyrnar og förum aðra leið en venjulega til kirkjunnar, og rétt áður en við komum heim, kveikir frú Koch á kertunum. Þá sjáum við það í glUgganum, þeg- ar við komum heim. Frú Svendsen kom henni aftur niður á jörðina . . . „ég gat ekki skilið, til hvers hún ætlaði að nota allt þetta skraut. Auð- vitað sagði ég henni ekki, að þér hefðuð þegar keypt jóla- skraut — ég spurði bara hvað hún ætlaði að gera við þetta, og þá sagði hún, að það ætti að vera handa öðrum. Það kæmi mér ekki á óvart, þótt hún ætl- aði að gefa yður jólatré“. jFrú Svendsen hló hjartanlega við tilhugsurfina, meðan Jane reyndi að gera sér í hugarlund, hvað Súsanna ætlaðist fyrir. Nú, hún hefur sjálfsagt ætlað að skreyta stofuna, hugsaði Jane, og svo hætti hún að brjóta heil- ann meira um það. Á meðan hafði Súsanna læðzt inn í garð herra Elliotts. Ráðs- konan var farin og inni var myrkur. Ekkert annað en grind- verkið skýldi henni fyrir augum þeirra, sem ef til vill ættu leið þarna um, en þeir fáu, sem gengu fram hjá, voru of önnum kafnir til að taka eftir henni. Það tók ekki langan tíma að skreyta litla grenitréð, þegar hún loks gat byrjað á því. Var- lega lagði hún englahárið yfir greinarnar og hengdi allt annað á þær. Svo setti hún stjörnuna á toppinn og loks batt hún litla böggulinn á eina greinina. Það var orðið aldimmt, þegar hún hafði lokið þessu, svo að hún gat tæplega séð handverk sitt, nema rétt í skini götuljósanna. Lafmóð hljóp hún svo heim til Jane frænku. Máninn var kominn hátt á loft, þegar Robert Elliott ók upp að húsinu. Þegar bílljósin beindust að garðinum, sá hann tréð. Það stóð þar hnarreist hlaðið glitr- andi bjöllum, sem bærðust í létt- um blænum. Hann vissi ekki, að margir höfðu komið auga á tréð á leið til kirkjunnar og að fréttirnar um, að einhver hefði skreytt genitréð hans Roberts Elliott höfðu ekki verið lengi að ber- ast. Hann steig út úr bílnum og gekk út á grasflötina. Hann var fokreiður — fegurð trésins í myrkrinu hafði engin áhrif á hann. Þetta hlaut að vera ætlað honum til háðungar. Svo kom hann auga á lítinn böggul og með titrandi höndum reif hann pakkann af trénu. Pappírinn hafði rifnað utan af honum og í ljós kom hræði- lega ljótt bindi — eins og það, sem Jane hafði keypt handa honum fyrir mörgum árum síð- an. Jane! hugsaði hann argur. Jane hefur skreytt tréð til þess að gera mig hlægilegan. En hann vissi um leið, að það lá ekki þannig í því. Heilbrigð skynsemi sagði honum, að hún mundi aldrei finna upp á neinu,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.