Vikan


Vikan - 19.05.1966, Blaðsíða 25

Vikan - 19.05.1966, Blaðsíða 25
f "\ Fegurðarsamkeppnin verður með líku sniði í ór og að undanförnu. Næstu vikurnar birtum við myndir af stúlk- unum, sem dómnefnd Fegurð- arsamkeppninnar hefur valið til úrslita. Atkvæðaseðill verð- ur í blaðinu þegar myndir birtast af þeirri, sem siðust er í keppnisröðinni. Dregið hefur verið um röð keppenda. Fyrst í röðinni er: V. __________________________y SIIANHViT ÁRNADÓITIR f Svanhvít er 18 ára, fædd á Akranesi, en fluttist 11 ára til Reykjavíkur og hefur átt þar heima síðan. Foreldrar henn- ar eru Viktoría Magnúsdótt- ir og Árni B. Sigurðsson, verzlunarmaður. Svanhvít hefur stundað nám við Hlíð- ardalsskóla og áhugamál hennar eru einkum tónlist. Hún spilar á píanó og vinnur eins og stendur hjá Iþrótta- sambandi íslands. Svanhvít er 171 cm. á hæð, brjóstmál 96 cm., mitti 56 cm. og mjaðmir 95 cm. s________________________________J Ljósmyndir: StucRio Guðmundar Garðastræti 8. VIKAN 20. tbl. 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.