Vikan - 12.05.1966, Side 51
Eftir á reyndu blaðamenn i æði
að breiða yfir þetta hneyksli. Það
var talað um nýja hlutverkið henn-
ar, að það hefði verið máluð mynd
af henni í líkamsstærð, sem hefði
kostað hálfa milljón króna. Það var
sagt að klæðnaður hennar í mynd-
inni kæmi til með að kosta um
milljón krónur. Það var líka sagt
að hún leggði hart að sér við æf-
ingar, að hún . . .
En þá kom reiðarslagið. Kvik-
myndafé'agið sagði henni upp. Ekki
vegna þjófnaðarins, heldur vegna
þess að hún mætti ekki til æfinga,
nú þegar hún hafði fengið þetta
tækifæri eftir fimmtán ára fjarveru
frá kvikmyndaverinu.
Nú er hún á sjúkrahúsi. Hún seg-
ir sjálf að hún þjáist af svefn-
leysi ... ★
Nótt og dagur
Framhald af bls. 17.
— Það var fólk sem ég hitti við
höfnina.
— Bláókunnugt fólk?
Hún brosti til móðurinnar, sem
greinilega var áhyggjufull. Brosti
róandi brosi.
— Þeim? Hverjum?
— Eg kynntist þeim.
— Ungu fólki. Þau voru með bát,
fallegan bát og við sigldum út á
fjörð. Hafflöturinn var glóandi rauð-
ur.
— Og svo, hvert fóruð þið svo?
(Þau höfðu gengið gegnum bæ-
inn, út úr bænum, eftir mjórri götu
og inn ( litla lundinn).
— Ut í litla lundinn. Ég hefi aldr-
ei komið þar áður. Það var yndis-
legt, svo dimmt og hljótt. . .
Móðirin horfði á andlit dóttur
sinnar og hún varð mild á svip-
inn.
— Voru þau skemmtileg?
(Fyrst hafði hún fundið fyrir
höndum hans þegar hann tók um
axlir hennar og hvíslaði: — Stúlka,
— stúlka litla . . . og í mjúkri kyrrð-
inni í lundinum hafði hann gefið
henni þá tilfinningu að hún væri
viðkvæmt blóm, blómhnappur,
sem breiddi úr sér í myrkri nætur-
innar . . . )
— Þau voru mjög skemmtileg,
mamma.
Það var hljótt um stund.
Augu móðurinnar hvíldu á henni,
rannsakandi, — undrandi, — en ó-
endanlega mild. Svo andvarpaði
hún og strauk með hendinni yfir
kinn dótturinnar.
— Þú ert undarleg stúlka — og
stundum gerir þú mig hrædda.
Hún stóð upp og slétti úr hvítri
svuntunni.
— Jæja, drekktu nú kaffið þitt.
Þegar hún hafði lokið við að
drekka kaffið, setti hún frá sér
bakkann og smeygði sér aftur und-
ir sængina.
Sólskinsbirta hins nýja dags fyllti
herbergið hennar . . .
★
BARA HREYFA EINN HNAPP oa
iHÍ/%i4/%FULLIMTIC
SJÁLFV RKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG
V NDUR ÞVOTTINN.
FULLMATIC
ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. -
H A K A GERiR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST.
SJÁLFSTÆÐ
ÞVOTTAKERFI
1. Suðuþvottur 100'
2. Heitþvottur 90
3. Bleijuþvottur 100
4. Mislitur þvottur 60
5. Viðkvæmur þvottur 60
6. Viðkvæmur þvottur 40
7. Stífþvottur/Þeytivinda
8. Ullarþvottur
9. Forþvottur
10. Non-lron 90
11. Nylon Non-lron 60
12. Gluggatjöld 40
fl-fl^fl4/%FULLMATIC
AÐEINS fl-fl/*flC%FULLMATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI
OG H A K A SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNTNUM. - SJÁLFViRKT
HÍTASTIG OG VATNS.ViAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFViRKAR SKOLANIR. - TÆM-
ING OG ÞEYTIVÍN3UÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL-
IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ
GLANSSLÍPAÐ, SEGULVAR'Ð, RYÐFRÍTT STÁL.
—— ábyrgð
KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST