Vikan


Vikan - 03.11.1966, Side 34

Vikan - 03.11.1966, Side 34
Þeir ábyrgjast sína vöru. Framhald af bls. 17. ómark að taka t.d. aðeins ábyrgð á grind í sófa, en ekki á bólst- urverkinu. Það er lítið gagn fyr- ir kaupanda að fæturnir á hús- gagninu séu í ábyrgð, þegar allt annað er dottið ofan af. Það er einnig nauðsynlegt að merkja hvern einasta hlut; framleiðandi sem lætur til dæmis borðstofu- húsgögn frá sér fara, verður að merkja hvern einstakan hlut. ans fyrir því, að kunnáttumaður hafi unnið verkið vel og sam- kvæmt þeim kröfum, sem gerð- ar eru hér að framan. Með aukn- um innflutningi húsgagna, sem farið hefur mjög í vöxt upp á síðkastið, hefur ábyrgðarmerk- ingin öðlazt enn meira gildi, bæði fyrir framleiðendur og kaupend- ur. Þar að auki hefur merkingin töluvert að segja fyrir húsgagna- verzlanirnar. Forráðamenn þeirra hafa oft og einatt átt í miklu stímabraki gagnvart fram- leiðendum út af vöru, sem reynzt hefur gölluð, og eins hafa við- skiptavinir oft reynt að komast þeim dönsku stéttarbræðrum sín- um •—■ að minnsta kosti. Sig. Hr. Ég trúi á ... Framhald af bls. 23. miljón. Mér hefur verið sagt frá Trabant-eiganda, sem kaupir stundum útlend bílablöð og verður særður, þegar hann sér, að Trabantinn er ekki talinn með vönduðustu og eftirsóttustu bílum heimsins á borð við Rolls Royce, Kadillakk, Jagúar eða framast mó verða, og á brúðkaups- myndinni með brúðarslörið. Liljur í brúðarvendinum, viðkunnanlega látlaust. Og brúðarkjóllinn með empiresniði, ég var kannski grennri þá, en Agnes sagði siðast í gær Hún er grönn. Grennri. En eftir nokkra mánuði .... Hún er greinilega ein af þeim, sem ber þetta illa og verður Ijót. Hún er reyndar ekki neitt sérlega falleg núna heldur, en hún verð- ur verri. — Við erum að sjálfsögðu fús til að borga með barninu . . . . — En hefur Tore ekki farið fram á skilnað? OPUS - 10 SETTIÐ hefir vakiS mikla athygli sakir fegurðar og vandaðs frágangs. OPUS-IO er teiknað af Arna Jónssyni húsgagnaarkitekt. — Efnið er þrautvalið TEAK og kantlimingin er úr þykku, massivu teak. Botninn er heill og verndar dýnuna frá skemmdum. Tvær lendir og breiddir fáanlegar. Húsgagnaverzlun flrna Jónssonar Laugavegi 70 — Sími 16468. Kaupandi ætti ekki að láta sér nægja, að borðið sé ábyrgðar- merkt, hann ætti einnig að ganga úr skugga um, að hver stóll beri merkið. Húsgagnaverzlanir geta vel átt það til, að raða t.d. sam- an merktu borði og ómerktum stólum — kannski frá öðrum framleiðanda, og hrekklaus kaup- andi kynni að álíta, að stólarnir væru líka í ábyrgð, af því að borðið er merkt . 1964, þegar tillagan um ábyrgð- armerkingar var samþykkt, var aðaltilgangurinn með henni að vernda húsgagnasmiði og kaup- endur fyrir ýmsum framleiðend- um innlendum, sem fást við smiði húsgagna og nota oft ekki nógu vönduð efni, vanda vinnu sína ekki nóg og hafa sumir hverjir ekki kunnáttu til þess. Ábyrgð- armerkið er trygging kaupand- að því hver hafi framleitt hús- gagnið, sem þeir hafa hug á, til að geta keypt það beint frá fram- leiðandanum. Hér er sett undir þann leka, því á ábyrgðamerk- ingunni er ekki nafn framleið- andans, aðeins ábyrgðarnúmer hans. Auk ábyrgðarnúmersins eru miðarnir líka númeraðir í hlaupandi röð, svipað og ávísan- ir, svo auðvelt er fyrir stjórn fé- lagsins að sjá, frá hverjum fram- leiðslan er, þótt ef til vill hafi láðst að tilgreina framleiðslu- númerið á ábyrgðarmerkingunni. Danskir húsgagnasmiðir hafa um nokkurt skeið haft svipaða ábyrgðarmerkingu, enda hafa dönsk húsgögn verið í miklu áliti og þótt slægur í þeim. Með tilkomu ábyrgðarmerkjanna hafa íslenzkir húsgagnasmíðameistar- ar tryggt sér sæti á bekk með Mercedes 600. Hann trúir því að Trabantinn sé einhver tækni- lega fullkomnasti bíll, sem enn hefur verið búinn til. Vörubíl- stjórar eru heldur ekki undan- tekning: Einn var árum eða ára- tugum saman búinn að aka Studebaker, en þegar verksmiðj- urnar voru lagðar niður og ekki var lengur unnt að fá Stude- baker, fannst honum ekki ó- maksins vert að fara að bjástra við aðrar tegundir svo hann hætti bílaakstri. ☆ Tvær konur. Framhald af bls. 13. Sonur Dahlbergs lögfræðings og dóttir hirðdómarans. Fullkomið, þau hæfðu hvort öðru eins vel og Munnhvöt. Erfitt. En hann veit, hvað hann missir. Örugglega: bústaðinn, húsið, börnin. Og ef til vill bílinn. Meðlag, drjúgmikið. Hann hefur ekki þær feiknatekjur, og hún — Hvers vegna komuð þér eig- inlega hingað? Frökk er hún líka. Hvers vegna komuð þér eiginlega hingað? Það er ekki laust við, að hún sé nef- mælt, því hef ég ekki tekið eftir fyrr en núna. En hvað það lætur kjánalega í eyrum. Ef ég hermdi nú eftir henni. En þannig má ég ekki lítiliækka mig. Henni er nú hálf- vegis vorkunn. Það verður hún, sem fer halloka. Það er svo augljóst, að það er öldungis hlægilegt. — Við Tore höfum ekki rætt neitt ákveðið um skilnað, og ég er viss um, að þetta er eintóm fljótfærni allt saman. 34 VIKAN 44- tw-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.