Vikan


Vikan - 12.05.1966, Síða 44

Vikan - 12.05.1966, Síða 44
MIÐSTÖÐVAROFNAR Ideai - «$>taitdavd ERU EINIR STÆRSTU FRAMLEIÐENDUR HITATÆKJA í HEIMINUM MEÐ VERKSMIÐJUR í ENGLANDI, FRAKKLANDI, BELGÍU, V-ÞÝZKALANDI, ÍTALÍU, BANDARÍKJUNUM, KANADA OG VÍÐAR. Ideal - c$>ta«dawl Ideal - c^tattdard MIÐSTÖÐVAROFNAR HAFA VERIÐ í NOTKUN HÉR Á LANDI í SÍÐASTLIÐIN RÚM 40 ÁR OG ERU í FLEIRI HÚSUM HÉR, EN AÐRIR INNFLUTTIR OFNAR. FRAMLEIÐA FLESTAR TEGUNDIR MIÐSTÖÐVAROFNA, SEM Á HEIMSMARKAÐINUM ERU OG ERU ALGENGUSTU TEG- UNDIRNAR SEM HÉR ERU NOTAÐAR VENJULEGA TIL Á LAGER HJÁ OKKUR. „RWF“ pottofnar. „Neo CIassic“ pottofnar. stálofnar. pottofnar. ÞAÐ ER TVÍMÆLALAUST MIKIÐ ÖRYGGI FYRIR HÚSEIGENDUR ÁÐ HAFA í HÚSUM SÍNUM OFNA, SEM SVO LÖNG OG GÓÐ REYNSLA ER FYRIR OG SEM TIL ERU Á LAGER HÉR, í STÆRÐUM OG GERÐ- UM, ER HENTA BEZT HVERJU SINNI. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. BANKASTRÆTI 11 SKÚLAGÖTU 30 Nýjasta gerð af BRILLO stálsvömp- um sem GLJÁFÆGIR potta og pönn- ur jafnvel fljótar en nokkru sinni fyrr. — Lifir Willie á vöxtunum? spuröi Tarrant, þegar þau komu út, og námu staðar, til að augu þeirra vendust myrkrinu. — Já. Og góðu lífi. Hann hefur látið taka alla efri hæðina í gegn. — Hver hugsar um hann? — Ég lét hann fá sér ráðskonu. Hún kemur á hverjum degi, mat- reiðir fyrir hann og starfsliðið. — En býr hann einn? Tarrant fann að hún brosti í myrkrinu. — Ýmist eða, sagði hún léttilega. Hún tók um handlegg hans aft- ur og leiddi hann niður eftir stein- götunni, í áttina að gluggalausu byggingunni. Við dyrnar nam hún staðar og tók lykil upp úr tösku sinni. Þegar hún opnaði, tók Tarr- ant eftir því, hve hurðin var þykk og hve hún féll þétt að, eins og hurð á peningaskáp. Þau komu inn í lítið ferhyrnt herbergi, og þar voru aðrar dyr. Við hliðina á þeim var rist á veggnum og hnappar. Mod- esty þrýsti á hnappinn og talaði inn í ristina: — Það er ég, Willie. Það var andartaksþögn, síðan smellur, og svo kom rödd Willies, nokkuð afskræmd af málmhljóði, gegnum hátalarann: - Gott, prins- essa. Komið mn. Svo heyrði Tarr- ant annan smell, að þessu sinni frá innri hurðinni. Modesty tók í handfangið, opnaði og benti Tarr- ant að fara á undan; Báðir hliðarveggirnir á því her- bergi, sem nú opnaðist fyrir þeim, voru hvítmálaðir, en gólfið með dökkum korkflísum og um það bil fjörutíu metra langt. Þarna var allt baðað í Ijósum. Á miðju gólfinu var dýna, um tuttugu ferfet, úr gúmmísvampi með striga utan um. Vinstra megin við hana, í fjarri enda herbergisins, var örvamark á veggnum. í sömu hæð hinum meg- in var sandpokaveggur. Eitt hornið, vinstra megin við dyrnar, var hólfað af, og yfir hólf- veggnum sá Tarrant tvo sturtustúta niður úr loftinu. Á báðum veggjum voru snagar og hillur með marg- brotið vopnasafn, gamaldags og nýtízkulegt. Þarna voru um tuttugu gerðir af bogum, á annarri hillu voru rifflar og á þeirri þriðju hand- byssur. Tarrant leit kunnugum aug- um yfir rifflana og sá nýjan Ruger 10/22 karabínriffil með snúnings- magasíni. Flestar af handbyssunum voru litlar og léttar. Þarna var hamarlaus Smith & Wesson Centen- nial og .38 Special Colt Cobra. Meðal sjálfvirku skotfæranna sá Tarrant Astra Firecat og mjög litla Browningbyssu, sem hann þekkti ekki frekar, og MAB Brevete. Framhald í næsta blaði. Bjarni Benediktsson Framhald af bls. 13. alar skáldsögur hér á landi, að senn þurfi ekki aðrir að nefna þessar fjórar en þeir sem stunda bók- menntalegar fornleifarannsóknir. En hversvegna þyrftu íslenzk ádeiluverk endilega og einvörðungu a8 fjalla um þjóðfélagsmál í þröng- um skilningi? Hversvegna skyldu íslenzkir sagnamenn ekki taka sam- þjóðleg efni til meðferðar, í stað þess að fjötra sig við séríslenzk fyrirbæri? Hversvegna skyldu ís- lenzkar hugsanir þurfa stimpluð vegabréf út fyrir landsteinana, þeg- ar heimurinn allur mætti vera ríki þeirra? Hvað væri til dæmis að segja um stöðu mannsins undir þrumuskýjum atómsprengjunnar? BLÓMABÚÐIN OÖGG ÁLFHEIMAR 6 SÍIVII 33978 REYKJAVÍK /y^ VIKAN 19. tw,

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.