Vikan


Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 3
Hvernig á metsölubók að vera? Síðustu þrjá mánuði ársins koma út þrír-fjórðu hlut- ar þeirra bóka, sem gefnar eru út á íslandi ár hvert. Þetta fyrirbæri er það, sem oft er kallað jólabókaflóð, og hefur um fátt verið öllu meira rætt og ritað. Aðeins helmingur þeirra bóka, sem gefnar eru út fyrir jólin, seljast vel og skila hagnaði. Hinar seljast ekki og óseld ÍNISIUVIKII upplög þeirra fylla kjallara víða í bænum. Á þessu sést glöggt, að það er talsvert happdrætti að gefa út bæk- ur, og útgefendur hljóta sýknt og heilagt að leita svars við þeirri spurningu, hvernig bók þurfi að vera til þess að hún geti selzt. Vikan hefur leitað til átta þekktra bókaútgefenda og beðið þá að svara þeirri spurningu, hvaða eiginleikum bók þurfi að vera gædd til þess að hún geti orðið metsölubók. Svör útgefendanna birtast í næstu Viku. Af öðru innlendu efni má nefna greinina Skærin og bandið, sem Stefán Jónsson fréttamaður hefur skrifað fyrir Vikuna. Það er óþarfi að kynna Stefán, en lík- lega vita færri um glímuna við segulbandið, sem hann hefur háð í áraraðir. f þættinum í sjónmáli heimsækj- um við Magnús Bjarnfreðsson, hinn vinsæla fréttamann og fréttaþul sjónvarpsins. Og ekki má gleyma sfðasta hlutanum af grein Kristmundar Bjarnasonar um Grím Thomsen og Magdalenu Thoresen, Svona fer allt sem mér þykir vænt um. i ÞESSARIVIKIJ HVER EINN BÆR Á SÍNA SÖGU, Helgi Sæ- mundsson skrifar um byggðasöfnin á land- inu ..................................... Bls. 10 LYGIN, smásaga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Bls. 12 ANGEUQUE í BYLTINGUNNI, framhaldssag- an um hina vinsælu, frönsku ævintýrakonu Bls. 14 SAGAN AF ED SULLIVAN, þýdd grein um Ed Sullivan, þar sem hann rifjar upp kynni sín af frægustu skemmtikröftum veraldar . . Bls. 16 MEÐ DÖKKAN LOKK OG MJÚKAN, önnur grein Kristmundar Bjarnasonar um Grím Thomsen og Magdalenu Thoresen .......... Bls. 18 EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar um nýjustu dægurlögin .................. Bls. 20 TÍGRISTÖNN, framhaldssaga um ævintýri Modesty Blaise ......................... Bls. 22 DÝRKEYPT ÁSTARÆVINTÝRI, þýdd grein um réttarmorð, sem talið er að framið hafi verið í Bretlandi fyrir örfáum árum .......... Bls. 24 FRÁ LIÐNU SUMRI, myndaopna.............. Bls. 26 VIKAN OG HEIMILIÐ, þáttur Guðríðar Gfsla- dóttur ................................. Bls. 46 ÚTGEFANDI: HILMIR IIF. Ritstjóri: Sigurður Hrclðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. lilaðamaður: Daeur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorrl Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Sklpholt 33. Símar: 35320 - 35323. PósthóU 533. - Verð 1 lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. órsþriðjungslega, grelðist 'yriríram. Prentun og myndamót Hllmlr hf. FORSlÐAN Halldór Pétursson, listmálari, teiknar forsfðuna aS þessu sinni. Nú er ekki lengur í tízku hjá táningun- um að aka í tryllitæki, heldur jeppa sem heitir sór- stöku nafni. Halldór hefur teiknað einn slíkan og setur hest viS hliSina til þess aS sýna okkur tímana tvenna. HÚMOR í VIKUBYRÍUH Viljið þér vera svo elskulegur að flauta, þegar vatnið sýður! Nei, frú Jensen, maðurinn yðar er ekki hér! Ég er með áhyggjur af þér, Ant- on... þú ert alltof fölur! Það er kominn tími til að Sören- sen fái annað starf... hann hef- ur verið í apabúrinu í þrjú ár! 39. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.