Vikan


Vikan - 21.07.1966, Blaðsíða 19

Vikan - 21.07.1966, Blaðsíða 19
 ■:i r-: 'L : m m VIKAN 19 f ár vr.r Sophie Loren forseti dómnefndar og situr hún hér við hringborðið með dómnefndinni. SMÁSTIRNI 1966. HVAÐ BÍÐUR ÞEIRRA? Daisy-May Williams er 25 ára, frá Freetown í Vestur- Afríku. Hún var það áköf að hún lét brjóstahöldin falla strax í byrjun stríðsins. Hinar geymdu síðasta tromp- ið; það getur margt skeð á einni viku . .. Maud Berthelsen er 25 ára og er frá Danmörku. Hún hefur leikið smáhlut- verk í danskri kvikmynd, og nú berst hún með kjafti og klóm fyrir því að verða stjarna meðal stjarnanna. Brigitte Mancini er 27 ára og er frá Frakklandi. Hún gengur um allt með album, sem fullt er af myndum af henni sjálfri. Það er til að sýna hve vel hún situr fyrir. 1936. France Verdi, frá París, er 25 ára og var það sniðug að fá stöðu við kvikmyndahátíðina. Hún var flugvallar-freyja og tekur á móti stjörnunum, þegar þær koma til Cannes. Þegar verið er að taka myndir af þeim, reynir hún að pota sér í eitthvert hornið. Hver veit ncma einhver framleiðandinn taki cftir henni. Ann-Charlotte Sjöberg. Hún er sænsk og virðist hafa tölu- verða hæfileika. Hún heldur því fram að hún fyrirlíti alla aug- lýsingastarfsemi, en stekkur samt áberandi oft í veg fyrir blaðaljósmyndara. Það var töluvert tekið eftir henni í veizlu, sem Sammy Davies hélt á hátíðinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.