Vikan


Vikan - 09.03.1967, Side 19

Vikan - 09.03.1967, Side 19
i!f JM'Mtf 4 Sir .•» -M Pétur Thomsen, Ijósmyndari Jeep CWilly's) Guðjón Einarsson, fréttaljósmyndari Ég get reynt að útskýra það með fáum orðum, annars er það löng saga. En Willy'sinn er frumbíllinn af þessari gerð. í síðustu heimsstyrjöld sagði amerlski herinn við Willy's verksmiðiurnar: Við viljum bíl sem fer allt, þolir allt, er sparneytinn og einfaldur. Og hann hefur svo stórkostlega reynslu að baki sér, að allir aðrir jeppar eru eftirlíking, og það er enginn jeppi í heiminum ennþá, sem hefur tekið Willy's fram, hvað styrkleika og öryggi snertir. Ég veit til dæmis um einn, sem ekið hefur verið 300 þúsund kílómetra. Það hefur verið skift um mótor í honum, sem er ekki nema eðlilegt, en glrkassinn, drifin og allt það er enn óhreift. Það hefur enginn ieppi í heiminum verið eins sterkbyggður í hlutfalli við þyngd og annað eins og Willy'sinn. Ég hef nú ekið mínum ieppa um 70 þúsund kílómetra, og hef ekki þurft að gera við hann. En um daginn setti ég hann inn hjá Agli til að láta yfirfara hann, og eftir alla þessa keyrslu, mikið á öræfum landsins og í alls konar ófærð, þurfti að herða einn bolta ( undirvagninum og skifta um dempara að framan. Hins vegar fór ég ( upphafi með þennan bíl eins og óskurnað egg, ók afskaplega vel inn, og hef alltaf haft það fyrir reglu að skifta um olíu og láta smyrja á 1000 km fresti. Þar af leiðandi hefur hann slitnað miklu minna en ella. Ég gæti haldið áfram endalaust að segja þér sögur og dæmi, en þetta verður að nægja í bili. En það er eitt, sem verður að gæta við alla jeppakeyrslu: Það verður að nota sérstaka ökutækni. Maður verður að læra upp á nýtt. Það verður að leggja töluvert á þá við og við, svo þeir haldi mýktinni og snúningn- um. Þeir verða að hafa vagg og veltu til að halda sínu eðli. Eiríkur Smith, I istmálari Cltroen DS 19 Til þess liggja ýmsar ástæður. Til dæmis finnst mér bíllinn ákaflega fallega teiknaður, í öðru lagi hefur hann einstaklega góða fjöðrun á okk- ar vegum, er framhjóladrifinn, liggur einstaklega vel á vegi. Þar að auki er hann mjög hagkvæmur ( rekstri, ég efast um að aðrir séu hagstæðari á því sviði. Ég hef átt marga bda, en þegar ég tók í Fíatinn, fannst mér ég hafa svo öruggt tæki ( höndunum og kraftmikinn bíl, að ég hef ekki tekið ( betri bíl að þv( er mér finnst. Uti á vegum er hann einstaklega góður, og inn- anbæjar er hann lipur og snar í snúningum, sem hentar mér afar vel. Ég leitaði vel fyrir mér, áður en ég valdi mér bdinn, en kunni strax svo vel við Fíatinn, að annar kom ekki til greina. Og hef ekki orðið fyrir von- brigðum. DavíS Sigurðsson, forstjóri Mercedes Bens Eg get sagt þér alveg eins og er. Eg á stóra fjölskyldu og ástæðan er einfaldlega sú, að ég hef ekki fengið nógu stóran bd enn frá Fíat, sem ég kem öllu mínu stóði inn í. En þetta stendur til bóta, þv( F(at kemur á markaðinn með stærri bíl innan skamms, og ég á að fá hann með vorinu. io. tw. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.