Vikan


Vikan - 11.01.1968, Síða 6

Vikan - 11.01.1968, Síða 6
DjúpsuSupottur HEIMSÞEKKT VÖRUMERKL FÆST í NÆSTU RAFTÆKJA- VERZLUN & Co Sínrti (6242 Snoprabraut hverri nóltu Okkur dreymir á í þúsundir ára hafa menn reynt að ráða gátuna um eðli og orsakir drauma. Þótt lítið sé vitað um þetta einkenni- lega fyrirbæri, hefur ákveðn- um skoðunum um það verið haldið fram. Samkvæmt nýj- utu rannsóknum hafa fæst- ar þeirra við rök að styðjast. Þó ber að hafa í huga, að rannsóknir á draumum eru Það er gömul trú, að þeg- ar menn láti illa í svefni hafi þeir erfiðar draumfarir. Nú er hinsvegar álitið, að þá fyrst byrji okkur að dreyma, þegar við sofum rólega. Flestir álíta, að listamenn og aðra andlega þenkjandi menn dreymi meir en aðra, en . þetta er misskilningur. Alla dreymir jafn oft og jafn enn á byrjunarstigi. Þess verður því enn langt að bíða, að endanleg vitneskja fáist um drauma, — ef hún fæst þá nokkurn tíma. Hingað til hefur verið álit- ið, að suma menn dreymi sjaldan eða aldrei. Nú hafa vísindi nútímans komizt að þeirri niðurstöðu, að alla menn dreymi á hverri einustu nóttu. Það eru aðeins korna- börn og þeir sem hafa drukk- ið frá sér ráð og rænu, sem losna við draumana. Hingað til hefur verið álit- ið, að draumar vari aðeins brót úr sekúndu. Nú er því hins vegar haldið fram, að þeir standi yfir í nákvæm- lega jafn langan tíma og þeir mundu gera, ef þeir gerðust í raunveruleikanum. Okkur dreymir lengi: í tíu mínútur, í tuttugu mínútur og jafnvel lengur. lengi. Hins vegar eru draum- ar þeirra, sem hafa ríkt hug- myndaflug, að jafnaði flókn- ari en hinna. Margir vilja meina, að menn dreymi í litum. Vís- indamenn nútímans segja, að þetta sé rangt. Nær allir draumar séu aðeins í svörtu og hvítu, og draumar í litum séu afar sjaldgæfir. SJÁLFVIRK BRAUÐRIST STRAUJARN GUFUJÁRN 6 VIKAN 2- tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.