Vikan


Vikan - 28.09.1967, Page 25

Vikan - 28.09.1967, Page 25
James Hanratty, 25 ára gamall. Honum liafði verið refsað áður fyrir innbrot og bílaþjófnaði. Hann var atvinnulaus og hafði enga fjar- vistarsönnun. HÚN VARÐ ÖRKUMLA Valerie Storie, 23 ára gömul. Hún er nú lömuð upp að mitti og verð- ur að eyða ævinni í lijólastól. Þeg- ar tíu grunaðir afbrotamenn voru leiddir fyrir hana, benti hún á Hanratty og sagði, að hann væri sá seki. HANN VAR SKOTINN } | HÉR SEGIR FRA ÖVENJULEGU SAKAMÁLI í BRETLANDI. KVÆNT- UR MAÐUR VAR MYRTUR OG ÁSTMEY HANS GERÐ ÖRKUMLA. SMÁÞJÓFUR VAR FUNDINN SEKUR UM AFBROTIÐ OG DÆMD- UR TIL DAUÐA. HANN NEITAÐI TIL HINZTU STUNDAR. OG NÚ HEFUR ANNAR MAÐUR JÁTAÐ Á SIG GLÆPINN. John Gregsten, 34 ára gamall. Hann var kvæntur maður en átti leynilega ástarfundi með Valerie Storie. Þau sátu í Morris-bíl hans á afskekktum stað, þegar grímu- klæddur maður birtist og ógnaði þeim með byssu. 39. tbi. VIICAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.