Vikan - 09.03.1967, Side 25
GORYRIGHT 19G7 BY WILUAM MANCHBSTER
3. HLUTI
EINKARÉTTUR Á ÍSLANDI: VIKAN
Hann vissi að þetta hafði verið gert hennar vegna —
hún var listaverndarinn í fjölskyldunni. Hann tók upp
skrána og sagði: „Við skulum sjá hver stóð fvrir þessu.“ Þó
nokkur nöfn voru undir skránni. Efst var frú J. Lee Johnson
III. „Hversvegna hringjum við ekki í hana?“ sagði forset-
inn. „Ilún hlýtur að vera i simaskránni.“
Þannig har það íil að Ruth Carter Johnson, eiginkona
framkvæmdastjóra hlaðs eins í Fort Worth, varð síðasta
manneskjan sem Jolin Kennedy talaði við í síma.
O’Donnell vakti atliygli forsetans á öðru, sem hann
liafði ekki heldur tekið eftir fyrr, en gladdi hann miklu síður.
Meðan lvenncdy talaði i danssalnum, hafði McKilduff, settur
hlaðafidltrúi, flett i gegnum Dallasblaðið News, fundið hina
ósvífnu tilkvnningu þar og farið með hana beint til herbergis
O’Dennells. Nú sá Ivennedy tilkynninguna í fyrsta sinn. Hann
las liana frá orði til orðs, þungur á svip, og rétti Jackie hana
siðan. Glaðværð liennar livarf og hún fann til vanlíðanar.
Forsetinn hristi höfuðið. Hann sagði við konu sína og talaði
hægl: „Jæja, þú veizt nú að í dag förum við inn í brjálaðra
manna land.“
Forsetinn stikaði fram og aftur um herhergið. Skyndilega
nam hann staðar frammi fyrir konu sinni. „Heyrðu, í gær-
kvö'.di var öndvegis lækifæri til að myrða forseta“,
umlaði hann. Hann sagði þetta sem af tilviljun og hún tók
því léttilega; ])ella var aðferð hans til að hrista af sér áhrif
tilkynningarinnar. Hann hafði i sér það sem hún kallaði „vott
af Walter Mitty.“ Líkt og smádrengur var hann vanur að
horfa á eftir þotum, sem fóru framhjá, hollaleggja um livorl
hann gæli flogið þeim og sjá sjálfan sig í anda glíma við
stjórntækin. „Mér er alvara“, sagði hann nú upp úr dag-
draumi sínum. „Það var rigning, nótt og okkur var ýtt til og
frá í þrengslunum. Hugsum okkur að maður hefði verið
þarna með skammbvssu í skjalatösku.“ Hann haðaði ákaft
út höndunum og henti með vísifingrinum á vegginn og
hreyfði þumalfingurinn tvisvar til að Iikja eftir höggi ham-
arsins á hvellhettuna. „Svo hefði hann getað hent byssunni
og töskunni“ liann liélt látbragðsleik sinum áfram,
hleypti sér í kuðung og sneri sér snarlega i hring — og horfið
inn í mannþröngina.“
Lyndon Johnson kom inn i sömu svipan og forsetinn lauk
þessum bollaleggingum í stíl við James Bond. Systir lians og
mágur, frú og herra Birge Alexander, voru með honum; þau
langaði til að taka í höndina á forsetanum. Lyndon kynnti
þau og hvarf siðan á hrott, liáttvís eins og fyrri daginn, og
henti þeim að fvlgja sér. En heimsókn hans minnti Ivennedy
á hræðradeilurnar i flokknum. Försetinn skipaði Ken að hafa
án lafar saniband við Larry og segja lionum að Yarhorough
vrði að aka með varaforsetanum, þótt svo að troða yrði
senalornum með valdi inn í aftursætið. Þegar O’Donnell var
að ljúka simtalinu við Larry, reif forsetinn af Iionum heyrn-
ai tólið og sagði við O’Brien rólegri röddu, en lagði þunga á-
herzlu á livert orð: „Komdu honum inn í bílinn.“
Ken fór út lil fundar við Larrv, og Jaequeline horfði rann-
sakandi lil himins. Það virtist vei’a ýmissa veðra von. Hún
vonaði að það þyngdi að. Það væri hlægilegt að liafa varið
öllum þessum tima til að búa sig og eyðileggja svo allt saman
í fjörtíu og fimm mínútna akstri í opnum bíl. „Ó, ég vil hafa
„Ioftbóluua“ (gagnsæa, skothelda bílþakið) vfir“, sagði hún
einlæglega
A sama andartaki hafði ákvörðun gagnstætt þessari ósk
hennar verið tekin. Forsetinn hafði komizt að annarri niður-
stöðu og var að fara í þunn föt i svefnherbergi sínu. Hann
hafði grun um að það myndi hlýna í veðri. Niðri i anddyr-
10. tbi. vikAN 25