Vikan - 04.08.1966, Blaðsíða 7
JÖSTURINN
að minna hann á þekktar vísur,
sem eitt sinn voru kveðnar um
þrjá menn, sem allir unnu sömu
stúlkunni, en höfðu allir meiri
hlaup en kaup:
Harmur er í Blönduósborg
bugast Hafsteinn lætur.
Ólafur ráfar enn um torg,
Ásgeir sterki grætur.
En svo slæmt varð ástandið
ekki Iengi, því
Tíminn læknar sérhvert sár:
sést nú Hafsteinn glaður,
Ólafur er orðinn nár
en Ásgeir kvæntur maður.
Og hafa vonandi allir mátt vel
við una.
ELSKAR MIKIÐ?
Kæra Vika!
Ég er í miklum vandræðum.
Þannig er mál með vexti að ég
er mjög hrifin af strák og hann
hefur verið með mér í partýum
undanfarið. En nú hef ég komist
að raun um að hann heldur fram
hjá mér. Hann hefur verið með
stelpu sem ég þekki vel í þeim
partýum sem ég hefi ekki ver
ið í. Ég elska hann mikið. Á ég
að segja honum upp eða halda
þessari vitleysu áfram?
Með fyrirfram þakklæti fyrir
birtinguna.
Gyða Magga, Vem.
P.S. Viltu gjöra svo vel að svara
mér án útúrsnúninga.
Sama.
Ertu alveg viss um, að þú elskir
hann mikið? J>að myndi ég ekki
gera í þínum sporum, enda hef-
urðu svarað þér sjálf, þegar þú
spyrð, hvort þú eigir að „halda
þessari vitleysu áfram“. Ég sé
enga ástæðu til að þú haldir því
áfram, sem þér sjálfri finnst vit-
laust. Niðurstaða: Segðu honum
upp.
ER SVO FEIMIN!
Kæra' Vika!
Þanng er mál með vexti, að
ég roðna alltaf svo svakalega,
þegar strákar horfa á mig. Ég
er alltaf a'ð roðna hvað sefn skeð-
ur varðandi mig. Ég veit ekkert
hvað ég get gért Við þessum ó-
géðfellda aváná. Því skrifa "ég
þér í von um að þú munir hjálpa
mér, Ég þakka þér annars fyrk-
það skemmtilega lesefni, sem þú
birtir og sérstaklega fyrir þátt-
inn: Eftir eyranu.
Viltu svo birta eitthvað um
Donovan.
Vertu þá blessuð elsku Vika.
Ein í vanda.
P.S. Hvernig er skriftin?
Hafir þú lengi átt við þennan
skolla að stríða, ertu sennilega
húin að telja sjálfri þér trú um,
að þetta sé svo til óviðráðanlegt.
Afleiöingin er sú, að þú reiknar
með því sem sjálfsögðum hlut, að
þú hljótir að roðna, sé á þig yrt
eða horft. Þennan misskilning
þarft þú að uppræta með ein-
hverjum ráðum, annað hvort á
eigin spýtur eða með hjálp aim-
arra.
Hvernig væri a'ð sækja nám-
skeiö hjá einhverjum tízkuskól-
anum í haust. Eitt af höfuðverk-
efnum þeirra er að temja fólki
eðlilega framkomu og þægilegt
viðmót, sem aftur leiðir af sér
aukið sjálfsöryggi. Helzta orsök
feimni er cinmitt skortur á slíku
öryggi — og það er eflaust þar,
sem skórinn kreppir hjá þér. —
Skriftin er góð og frágangur
snyrtilegur, svo ekki þarftu að
roðna þess vegna!
BIíbi Vikiinnar
BLÓM VIKUNNAB fær Rann-
veig Axelsdóttir, Glaðheimum 14,
frá Rlómabúðinni Dögg fyrir eft-
irfarandi sögu:
Fyrir 15 árum. er einn drengj-
anna minni var á 3. ári gleypti
hann krónu-pening. Mér var
brugðið, og þegar hann kvartaði
um verki á þessum stað eða öðr-
um, setti ég það í samband við
krónuna. Sá ég, að við svo búið
mátti ekki standa og dreif mig
með hann í gegnumlýsingu nið-
ur í gamla Líknarhúsið við hlið-
ina á Alþingishúsinu. Þar tók á
möti okkur mjög almennilegur
og snaggaralegur læknir, sem
sköðaði drenginn vel og vand-
Iega og gegnumlýsti hann. Ég
fylgdist með og spurði óþolin-
móð, hvort'hann sæi ekki krón-
úna. Læknir kvað neí • við, en
bætti svo við kíminú á svip:
„enda er krónan ekki svo mik-
■ill peningur nú á dögum“!
^bankett
VIFTAN YFIR ELDAVÉLINA
Hreint og hressandi! Það er gaman að matreiða í nýtízku eldhúsi, þar sem loftið
er hreint og ferskt. Það skapar létta lund, vinnuglcði og vcllíðan, hvetur hug-
myndaflugið — og matarlykt og gufa setjast ekki í nýlagt hárið né ólireinka föt
og gluggatjöld; málning og heimilistæki gulna ekki og hreingerningum fækkar.
Raunveruleg loftræsting! Með Bahco Bankett fáið' þér raunverulega loftræstingu,
því auk þess að soga að sér og blása út gufu og matarlykt, sér hún um eðlllega
og heilnæma endurnýjun andrúmsloftsins i cldhúsinu og næstu hcrbergjum. Sog-
getan cr ein af ástæðunum fyrir vinsældum Balico Bankett.
Hljóð! Þrátt fyrir soggetuna heyrist varla i viftunni. Balico Bankett er sennilega
hljóðasta viftan á markaðinum.
Engin endurnýjun á síum! Athugið sérstaklcga, að Bahco Bankett þarfnast engrar
endurnýjunar á lykt- og gufucyðandi síum, sem dofna með tímanum. Bahco Bank-
ett hefur engar slíkar, en heldur alltaf fullum afköstum — kostnaðarlaust.
Fitusíur úr ryðfríu stáli! Bahco Bankctt hcfur hins vegar 2 stórar, varanlegar fitu-
síur úr ryðfríu stáli, sem ekki einungis varna því, að fita setjist innan í útblásturs-
stokkinn, heldur halda viftunni sjálfri hreinni að innan, þvi að loftið fer fyrst
gegnum síurnar. Fitusíurnar eru losaðar með einu handtaki og einfaldlega skolaðar
úr hcitu vatni stöku sinnum.
Rétt vinnuhæð, innbyggt Ijós og rofar. Lögun Bahco Bankett skapar óþvingað
svigrúm og sýn yfir eldavélina. Innbyggt ljós vcitir þægilega lýsingu og rofarnlr
fyrir ljós og viftu eru vel og fallega staðsettir.
Falleg, stílhrein og vönduð — fer alls staðar vel! Bahco Bankett er teiknuð af
hinum fræga Sigvard Bernadotte, eins og mörg fallcgustu heimilistækin i dag, og
er sænsk úrvalsframlciðsla frá einum stærstu, rcyndustu og nýtízkulegustu loft-
ræstitækjaverksmiðjum álfunnar. ___
W—X-’TWV- n.l I
BAHCO ER BETRI. Það er einróma álit ncytendasamtaka og reynslustofnana ná-
grannaríkjanna, að útblástursviftur einar veiti raunverulcga loftræstingu. Hagsýnir
húsbyggjendur gcra þvi ráð fyrir útblástursgati eða sérstökum loftháfi. Þeir, sem
endurnýja eldri eldhús, brjóta einfaldlega gat á útvegg cða ónotaðan reykháf. Sú
fyrirhöfn margborgar sig.
NÝJUNG: Bahco raðstokkar. Við höfum nú á boðstólum létta og sterka, hvita
plaststokka með beygjum og öðru tilheyrandi, sem hver og einn getur raðað saman,
án minnsta erfiðis eða sérstakra verkfæra.
Veljið því rétt, veljið viftu, sem veitir
raunverulcga loftræstingu og heldur allt-
af fullurn afköstum — kostnaðarlaust.
Veljið BAHCO BANKETT.
Komið, skrifið eða útfyllið úrklipp-
una og fóið allar upplýsingar um
Bahco Bankett, stokka, uppsetningu,
verð og greiðsluskilmóla.
FONIX
SÍMI 24420. SUÐURGÖTU 10. RVÍK.
Sendið undirrit. Bahco Bankett myndalista með öllum upplýsingum:
Nafn: .............................................................
Heimilisfang: ......................................................
Til Fönix s.f., pósthólf 1421, Reykjavík.
VIKAN 7