Vikan


Vikan - 28.09.1967, Qupperneq 39

Vikan - 28.09.1967, Qupperneq 39
GARDISETTE GLUGGATJOLDIN ERU VÖNDUÐ OG FALLEG - GEFA STOFUM YÐAR NÝJA FEGURÐ! Enginn faldur að neðan. Blýþráðurinn, sem er ofinn inn í Gardisetle gluggatjöldin að neðan, myndar tilbúinn saum. Það þarf ekkert að sauma og þér losnið viö uppbrotið, sem ekkert gcrír nema að safna ryki. Það eru engir saumar. sem lýta hinn hreina flöt Gardisette gluggatjal- danna, jiví Gardisette cr til í hvaða breidd sem cr! Gardisette gluggatjöldin ná fyrir glugga yðar, sama hve breiðir þeir eru og þau eru jafn falleg hvar sem er. Gardisette gluggatjöldin dreyfa ljósinu betur og gefa stofum yðar þægilegri birtu. Blýþráðurinn, sem ofinn er inn í Gardisette gluggatjöldin að neðan, gerir að þau fara betur, í mýkri fellingum. Þau eru ofin þannig, að efnið teygist ekki, jafnvel þó það hafi verið jrvegið margsinnis! Gardisette gluggatjöldin, sem óþarft er að strauja, eru vönduðustu gluggatjöldin á mar- kaöinum! Þessir kostir, meðal annars, hafa skapað vin- sældir Gardisette gluggatjaldanna og gert Gardi- sette verksmiðjurnar að stærstu gluggatjalda- verksmiðjum Evrópu! Gætið þess að biðja um Gardisette gluggatjöld - skoðið Gardisette úrvalið - þá eruð þér viss um að eiga kost á því bezta! Fyllið út þetla eyðublað og sendið til GARDISETTE, Þjónustudeildin, Kö- benhavn, Farum. Við munum þá senda yður fjölbreyttan myndlista, sem sýnir ýmsar nýjungar á sviði gluggatjalda og gelur orðið yður að gagni, þegar þér kaupið nýju gluggatjöldin. Nafn: .................................. Heimilisfang: ......................... Heykjavik: Gardínubúðin, Ingólfsstræti 1, Simi 1 6S 59 Hafnar- fjörður: Kaupfélag Hafnfiröinga, Linnetsstig 3, Simi 5 09 59 Teppi hf. Austurstræti SS, Sími 1 41 90 Húsavík: Askja hf. Garðarsbraut 18, Sími 4 14 14 Kron Skólavördustig 1S, Simi 1 S7 S3 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik, Simi 4 1S9S Vesturgaröur, h/f, Kjörgaröi Laugavegi 59, Sími 1 86 46 Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja, Hafnargötu 30, Simi 15 01 Fatabudin Skólavördustig 21 a Sími 1 14 07 Vestmanna- eyjar: Helgi Benediktsson, Miðstræti 4, Simi 19 04 Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri, Sími 1 17 00 Verzlun Sigurbjargar Olafsdóttur, Bárugötu 15, Simi 1198 39. tbi. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.