Vikan


Vikan - 12.05.1966, Page 40

Vikan - 12.05.1966, Page 40
Jóhannesi báðum. Stundum hefur nú heyrzt, að hún ætti ekki upp á pallborðið hjá rithöfundum vel- f erðarþj óðf élaga. — Það er nú eitthvað annað, og það á jafnt við um þetta land og önnur. Það er líka síður en svo að ástæðulausu. Ég lít svo á, að þetta þjóðfélagskerfi okk- ar sé stórhættulegt fyrirbrigði, þetta er orðin einskonar ófreskja, sem snýst gegn fólkinu, og hlýtur líka fjandskap þess, þú heyrir, að allir eru reiðubúnir að snuða helvítis ríkið, bara ef þeir fá tækifæri til. Þetta er auðvitað upphafinu, Ingimar, hvernig stendur á þessu skyndilega veldi skáldsögunnar í bókmenntum okkar, að þínum dómi? — Ég vísa til svars míns við fyrstu spurningunni. Önnur form virðast henta síður, þegar svona stórgos verða. Ég held að ég sé fyrst og fremst ljóðskáld að upp- lagi, en ekki hefði mér verið nokkur leið að tjá það, sem ég set fram í Borgarlífi, í ljóðum. Það er eins og naflastrengurinn, sem tengir ljóðið við sál fólks- ins, sé slitinn, og þá er ekki á góðu von. Nútímaljóðið er orðið Árni Garðarsson, Háholti 28, Akranesi. Vill skrifast á við pilt eða stúlku á aldrinum 15—17 ára. Bára Reynisdóttir, Aðalgötu 10, Stykkishólmi. Vill skrifast á við pilt eða stúlku, á aldrinum 16—18 ára. Þórarinn Magnússon og Örn Snorrason, báðir á M/S „Los Angeles", Johnson Line, Stock- holm, Sverige. Óska eftir að fá línu frá íslenzkum stúlkum, á aldrinum 19—21 árs. Guðlaug Gunnarsdóttir, Aðal- stræti 26, ísafirði. Við birtum oft nöfn útlendinga, sem vilja kom- ast í bréfasambönd við fslend- inga. Þú ættir að reyna að skrifa einhverjum þeirra. Mrs. Pauline Noske, 44 Wandana Terrace, Tapperoo, South Austra- lia. Þrítug frú, vill gjarnan skrif- ast á við karl eða konu og kynn- ast landi og þjóð. Fernado A. Toca og Agustin Arco, báðir til heimilis á c/Gilena 24—1 Villaverde Alto, Madrid, 21, Espana. Tveir átján ára pilt- ar, sem hafa mikinn áhuga á fs- landi og fslendingum, hafa með- al annars lesið íslandsklukku Kiljans á spænsku. Rennum sveífarása og borum vélablokkir Sendum í pöstkröfu Höfum ávallt fyrirliggjandi mótorvarahluti í flestar gerSir bifreiða, svo sem: Stimpla, stimpilhringi, pakkningar, legur, olíudælur, rokkerarma, knastása, ventla, undirlyftur, tímahjól og tímakeðjur. Ennfremur: AUTOLITE kerti, kertaþræði og kveikjuvarahluti. Þ. Jónsson & Co. Braularhoiti 6. — Símar 19215 — 15362. <r?£,v. fagurfræðilegt dútl örfárra menntamanna, einskonar skreyt- ingarlist, ekki framar söngur, sem snertir sál fólksins. Það er kannski sumpart vegna þess, að ljóðið er viðkvæmara en mörg önnur listform, þolir síður sviptibylji tímans. — Ertu með fleiri bækur í smíðum? — Já, ég er þegar byrjaður á þeirri næstu. Hún á að fjalla vun þjóðernið. Ég fékk hugmyndina einn morguninn þegar ég var í svefnrofunum, þá suðaði stöðugt í eyrunum á mér þetta fræga erindi Stephans G.: Þótt þú lang- förull legðir o.s.frv, Það gaf mér hugmyndina. í þeirri bók koma líka fram persónur, sniðnar eftir lifandi fyxirmyndum. dþ. Bréfaskipfi Siegfried Timinger, DDR Prem- nite, Clara Zetkinstrasse 9, 13 ára drengur, óskar eftir bréfaskiptum við drengi á svipuðu reki. ANGELIQUE OG SOLDÁNINN Framhald af bls. 20. — Þetta fundum við á grískum snáða, sem var að reyna að renna þeim í gegnum ristina i klefann yðar. Þau voru ætluð yður, er ekki svo? Hvað ætluðuð þér að gera við þau? Angelique litaðist þóttafull um og svaraði ekki. Þessi áætlun hafði brugðizt. — Hún hlýtur að hafa eitthvað á prjónunum, sagði Coriano. — Þú veizt, hvað þeim dettur í hug til að komast undan. Mannstu eftir Sikil- eysku stúlkunni, sem drakk sýru? Og þeirri, sem kastaði sér út yfir brjóstvirkið ? Báðar gersamlega tapaðar. — Ekki rifja upp þessa hluti! sagði sjóræninginn. Hann tók að skálma um gólfið á ný, svo þreif hann i hárið á Ange- lique, hallaði höfði hennar aftur þar til augu þeirra mættust. — Þér hafið ákveðið að láta ekki selja yður, er ekki svo? Þér ætlið að gera allt, sem mögulegt er, til þess að komast undan, er það ekki rétt? Ætlið þér ekki að æpa? Veina? Berjast um? Þér ætlið að láta þurfa tíu manns til að halda yður? Hann sleppti henni og skálmaði á- fram. — Eg sé það fyrir mér. Þetta verður hneyksli! Riddarinn af Möltu, sem á Vefstofuna, vill ekki slíka hluti. Né heldur aðdáendur auðsveipra kvenna. — Við gætum fyllt hana af eiturlyfjum, sagði Coriano. ■— Þú veizt fullvel, að það gengur ekki. Það gerir þær svo daufar. Ég þarf þessa tólf þúsund pjastra! Hann nam staðar frammi fyrir Angelique. — Ef þér eruð auðsveip, fæ ég Þá auðveldlega, ef þér eruð það ekki, hafið þér svikið okkur. Ég skal segja þér, Coriano, ég myndi borga hverjum sem væri fyrir að losa mig við Þessa konu. Liðsforinginn stundi: — Við verðum að temja hana. Það er allt og sumt. — Hvernig? Við höfum reynt allt. — Nei. Augu hans lifnuðu við: — Hún hefur ekki komið i svartholið uppi á brjóstvörninni ennþá. Þá fær hún að vita, hvað bíður hennar, ef hún svíkur okkur um góða sölu. ófært, okkur á að geta þótt vænt um ríkið, eigum að geta sagt eins og Lúðvík fjórtándi: Ríkið það er ég. Og þetta skelfingarkerfi gleypir alla, sem fæðast og al- ast upp innan ramma þess. Mað- ur furðar sig oft á fólki, sem maður hefur leikið sér við í bernsku og verið með í skóla, og þá ekki fundið annað en heið- arleika og drenglyndi í fari þess; þegar maður svo hittir það full- orðið, sér það eða heyrir ekki annað en komast áfram, mubl- era sitt líf. Ég er að vísu ekki að lasta það þótt menn kaupi sér ísskáp, það versta er ekki það sem er gert, heldur það sem látið er ógert. — Áttu þér kannski einhverja þjóðfélagslega útópíu, eins og Thomas More? — Já, ég er sannfærður um að það koma nýir og betri tím- ar, þótt þeir verði kannski þús- undir ára á leiðinni. Fólk dreym- ir aldrei drauma til einskis, smámsaman verða þeir að veru- leika. — Svo við víkjum þá aftur að VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.