Vikan - 12.05.1966, Page 34
Hann heldur afbrotalýð
New York borgar í
skefjum
Framhald af bls. 28.
,,Hver, ég"?
„Jó, þú. Hvað heitirðu"?
„Hvað ég heiti"?
„Já, hvað heitirðu? Hvað heit-
irðu"?
„Ég heiti Sonny".
„Hvert er síðara nafn þitt"?
„Síðara nafn mitt"?
„Svona nú! Hvað heitirðu, bæði
að skírnar- og eftirnafni"?
„Sonny Davis".
„Hvar áttu heima"?
„Hvar ég á heima"?
Barrett hefur andstyggð á þess-
háttar linkind í yfirheyrslum, sem
hefur ekki annað gildi en gefa
ská'kunum tækifæri til að þreyta
lögregluna og draga allan gang
málsins á langinn. Það þarf að sjá
fangann út, skapferli hans, tauga-
styrk, og haga yfirheyrslunni eftir
því. Suma má tæla með vinsemd,
við aðra þarf að vera hvass I máli,
enn aðra getur þurft að berja svo-
lítið.
Meðan Barrett var að vélrita
skýrsluna um þjófinn sinn, kom
glæsilegur miðaldra maður inn til
hans, kvaðst vera aðstoðarforstjóri
verzlunarfyrirtækis í New Jersey og
baðst aðstoðar. Hann hefði týnt
veskinu sínu með 250 dollurum.
Bíllinn hans var í skúr og hann
þurfti fimm dollara til að ná hon-
um út.
Barrett hlustaði rólegur og sagði
svo: „Nú skuluð þér hlusta stund-
arkorn, því ég ætla segja yður hvað
raunverulega skeði. Þér fóruð inn
til einhverrar sigaunamellunnar,
ekki satt? Hún gaf yður svolitið að
drekka og tæmdi svo vasana yðar.
Er það ekki rétt?"
Maðurinn var á bóðum áttum um
hvort hann ætti að ijúga eða ekki,
en að lokum játaði hann að Barrett
hefði rétt fyrir sér. Síðan gengu þeir
út að leita sígaunaskvísunnar, en
hún hafði þá haft vit á að koma
sér á brott.
„Honum var alveg sama um
þessa 250 dollara," sagði Barrett
síðar við féiaga sína. „Hið eina,
sem hann vildi, voru fimm dollarar
til að ná út bilnum."
Síðan labbaði Barrett aftur út
í eftírlitsferð. Að þessu sinni rakst
hann á tvo kynvillinga, sem lent
höfðu í rifriidi. Annar þeirra, negri,
réðst á hinn og sló hann og stakk
hann msð hníf, án þess þó að særa
hann alvarlega. Barrett þreif til ór-
ásarmannsins, sló honum við leik-
húsvegg þar rétt hjá og afvopnaði
hann. Negrinn baðst vægðar, færði
fram sér t il afskunar cð félagi hans
hefði kallað hann niggara. Barrett
s'eppti honum með áminningu.
En oft lætur hann það ekki duga,
og mörgum finnst hann full harð-
snúinn. „En ég kenni ekki í brjósti
um þessar skepnur", segir hann.
„Ef ég finn aðkenningu að sllku
hjá mér, þarf ég ekki annað en að
hugsa um fornarlömb þeirra, þá
verð ég aftur eins og ég á að mér.
En flestir lögregluþjónar nú á dög-
um hugsa ekki um fórnarlömbin,
eða þorparana, eða nokkuð, nema
þá það að lenda ekki í vandræð-
um. Og þeir hafa því miður nokkra
ástæðu til þess".
Blöðin og almenningsálitið eru
oft furðu ósanngjörn I garð lög-
reglunnar. Þótt lögreglumaður geri
ekki annað en lágmark þess, sem
getur kallazt skylda hans, er hann
oft ásakaður um ruddaskap og of-
beldi. Þetta á sérstckiega við upp
á siðkastið, síðan öll lætin hófust
út af nogrunum I borgum Norður-
ríkianna. Nú er svo komið, að sé
svartur ofbeidismaður handtekinn,
qetur hlutað'•igandi lögrogluþjónn
átt von á að vera ‘oræmrtur sem
ruddi og sadisti af öllum möguleg-
um negrasamtökum og samtökum,
sr-m st', ð:a réttindabaráttu negra,
en þau eru ekkert smáræði I Banda-
ríkjum nútímans.
A þessu fékk Thomas Gillitan lög-
regluforingi að kenna, sem frægt
er orðið. Hann var staddur í út-
varpsviðgerðastofu á Manhattan, er
hann heyrði óp úti fyrir Húsverði
einum, sem var við hreingerningar,
hafði orðið það á að skvetta vatni
á nokkra unglinga, sem áttu leið
framhiá, og þeir svöruðu með því
nð varpa að honum flöskum og
öðru drasli. Finn piltanna, neqri,
lýsti því yfir að hann ætlaði að
„rkera" húsvörðinn. Húsvörðurinn
hljóp inn í undirgang. en drengur-
inn elti. Gilligan hljóp þá á vett-
vara. kvnnti sig og skipaði drengn-
um að sleppa hnífnum. En strákur
réðist þá á lögreghimanninn með
hr-ífinn á lofti. Gillman skaut þá
viðvörunarskoti, en drengurinn lét
sér ekki seg'ast, og skaut Gilligan
bá öðru skoti. Fór það gegnum
handlegg stráks og ! brióstið. Pilt-
urinn. sem orðinn var bandóður,
sótti þó enn að lögreglumanninum,
s^m átti þá ekki annars kost en
sk'áta hann öðru sinni, og aerði
sú kú'a hann rólegan í eitt skipti
fyrir öll.
Sem menn muna, olli dauði
stráks þessa sex daga óeirðum á
Manhattan oq Brooklyn. Geysistór
snjöld voru höfð uppi, með mvnd
af Gilligan og áletruninni: „Gilligan
lögreg'ubfónn — sekur um morð".
Neqraleiðtogar, sem að jafnaði er
ætlazt til að séu teknir alvarlega,
sökuðu Gilligan um að hafa skotið
piltinn með köldu blóði. Gilligan
var að vísu sýknaður fyrir rétti, en
ógnunum ! hverskyns mynd rigndi
yfir heimili hans, svo að lokum varð
að flytja hann til annars svæðis.
Öðru sinni var lögregluþ|ónn að
nafni Leibowitz á varðgöngu !
negrahverfi og sá þá risavaxinn
blökkumann hafa ! frammi óspekt-
ir á almannafæri. Negri þessi hét
Erby og var margdæmdur ofbeldis-
maður. Leibowitz reyndi að róa
0^ VIKAN 13. tbl.