Vikan


Vikan - 09.03.1967, Page 44

Vikan - 09.03.1967, Page 44
Ath. þéttleika prjónsins eftir áSur gefnum hlutföllum og á þá breidd- in að mælast um 39—41—44—46— 50—52 cm. Prj. áfram þar til stk. frá uppfitjun mælir 26—28—30—33 —36—39 cm. eða er hæfil. sítt að handvegum. Fellið þá af fyrir hand- vegum báðum megin 1x3 I. á öllum stærðum og síðan 1x2—1x2—2x2— 2x2—2x2—2x2 og 3xl-3xl—3x1 — 4x1-4x1 I. Prjónið 46-49-51-54 —58—61 I. sem eftir eru um 40—43 —46—50—54—58 cm. Fellið þá af hvorri öxl 3x3—3x3—3x3—4x3— 4x3—5x3 I. og 0-lxl-lx2-0-lx2 —0 I. og um leið og 3. síðasta axla- affelling er gerð eru 18—19—19— 20—20—21 miðlykkjunnar látnar á þráð (fyrir hálsi) og önnur hliðin prjónuð fyrst. Jafnhliða axlaáfelling- unum er síðan fellt af hálsmálinu 1x3 og 1x2 I. Prjónið hina hliðina eins en gagnstætt. Framstykki: Prjónið eins og bak- stykki þar til það nær 36—39—41 — 45—49—53— cm hæð. Látið þá á þráð 8-9-9-10-10-11 miðlykkj- urnar (fyrir hálsi) og prjónið aðra hliðina fyrst. Fellið af hálsmálsmeg- in 1x3, 1x2 og 5x1 I. Fellið af fyrir öxlum á sama hátt og á bakstykk- inu. Prjónið hina hliðina eins, en gagnstætt. Ermar: Fitjið upp á prjóna nr. 31/2, 27-31-35-37-39-41 I. og prj. 6 umf. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br. Takið þá prj. nr. 4V2 eða 5, prj. sléttprjón og byrjið 1. umf. br. frá röngu og aukið út með jöfnu millibili þar til 32—35— 38—41 —44—44 I. eru á prjónunum. Prj. 18 umf. munstur eins og neðan á peysunni og aukið út 1 I. í 6. hv. umf. Prj. síðan sléttprjón og aukið út 1 I. báðum megin í 8. hv. umf. þar til aukið hefur verið út 4x4 x4x4x5xó og 46-49-52-55-60- 62 I. eru á prjóninum. Prjónið þar til ermin frá uppfitjun mælir um 28-32-35-38-40-42 cm eða er hæfil. löng. Fellið þá af fyrir hand- vegum 2 I. báðum megin 9x—9x— lOx—lOx—1 lx—1 lx. Fellið síðan af 10-13-12-15-16-18 I. sem eftir eru. Leggið stykkin á þykkt stykki, nælið form þeirra út með títuprjón- um, leggið raka klúta yfir og látið gegnþorna næturlangt. Saumið axlasaumana með þynntum garn- þræðinum og aftursting. Takið upp í hálsinn 32-33-33-34-34-35 I. á bakstk. og 42—43—43—44—44 —45 I. á framstk. Prjónið stuðla- prjón í hring á sokkaprjóna nr. 3V2, 12-14-16-16-18-18 umf. Fellið laust af og prjónið um leið sl. I. sl. og br. I. br. Brjótið hálslíninguna út á réttu eða inn á röngu eftir smekk. Saumið ermar — og hliðarsauma á sama hátt og axlir. Saumið erm- arnar í handvegina. Pressið að lok- um yfir alla sauma frá röngu með örl. rökum klút. Drengjapeysa, stærðir: 6—8—10— 12—14—16 ára. Persónuleg yfir- vídd: 66-70-74-78-84-88 cm. Aukavídd peysunnar um 12—12— 14-16-16-18 cm. Efni: 300-350 -400-450-500-600 gr. af bláu skútugarni „Corvette" eða 300—300 —350—400—450—500 gr. af skútu- garni „Iskander" 200—250—250— 300—300—350 gr. af hvitu skútu- garni „Corvette" eða 200—200— 200—250—250—300 gr. af skútu- garni „Iskander" Prjónar nr 3V2 og 4V2 og sokkaprjónar (5 stk.) nr. 3V2. Ath. stærðarhlutföll og skýringar með telpupeysunni og hafið eins nema nú eiga 18 I. að mæla 10 cm og 22 umf. 10 cm á hæð. Bakstykki: Fitjið upp með prj. nr. 3>/2, 71-75-81-85-91-95 I. og prj. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br. 6—6—8—8—10—10 umf. og eftir að 1 umf. er gerð frá röngu og aukið út 1—2—1—2—1—2 I. og verða þá 72-77—82—87—93—97 I. á prjón- inum. Prjónið munstur. Prjónið hvorki of fast né laust og fyllið milli lykkna um leið og prjónað er þeim böndum er lengst verða. Ath. réttan þéttleika prjónsins eftir skýr. með telpupeysunni og á breidd stk. að vera um 40—42—45—48—51—54 Um leið og 3ja síðasta axlaúrt. er gerð eru 24-27-28-31-32-35 miðlykkjurnar látnar á þráð og önnur hliðin prjónuð fyrst. Háls- megin eru svo felldar af 1x3 og 1x2 I. Prjónið hina hliðina eins en gagnstætt. Framstykki: Prjónið eins og bak- stykkið þar til 36-39-41-45-49 —54 cm mælast frá uppfitjun. Takið þá úr fyrir hálsinum með því að láta 14-17-18-21-22-25 mið- lykkjurnar á þráð og prjóna aðra hliðina fyrst. Fellið af hálsmálsmeg- in 1x3—1x2 og 5x1 I. Fellið af fyrir öxlunum á sama hátt og á bak- cm. Prj. áfr. þar til stk. frá uppfitjun mælir 25-27-29-32-35-38 cm. Fellið af fyrir handvegi báðum meg- in 3 I. og síðan 2x2—2x2—2x2—2x2 —3x2—3x2 I. og 2x1—3x1—4x1 — 4x1—3x1—3x1 I. Prjónið síðan 54— 57—60—65—68—73 I. sem eftir eru um 40—43—46—50—54—58 cm eða hæfil. sídd. Fellið af fyrir hvorri öxl. 2x2—2x2—1 x2—0x0—1 x 1—1x2 I. og 2x3—3x3—4x3—4x3—4x3 I. stykkinu. Prjónið hina hliðina eins en gagnstætt. Ermar: Fitjið upp með prj nr. 3V2, 27-31-35-37-39-41 I. og prj. 6—6—8—8—10—10 umf. stuðla- prjón, 1 I. sl. og 1 I. br. Prjónið síðan sléttprjón og ath. að 1 umf. er prj. br. frá röngu og er aukið út með jöfnu millibili þar til 37—41 —43—45—49—51 I. er á prjóninum. Takið prj. nr. 4'/2 og prj. munstur eins og á bolnum. Aukið út báðum megin 8x—7x—8x—9x—9x—1 Ox í 6. 8. 8. 8. 8. 8. hv. umf. þar til 53—55 —59—63—67—71 I. er á prjóninum. Prj. áfr. þar til ermin frá uppfitjun mælir 28-32-35-38-40-42 cm. eða er hæfilega löng. Fellið þá af báðum megin 2 I. 9x—9x—lOx— 1 1 x—12x—13x— i annarri hv. umf. og 17-19-19-19-19-19-19 I. sem eftir eru í einu lagi. Gangið frá stykkjunum á sama hátt og á telpupeysunni. Takið upp í hálsinn á sokkaprj. nr. 3>/2, 40— 41—42—45—46—49 I. á bakstykk- inu og 50-51-52-55-56-59 I. á framstykkinu. Prjónið stuðlaprjón í hring um 7—7—9—11 — 11 umf. og takið þá úr þannig: ☆ 1 I. sl., 1 I. br., 1 I. sl., 1 I. br., 1 I. sl., 1 I. br., 1 I. sl., 3 I. br. prj. saman, endurt. frá ☆ umf. á enda. Prj. 16—18—20 —22—24—26 umf. og fellið af ath. að prjóna um leið sl. I. sl. og br. I. br. ☆ Hveitibrauðsdagarnir Framhald af bls. 13. Það var eitt kvöldið á brúðkaups- ferðinnni að hún sat úti á svölum gistihússins og beið eftir Hank, hann hafði lofað að koma eftir nokkrar mínútur. Dásamlegt tungl- skin lýsti upp trjágarðinn, og Sara breiddi úr hvíta kjólnum sínum, til að taka sig betur út. En til hvers var það svo sem. Hún heyrði hlátra- sköllin inni á barnum, en Hank kom ekki. Það var eingöngu vegna þess að hún var orðin reið, að hún fór ekki að gráta. Rétt í því kom einhver vera í Ijós, ekki frá hótelinu, heldur gangandi eftir trjágöngunum; — hávaxinn, grannur dökkhærður maður, Hann gekk svo hljóðlega að Sara varð hans ekki vör fyrr eh hún sá dökk- an skugga hans á hvítum kjóln- um. Hún hrökk við. — Fyrirgefið mér, ég hefi gert yður hrædda, sagði ókunni maður- inn. Alls ekki, sagði Sara. Annað var ekki sagt, en þetta dugði. Augu hans voru svo skiln- ingsrfk, eins og leitandi, og höfðu horft rannsakandi í augu hennar! Seinna frétti hún að þessi maður væri frægur heilaskurðlæknir, sem var staddur þarna í Sweetbriar til að hvfla sig. Hugh McDowell talaði ekki við nokkra sál á hótelinu, en hann tal- aði við hana, Söru. Það var auð- Husqvarna UPPÞVOTT AVÉL TIL AÐ FELLA INN í ELDHÚSINNRÉTTINGUNA. • Sjálfvirk • Algjörlega ryðvarin • Með botnsíu, sem heldur öllum stærri matarleifum eftir 9 Hæftulaus börnum • Með sjálfvirkum hitastilli • Hitar og heldur vatninu 70° C heitu • HUSQVARNA GÆÐl • HUSQVARNA ÞJÓNUSTA 44 VIKAN 10. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.