Vikan


Vikan - 09.03.1967, Side 43

Vikan - 09.03.1967, Side 43
SmLHÖSGOGN Sterk og vöndud Ver<J vidT allra haefi Gódir greicJsIuskilmálar Litaval á plastáklsedi og hordplasti Veltitappar á stólfótum án aukakostnada r ALLT Í ELDHUSIÐ Á SAMA STAÐ m jj/ ** vid Ódinstorg sími 10322 búbót aS því fyrir þessi fáu sveitaheimili þarna. í öllum norðurhluta Noregs er um ein- hvern slíkan smáiðnað að ræða og standa ýmsir þar að, eftir ástæðum, svo sem sveitarfélög og alls konar félagasamtök. Ein- hverjir aðilar þurfa að sjá um markað fyrir vörurnar, útvega tillögur um gerð þeirra, fjár- magn til innkaupa og önnur framkvæmdaatriði. Sumt af því sem þarna er framleitt, og þá ekki síður frá afskekktum sveit- um í Svíþjóð, er eftirspurð vara um allan heim. Ég á ekki við, að hér verði farið að endurvekja eitthvað gamalt, sem í rauninni á sér ekki rætur í einu byggðarlagi fremur öðru. heldur það, að skapa eitt- ' hvað nýtt — helzt af þjóðlegum rótum — sem hvert byggðar- lag getur svo tileinkað sér. Eitt- hvert upphaf eiga sér allir hlutir og á þessu má alveg eins byrja núna. Seinna verður það svo bæði þjóðlegt og stendur á göml- um merg. Við eigum í landinu ágætt hráefni, þar sem ullin okkar er, og væri á margan hátt hægt að nota hana til fjölbreyttari fram- leiðslu en nú er gert. Líka mætti auðvitað nota aðflutt efni, þar sem það þætti henta og verður varla hjá því komizt í þessu landi. Þetta mundi gegna margþættu hlutverki fyrir konur — skapa atvinnu við þægileg og skemmti- leg skilyrði, sem annars væri ekki um að ræða á flestum stöð- um, a.m.k. ekki sem húsmæðr- um og jafnvel gömlum konum mundi henta. Líka mundi þetta skapa samheldni og samvitund byggðarlaga, gefa konum kost á skemmtilegum samverustund- um, sem oft fást ekki á annan hátt en með setu og tímasóun yfir kaffibollum við eldhúsborð- ið og ekki sízt mundi þetta geta bætt smekk og kunnáttu fólks almennt og skapa ný viðhorf til listiðnaðar." Síðan þetta var skrifað, hef- ur verið unnið töluvert að því, að bæta minjagripagerð íslendinga, og má sjá nokkur dæmi þess í tímaritinu „HUGUR OG HÖND“. ☆ Bílaprófun Vikunnar Framhald af bls. 9. lega nýtingu út úr vélarorkunni. Kassinn er alsamstilltur og svo vel, að hægt er að skifta niður í fyrsta á fjörtíu kílómetra hraða eins og að drekka vatn. Svona góð „synkrónisering" hefur mik- ið að segja til að spara brems- urnar, ef maður kann að nota hana. í stuttu máli sagt: Þrátt fyrir ýmsa smágalla er þessi bíll, Vauxhall Viva, með skemmti- legri smábílum, sem ég hef próf- að. Ekki þori ég að spá um end- ingu hans, en fljótt á litið sýn- ist þessi bíll líklegur til að verða eigendum sínum meira til yndis en ama. — Standardútgáfan kostar 170 þúsund, de Luxe 179 þúsund, SL (íburðararútgáfa m. sterkari vél) 190 þúsund. Með Borg Warner sjálfskiftingu verð- ur hver útgáfa 20 þúsund krón- um dýrari. Ég hef ekki prófað hann með sjálfskiftingunni, en hún má vera mikið góð, ef hún er betri en þessi gírkassi. Og með vorinu verður svo hægt að fá Viva station, sem trúlega verður enn eigulegri gripur. S. — Prjónaðar peysur Framhald af bls. 51. slétt bak við 1. I. prj. síðan 1 I. sl. á venjulegan hátt og sleppið báðum lykkjum niður í einu. Einnig má nota hjálparprjón), 1 I. br., endur- takið frá ☆, og endið með 1 I. sl. 2. umf.: 1 I. br., 1 I sl., ☆2 1. víxlað (prj. fyrst 2 I. br. á réttu og síðan 1 I. br. á venjulegan hátt og sleppið báðum lykkjunum í einu), 1 I. sl., endurt. frá ☆, og endið með 2 I. br. sem er víxlað og 1 I. br. 3. umf.: 1 I. sl., ☆ 1 I. br., 2 I. vixlað til vinstri, endurt. frá ☆ og endið með 1 I. sl. 4. umf.: 1 1. br., ☆2 1. br. víxlað, endurt. frá ☆ og endið með 1 I. br. og 1 I. sl. 5. umf.: 2 I. sl., ☆ 1 I. br., 2 I. vtxlað til vinstri, endurtakið frá ☆ og endið með II. br. og 2 I. sl. 6. umf.: 2 I. br., I I. sl., ☆2 1. br. vtxlað, 1 I. sl., endurt. frá ☆ og endið með 2 I. br. Endurtakið þessar 6 umf. 2 sinn- um. Mælið yfirvíddina með ná- kvæmni, finnið eftir henni rétta rað- artölu sem siðan er fylgt uppskrift- ina á enda. Bakstykki: Fitjið upp á prjóna nr. 31/2, 61-65-71-73-79-83 I. Prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 I. br., 6 umf. og ath. að 1. umf. er á röngu. Takið þá prjóna nr. 4V2 eða 5 og prj. áfram. Byrjið með 1. br. umf. á röngu og aukið út í enda hennar 1—0—0—1 —1—0 I. og eru þá 62— 65—71—74—80—83 I. á prjóninum. Prj. 18 umf. munstur og slðan slétt prjón (br. frá röngu og sl. frá réttu). 10. tbi. VIICAN 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.