Vikan - 21.07.1966, Blaðsíða 3
Hann er framkvæmda-
stjörf stríösins
Robert McNamara, varnarmálaróðherra Bandaríkjanna,
er af mörgum talinn annar valdamesti maður þess
ríkis og í hópi valdamestu manna heims. Hann er
Í NCSTIIVIKU
skarpgáfaður rökhyggjumaður og gæddur óviðjafnan-
legu minni, svo að sumir hafa kallað hann rafreikni-
heila í mannsmynd. Það er hann, sem skipuleggur
stríðsrekstur Bandaríkjanna í Víetnam og ákveður meg-
inatriðin í gerð varnarkerfis þeirra í heild. Um þenn-
an merkilega og umdeilda mann birtist í næstu Viku
fróðleg grein, sem gefur skemmtilega og alhliða mynd
af þessum umdeilda manni.
Auk þess verður í blaðinu grein um Hafstein Sveins-
son, maraþonhlaupara, sem um þessar mundir er á
siglingu á hraðbát kringum landið. Síðari grein Sig-
urðar Hreiðars um Búlgaríu, þetta fagra land, sem
fólk veit svo lítið um hér. Bílaþátturinn fjallar um
nokkrar gerðir af BMW og svo er myndafrásögn sem
heitir: Grátið við gamlar minningar í Verdun.
IÞESSARIVIKU
MODESTY BLAISE. 17. hluti :....... Bls. 4
GUÐ BLESSI ÞIG, FIAT 600! Ðls. 8
FEGUR9ARDROTTNING Á FERÐALAGI. Rætt
við Rósu Einarsdóttur, sem þrívegis hefur
verið fulltrúi Islands í alþjóðafegurðarsam-
keppnum ............................... Bls. 10
KVÖLD í ANDALÚSÍU. Smásaga eftir Robert
Ruark ................................. Bls. 12
EFTIR EYRANU Bls. 14
ÞAR F/EÐAST STJÖRNURNAR. Myndafrásögn
frá kvikmyndahátíð í Cannes .......... Bls. 16
ÞAR SEM GAMLIR SÍMASTAURAR SYNGJA.
Annar hluti greinar Sigurðar Hreiðars úr
Búlgaríuferð .......................... Bls. 20
VIKAN KANNAR SKEMMTISTAÐINA I.:
KVÖLDSTUND í VÍKINGASAL. Grein:Gísli Sig-
urðsson. Teikningar Baltasar ......... Bls. 26
VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 30
Kitst,jórl: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð-
ur Iireiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitstcikning: Snorri
Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
BlaSadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift-
arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
FORSÍÐAN
Hcmci prýðir að þessu sinni Rósa Einarsdóttir, sem
einnig er kynnt inni i blaðinu. Hún var þótttakandi
í fegurðarsamkeppninni í fyrra. Eftir alþjóðlega
fegurðarsamkeppni, sem hún tók þátt í á Long
Beach, gerðist hún þátttakandi í keppni fyrir Ijós-
myndafyrirsætur, sem fjöldi stúlkna af mörgum
þjóðum tók þátt í, og fór með sigur af hólmi. Voru
myndirnar á forsíðunni teknar í þeirri keppni.
HUMOR í VIKUBYRJUM
Jakob, trúir þú á afturgöngur?
Hún hlýtur að vera með geysi-
stóra tösku, hún skiptir um
bikini oft á dag.
Hvar er að brenna?
VIKAN 3