Vikan - 19.05.1966, Síða 3
Tíminn líður og þingi er þegar slitiS
og þjóðin og dýrtíðin unnu veglega sigra
því menn sem að yfirleitt aldrei stigu í vitið
á Alþingi hafa ráð á að gera sig digra.
En háttvirtir þingmenn til kjósenda sinna
kinka
kolli — í loforðum aldrei veilir né hálfir —
samt fengu þeir aðeins um innfiutning
viliiminka
og eyðingu svartbaks að mynda sér skoðun
sjálfir.
Þar verður Gullfoss kynntur á fjórum myndaopnum, og
hafa Kristján Magnússon og Pétur Ó. Þorsteinsson tek-
Í NflESIU VIKU
ið myndirnar. Ekkert skip á sér slíkt rúm ( hjarta þjóð-
arinnar sem þetta vistlega farþegaskip, sem nú flytur
stöðugt fólk og varning milli (slands og hafna í Dan-
mörku og Bretlandi. Fyrirrennari þessa Gullfoss var
annar Gullfoss, sem var fyrsta eiginlega millilanda-
skip, sem íslendingar eignuðust, eftir að þeir tóku að
rétta úr kútnum eftir margra alda áþján. Nafnið er því
nátengt sögu þjóðlegrar endurreisnar okkar.
Fegurðarsamkeppnin heldur að sjálfsögðu áfram (
blaðinu, og verður nú kynnt þátttakandi nr. 2. Þá er
í blaðinu síðari hluti frásagnar bandaríska hermanns-
ins Morris Wills, sem Kínverjar handtóku og heilaþvoðu.
Þá má nefna grein um ævintýralegan flótta kjarnorku-
vísindamannsins Niels Bohr úr greipum Þjóðverja á
heimsstyrjaldarárunum síðari, framhaldssögurnar báð-
ar, smásaga eftir hinn fræga rithöfund Noel Coward
og fleira og fleira.
I ÞESSARIVIKU
EFTIR EYRANU ....................... Bls. 4
TVÆR UPPRENNANDI LEIKKONUR. Rætt við
tvær íslenzkar stúlkur, sem stunda leiklistar-
nám í Lundúnum ...................... Bls. 10
HEILAÞVEGINN í KÍNVERSKU FANGELSI. Frá-
sögn bandarísks hermanns, sem lenti í klóm
klnverskra kommúnista ............... Bls. 22
MODESTY BLAISE. 8. hluti ............ Bls. 16
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Biaðamenn: Siigurð-
ur Ilreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitstclkning: Snorri
Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttlr.
'Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dretflng:
ÍBlaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreifingar-
'stjóri: Óskar Karlsson. Verð I lausasölu kr. 30. Áskrift-
arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðlst fyrirfram.
iPrentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
VESTASTA BYGGÐ í EVRÓPU. Gísli Sigurðsson
segir frá ferð vestur að Hvallátrum og út á
Látrabjarg ............................ Bls. 18
ÞORSTIh Smásaga eftir júgóslavneska nóbels-
höfundinn Ivo Andric ................... Bls. 16
ANGELIIQUE OG SOLDÁNINN. 14. hluti . . Bls. 24
FEGUR&ARSAMKEPPNIN 1966. Fyrsta stúlkan
kynnt .................................. Bls. 25
FORSfÐAN
Svanurinn er einhver fegursti og tígulegasti fugl,
sem til er, og (slenzkri náttúru hin mesta prýði. Þar
aS auki er hann stoltur og skapmikill og getur orS-
iS viSsjárverSur þeim, sem ekki umgangast hann
af hæfilegri virSingu. Annar fuglanna hér á mynd-
inni virSist vera dæmi upp á þaS, því viS fáum
ekki betur séS en hann sé í nokkru áhiaupsskapi.
Myndina tók Jón GuSjónsson.
HIÍMOR í VIKUBYRJUN
Pillumar runnu niður, en’það,V4r hejdur
verrg méS.-bójmillina,
Seglðmér e'ttíváð meTra tim jþessa tiýjií
jojónustu hér á sjúkrahúsinu;-'
4-
fertugiur.
l!g Veit elucl liverskonar fyrlrtæki
þa6 er sera ðg vinn vi5. I dag iékk
lramkvœmdastjðrinn iánaBan fimm-
kal l hjá .so^disveinimm
VIKAN 20. tbl. g