Vikan - 04.08.1966, Blaðsíða 47
Ýmislegt úr hekluðum ferningum
Föt og ýmislegt annaö, svo sem sjöl og
teppi, eru imikiö í tígku úr þessum hekl-
uöu ferningum. Hœgt er aö ráöa litavali
sjálfur, þannig aö fmvnilega og skemmti-
lega liluti md búa til á þennan hátt. Þetta
er líka sérlega heppileg handavinna til
aö hafa meö sér á feröálögum, þvl aö hver
ferningur er heklaöur stákur og þeir síöan
saumaöir saman.
Vinnulýsing fylgir teppinu og jaklcanum
hér á eftir, en hinar myndirnar eru settar
meö, svo aö glöggt megi sjá, aö til margs
má nota svona teppi. 1 gólfteppiö má hafa
grófara garn en liér segir.
Efni: Venjulegt fjórþætt ullargarn og
heklunál nr. 3.
StuÖlahekl: 11. á nálinni, bregöiö garninu
um nálina, dragiö garniö upp um fitina,
eöa undir loftlykkjuboga í munstrinu, (3 1.
á nálinni). Bregöiö þá garwinu um nálina,
dragiö þaö í gegnum 2 l., bregöiö því aftur
um nálina og dragiö þaö aftur í gegnum
2 1. Hefur þá myndazt 1 stuöull.
Loftlykkjur — uppfitjun: Búiö til færanl.
lykkju, dragiö garniö upp í gegnum hana,
dragiö síöan aftur í gegnum þá lykkju og
þannig áfram.
ByrjiÖ í miöjum ferningi og fitjiö upp
U loftl., búiö til hring og lokiö <honum.
FylliÖ hringinn meö því aö liekla 3 stuöla
og 2 loftl., 1í sinnum. IílippiÖ á þráöinn og
skiptiö um lit. Gangiö frá endanum meö
því aö hekla hann áfram k—5 keöjulykkjur
og klippa. (keðjuhekl: 1 l. á nálinni, drag-
iö garniö undir báöa lykkjuhelmingana
og áfram i gegnum lykkjuna, sem fyrir var
á nálinni). 2. umf.: Fitjiö upp 3 loftl. sem
fyrsta stuöul í liomi, hekl. 2 stuöla og
FitjiÖ upp 3 loftl. sem fyrsta stuöul í horni,
upp 3 loftl. * Endurtakiö nú frá * til * 6
sinum og lokiö umferöinni meö keöjulykkju.
3. umf.: HekliÖ meö sama lit. Hekl. 3
keöjul. yfir ncestu stuölasamst., fitjiö upp
3 loftl. sem 1. stuöul í liorni, hekliö 2
stuöla og fitjiö upp 3 loftl. * hekliö 3 stuöla
og fitjiö upp 3 loftl. * Endurtakiö frá * til
* 10 sinnum. j. umf.: Hekl. meö öörum lit.
Fitjiö upp 3 loftl. se mfyrsta stuöul í horni,
hekl. 2 stuöla og fitjiö upp 3 loftl. * hekl. 3
stuöla og fitjiö upp 3 loftl. * Endurtakiö frá
* til * llt sinum og lokiö umf. meö 1 keöjul.
HekliÖ 2 umf. til viöbótar á sama háát og
stækkiö umferöirnar eins og meö þarf.
Hekliö aö lokum 1 umf. einungis meö stuöl-
um og hafiö eins margar lykkjur í horn-
unum og meö þarf svo aö ekki strekki.
HekliÖ 2 umf. meö svörtu garni á sama
hátt og einustu mislitu umferöina. Hekl.
nú eins marga ferninga og æskilegt þykir
og saumiö þá saman meö varpspori frá
röngu og fariö undir báöa lykkjuhelming-
ana. . ★
Hver ferningur eru 3 inislitar umferðir og 1 umf.
svört.
Fitjeðar eru upp 8 loftl. í hringinri og síðan allar
umf. heklaðar meS 3 stuðlum og 2 lofti. á milli. Sjá
vinnulýsingu með púðanum. Saumið alla ferningana
saman með svarta garnþræðinum og varpspori frá
röngu og farið undir báða lykkjuhelmingana. Heklið
að lokum nokkrar umf. utan um teppið með sama
hekli.
Jakkinai
Þessi jakki er heklaður á sama hátt
og sagt er hér að ofan.
Ferningarnir eru allir eins litir, fyrst
er rautt, þá grænt. gult og hvítt.
Heklað er úr fjórþættu ullargarni
(Hjarta crepe) með heklunál nr. 3
og verða þá ferningarnir um 7x7 sm.
Annars þarf að breyta nálargrófleik-
anum. 158 ferningar fara í jakkann,
54 ferningar í bakið og er þeim þá
raðað 6 á breidd og 9 á hæð og verð-
ur breiddin þá um 42 sm. 54 ferning-
ar fara í bæði framstykkin og er þeim
raðað 3x9 stk. og mæla 21 sm. á
breidd.
í hvora ermi fara 25 stk. og er þeim
raðað 5 á hæð og 5 á breidd.
Allir ferningarnir eru saumaðir sam-
an með varpspori frá röngu og farið
í gegn um báða lykkjuhelmingana.
Síðan er heklaður hvítur kantur
framan á jakkann og má þá ath. hvort
vel færi að sleppa 1 ferning efst á
framstykki við hálsinn og fylla á ská
með fastahekli.
Einnig eru heklaðar nokkrar umf.
fastah. ofan á ermina og dálítið stykki
efst á hana við handveg svo hún víkki.
Agætt er að hafa handveg um 17 Va
sm. og víkka ermina þar til hún er
hæfileg í þá vídd.
Gólfteppi gert úr sömu ferningunum. Hafið garn-
ið gróft og fóðrið það vel.