Vikan


Vikan - 12.05.1966, Side 32

Vikan - 12.05.1966, Side 32
Il SKEMMTIFEHB AUSTUR-AFRÍKU Kortið sýnir leiðina. sem farin er í ferðinni til AUSTUR-AFRÍKU 25. sept. Þegar allir hlutir virðast hækka í verði stendur verð á ferðalögum til útlanda í stað og jafnvel lækkar. Á sama tíma hækkar kaupið og far- þegarnir geta keypt ferðir til staða sem áður voru vart hugsanlegir sem áfangastaðir ís- lenzkra ferðamanna. Þetta gefur íslenzkum ferðaskrifstofum tilefni til að leita nýrra staða og nú í fyrsía sinn efnir íslenzk ferðaskrifstofa til hópferðar til land- anna við Indlandshaf — KENYA ogTANZANIA. í ferðinni er farið um hin friðuðu skógasvæði Kenya, þar sem sjá má öll hin stærri dýr svo sem fíla, Ijón, gíraffa, nashyrninga, flóðhesta, antilópur og ótal aðrar tegundir. Ennfremur er dvaíizt sex daga á dásamlegri baðströnd við Indlandshafið. Nákvæm ferðalýsing liggur frammi á skrifstofu okkar. VerS kr. 34.800,00. STJÖRNUSPfl*^ Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Miklar likur eru til þess að þú farir í langt ferða- lcg. Vegna forfalla vinnufélaga þinna verðurðu að standa skil á óvenju mikilli vinnu. Þér áskotnast góðar gjafir sem þú getur fært þér í nyt síðarmeir. Nautsmerkið (21. apríl — 21. mal): Þú verður mjög spenntur fyrir ákveðinni persónu og eyöir rniklu af tíma þínum til að nálgast hana. Þú græðir óbeint á viðskiptum sem kunningi þinn gei- ir. Þú skalt þiggja heimboð ef þú hefur tíma. ff Tvíburamerkið (22. ma( — 21. júní): Maður nokkur sem óbeint hefur valdið þér óþæg- indum kemur nú til móts við þig. Líkur eru á að þú komist að mjög góðum samningum. Vendu þig á að vera svolítið rólegri í framkomu. Krabbamerkið (22. júní — 23. júll): Þu verður að beygia þig undir vilja ættingja þinna, þótt þér sé það sárnauðugt. Nágrannar þínir taka af þér margan snúning þegar þér liggur á. Þú þarft að grciöa ailháa fjárupphæð innan tíðar. !py Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst): Kcnf sem' er í fjölskyldutengslum við þig gerir við þig samning sem er aðallega til hagsbóta fyrir sjálf- an þig. Reyndu að komast að sem beztu samkomu- irgi við sambylismenn þína. það ríður á því. Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september):- Reyndu að gera kunningjum þínum greiða, þótt þeir ef til vill orði ekkert í þá átt við þig. Þú skemmtir þ-r sórstákJega vel með félögum þínum. Þú lendir llklega í ævintýri. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Ræktu betur sambandið við vini þína og kunningja, það getur verið gott að leita félagsskapar þeirra og dcka svol.tið á. Þú stoínar til nokkurrar skuldar, cn uj l.kindum verða þau viðskipti þér til góðs. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): I’ú verður ytii aðstæðna vegna að ljúka miklu verk- fni af. Reyndu að fá utanaðkomandi aðstoð við g þcssi daglegu verk. Þú snýst nokkuð fyrir kunningja 11 oinn og tefur það þjg dálítlð. j## Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): j Un : 1 u.n ákveðna pcrsúnu hefur haft nokkur áhrif I .. þi.r, reyndu að rrly.ida þir sjálfs'tæoa skoöun. Þú ! ekki vera allt of raunsær og l'ugsa of mlkið l i-'-i þú verðá hundrco ljón á vcgi þinuni. § Steingeitarmérkið (22. desember — 20. janúar); 1 Þú ert d.riff öóurin í samkomu sem haldin verb'ur B amhverjum í.-laga þínum til lieiðurs. Þú verður | mjög afkastamikill og hugmýndaiíkur þessa viku. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Þú kyr.nist nýjung sem þú hrífst mjög af og gætir /•agr.ytt þér til mikilla bóta. Þú kaupir nokkrar smá- gj"fir h:nda kunningjum þinum. Nágranni þinn reynlst r.okkuð seinheppinn. Fiskamerkið (20. febrúar — 20 marz): Þú ert milliliður tveggja deilandi aðila, þér mun ekki i’ða sem bezt. Þú leggur drög að ferðalagi. Reyndu að fá kunningja þína til samstarfs við þig. Vertu varkár á í'östudag. g2 VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.