Vikan


Vikan - 12.05.1966, Page 46

Vikan - 12.05.1966, Page 46
Þannig þríhyrningur er mikið notaður og stundum byrjar hann ofar og nær rétt niður fyrir mjaðmir, en tvílitir kjólar eru enn mikið í tízku. Efst t.h. er rauð slaufa bundin í hálsmál á dragt með livítum kraga, en slaufur og klútar sjást alls staðar núna. Á myndinni fyrir neðan er slaufan bundin úr borða, sem myndar breiða leggingu á hlýralausum kjól. Borðinn er sterkrauður, en kjóllinn og kápan úr hvítu piké og teiknaður af Patou, eins og sjá má á glæsibragnum. Hvítt blóm í miðju slaufunnar. > f y f > f > r« > r >r > r >r >r >r > r > r > r > r > r > r > r > r - > r > r > r > r > r > r llor - oo sooior tízkoo >r ' r ' 1 ' r ' ' 'r 'r 'C Þaö er óhœtt aö slá þvl föstu, aö aöalliturinn i sumar er hvítt. Stund- um er hvítt jafnvel notaö í dllan fatnaö, þá eru slcór, sokkar, taska, hatt- ur, kápa og kjóll allt hvítt, en töluvert er gert aö því meö aöra liti líka, eöa meiri hluti fatnaöarins haföur í sama lit. Nœst vinsælasti litur- inn err dökkblátt og er hvítt og dökkblátt mikiö notaö saman, og þá stund- um meö örlitlu sterkrauöu. Aörir litir í sumar eru sterkgrænt, gult og >r appelsínugult, bleikrautt og persianblátt. Stuttu pilsin eru ekki nýjung; þcm komu fram hjá Courregés i fyrra og hafa veriö aö festast í sessi síöan, og í vor voru öll Parísarhúsin meö þau. Þar meö er ekki sagt, aö allar stúlkur geti notaö pils 15 cm. fyrir ofan hné, en þaö er víst, aö sé pilsiö nokkuö aö ráöi fyrir neöan Ihné, viröist þaö óþœgilega gamaldags. Rétt fyrir ofan hné er sú leiö, sem flestar velja sér. Þaö má gera töluvert til aö pilsin sfjnist styttri en þau í rauninni eru, til dæmis meö ööruvísi litri rönd aö neöan og svo meö 1VI 2 síddar kápum. ^ ' ..En eitt veröa íslenzkar stúlkur aö gera sér Ijóst: HáhœluÖu skórnir \r eru alveg gjörsamlega úr sögunni. Þaö eru reyndar 2—3 ár síöan þeir 'r fóru úr tizku, en nú eru þeir orönir óhæfir forngripir, enda lítil eftirsjón * aö támjóum og háhœluöum skóm, hvorki fyrir fætur stúlknanna né gólf heimilanna. Támjóir og háhælaöir skór meö mjóum hœlum sáust hvergi á tízkusýningum i vor (reyndar ekki l fyrra héldur) — meira aö segja ekki viö samkvæmiskjóla. Þar aö auki geta þeir engan veginn gengiö v-iö stuttu kjólana, þvi aö llmamshlutföllin veröa fádæma Ijót meö stuttum kjólum og háhœluöum skóm. ..Margar skemmtilegar nýjungar komu fram l vor, sem of langt yröi upp aö telja. 1 næsta blaöi VIKUNNAR veröa myndir af sumum þeirra, svo sem plast skartgripunum og gegnsæju kápunum og skónum. A þessum síöum er einnig sýnt þaö helzta, en þar aö aulci má nefna t.d. þrískiptu \ ^ dragtirnar frá Dior. Ein þeirra var meö stuttum og þröngum rauöum '' '/■ jakka, en niöur undan honum kom hvit blússa niöur á mjaömir og síöan ] 'r 'r stutt livítt pils. Þá voru kápurnar venjulega 1 Ví 2 síddar eöa pilsin látin \ - v ---»—--------"•r-,-í* — -— 'r 'r 'r ' r 'r > r :: standa örlítiö niöur undan, og pilsiÖ þá oft 'baft smáféllt. MikiÖ var um x síödegiskjóla úr cfviffon og ermar þeirra oftast síÖar og víöar — og háls- máliö stundum á mexikanskan hátt, eöa vitt og kringlótt niöur á axlir. Kápurnar voru sumar ákaflega viöar og stuttar, en þaö var einnig mikiö um þröngar kápur, stundum meö mitti mjög ofarlega eöa spœl á baki uppi undir heröum. >>>>>»»>>>>>>»»^>^>»»>>> > >->-»»»->■> > > > >>->->>->-> -> -> >>>>>»>3 > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r >' > r > r > r 'V V > r > r >r >r >r > r > r > r >r Lengst til vinstri er bleikrauður kvöldkjóll frá Dior, hár í háls að fram- an, en fleginn niður í mitti að aftan. Hálsbandið bundið með slaufu að aft- an og önnur sams konar í mittið að aftan. Pallíettujakki í sama lit, sem opnast að aftan, en Dior sýndi mikið af slíkum„öfugum“ flíkum, t. d. káp- um hnepptum að aftan. Nær t. v. er ein af herðabreiðu drögtunum frá Lanvin, en hann lætur berustykkið ná út á axlirnar, svo að þær sýnist breið- ari. Að neðan er tvíhneppt dragt með felldu pilsi, en víð pils eru algeng á drögtum í vor. Hér fyrir neðan er bleik dragt, tvíhneppt með skemmtilegum saum til hliðar á pilsinu, sem opnast í vasa og skarð að neðan. Trefiliinn er bundinn lauslega um hálsinn og látinn snúa út á hlið, en þannig eru allir klútar og treflar bundnir núna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.