Vikan


Vikan - 09.03.1967, Side 51

Vikan - 09.03.1967, Side 51
Ekki þykir skem,mtilegt aö hafa snúrur í baölierbergi eöa öörum herbergjum, œtluöum til daglegra nota. Þaö vandamál leysist auöveldlega meö þess- um veggkassa, en út úr honum má draga snúrur, þegar á þarf aö halda og ýta þeim inn á m'illi. Nokkuö er þetta dýr hlutur, eöa kr. 705,00, en ætla má aö þetta dugi árum saman. Einangruð smjörskál. Smjörið verður venjulega of kalt úr ísskápnum og of lint í herbergishita, en í þessari skál, sem tekur VÍ2 kíló af smjöri, heldur það sama hita og það hafði, þegar það var sett í hana. Skálin hefur sömu eiginleika og hitabrúsi — innihaldið kólnar hvorki né hitnar. A lokinu er þar að auki spenna, sem kemur sér vel, sé skálin tekin með í ferðalög. Kostar þar sem ég sá hana 110 kr. Lítið ávaxtaáhaid. AAeð þessu ódýra, litla læki er hægt með einu handtaki að ná kjörnunum úr eplum, sömuleiðis má nota það sem stút á sítrór.ur og appelsír.ur og ná þannig safanum úr, án þess að flysja appelsínuna. Það getur verið hentugt, ef ekki er ætlunin að tæma sítrónuna eða appelsínuna, heldur geyma hana eitthvað áfram. Kostar kr. 16,00. prlónaðar ÚP skúfugarnl □ = 1 Í.'blátt 1 Í.Jivítt- Telpupeysa, stærðir: 6—8—10—12—14—16 ára. Persónuleg yfirvídd: 66—70—74—78—84—88 cm. Aukavídd peysunnar 10—10—12—12—14—14 cm, Efni: 450-500-550-600-700-800- gr. af skútu- garni „Corvette" eða 400—450—500—550—600— 700 gr. af skútugarni ,,lskanter". Prjónar nr. 3V2 oc 41/2 eða 5, sokkaprjónar (5 stk.) nr. 3'/2 oc 4 eða 41/2, 1 hjálparprjón. Prjónið það þétt að l<f I. prj. með sléttu prjóni á prj. nr. 4V2 eða 5, mæl 10 cm á breidd. Standist þessi hlutföll má prjónc eftir uppskriftinni. óbreyttri, annars er nauðsyn a? breyta prjónagrófleikanum þar til rétt hlutföll nást Um 20 umf. mæla ’0 cm áhæð. Munstur: Prjónic prufu með 29 eða 35 lykkjum. 1. umf.: rétta, 1 I sl. ☆ 2 I. víxlað til vinstri (prj. 2 I. á vinstra prjón Framhald á bls. 43 16 X X X X X X X X X X X X 14 X X X X X X X X X X X X 12 X X X X X X X X X X X X 10 X X X X X X X X X X X X 8 X X X X X X X X X X X X 6 X X X X X X X X X X X X 4 X X X X X X X X X X X X 2 X X X X X X X X X X X X

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.