Vikan - 11.01.1968, Qupperneq 9
stúlku kemur ekki í veg fyrir að hún geri eitt og annaO, lieldur
aOeins aO hún hafi gaman af því, EOa: Þeir sem búa í glerhúsum
ættu ekki aO gera þaö. Eöa: Tónlistarunnandi er sá, sem leggur
eyraö aö skráargatinu, þegar hann heyrir stúlku syngja í baöi.
af þeim, sem okkur eru sagöar fyrir innlendar,
mmm er um rjúpnaskytturnar, sem fóru meö konur sín-
ar á rjúpnaveiöar. Þaö kvaö annars vera heldur fátítt, hvernig sem
nú á því stendur. Þessir menn vissu hvorugur um feröir liins, og
öörum brá því heldur en ekki í brún, þegar hinn kom lilaupandi
upp lágan olduhrygg, veifaöi byssunni óskaplega og öskraöi: —
Gættu aö, á hvaö þú skýtur, maöur! Þú haföir nœrri því hitt kon-
una mína! Sá fyrri var þó jljótur aö átta sig og kallaöi svo aö
segja um hæl: —■ FyrirgefÖu vœni. Viö skulum bara jafna þetta.
Vittu hvort þú hittir mína, í rauöu úlpunni þarna yfir frá!
■yirSMUNUR þjóöanna hefur löngum veriö skýröur meö
®smellnum dæmisögum. Svo er þaö um Englending-
inn, frann og Skotann, sem veöjuöu um þaö, hvaöa þjóö af þess-
um þremur þyldi lengst aö vera á kafi í vatni. Og Skotinn er ekki
enn kominn upp á yfirboröiö aftur. SvipuÖ er sagan um glaum-
gosana þrá — enskan, arabískan og amerískan, — sem um kvöld
mcettu undra-lost-dáfagurri austrasnni stúlku á götu í Kasablanka.
Englendingurinn hrópaöi: Jesús! Arabinn muldraöi: Allah! en
Ameríkaninn hvíslaöi: 100 $!
sú sern hér fer á eftir kvaö liafa gerzt á Skál-
anum. Tvœr sjálegar píur sátu yfir kaffi og rjóma-
vöfflum og önmir sagöi: — Eg fœ höfuöverk af honum. Og hin
svaraöi: — Uss, ég lief miklu lœgri hugmyndir um hann! Þessi
er aftur á móti auöheyrilega innflutt: EiginmaÖurinn kom óvænt
heim og fann konuna og bezta vininn í Vieitum faörnlögum. Kon-
an féll á kné viö fcetur eiginmannsins og sagöi: Þaö er alveg satt,
ég elska hann af öllu hjarta. En vinurinn sagöi: ViÖ skulum haga
okkur eins of fullorönir menn og spila um hana. Eiginmaöurinn
koklcálaöi leit á þau á víxl, og loks mælti hann: — Ölcei, en viö
skulum leggja 1000 kall undir líka, til aö gera þetta spennandi.
^kNNAR eiginmaöur var á feröálagi fyrir noröan vegria
starfsins, en varö degi fljótari en hann haföi æ\l-
aö sér. Hann sendi konunni skeyti um, aö hann kœmi fyrr heim
en hann haföi búizt viö; engu aö síöur var liún ekki ein í bólinu
þegar hann bar aö garöi. Hann varö ofsalega reiöur og snaraöist
út aftur af bragöi. Þar mætti liann tengdamóöur sinni og sagö'i
henni hvernig allt var í pottinn búiö. Hún baö hann fyrir livem
mun að gera ekkert vanhugsaö og bauöst til að gefa honum viö-
hlítandi skýringu strax og hún heföi rœtt viö dóttur sina. Hann
gaf henni kluklcutíma frest og kvaöst myndu veröa á skrifstofunni
sinni. Eftir hálftíma hringdi tengdamamma heldur en ekki kampa-
kát og sagöi sigri hrósandi: Eg vissi, aö hún gæti skýrt þetta auö-
BjJBflÆ Kefur álltaf fundizt illa fariö meö gœludýrin,
sem eru lokiö inni, jafnvel í búi'um, állt sitt líf og
fá ekki aö lifa á eölilegan hátt. ÞaÖ er varla hægt aö heimfœra
upp á þau bókartitilinn fræga: LifÖu lífinu lifandi. Þess vegna
finnst mér ævinlega mjög rökrétt sagan um páfagaukana. Það
var roskin piparmær, sem átti páfagauk. Hún kállaöi hann Nonna.
Nonni var aö ýmsu leyti afar skemmtilegur fugl, en hann átti til
aö vera býsna geövondur og þá gjarnan grófur í oröum. Þar kom,
aö piparmærin gekk á fund prestsins síns og spuröi, hvort hann
hef&i ekki einhver ráö til aö venja fuglinn af þessu. Jú prestur
haföi þaö, hann átti páfagauk sem hét Sara og Sara var svo
einkar mild og þýö, já, jafnvel næstum döpur á köflum, og Viún
lá einlægt á bœn. Nú skal ég lána þér Söru mína, sagöi prestur,
og lát þú hana í búriö til Nonna. Ég þori aö fullyröa, aö liún mun
reynast fær um aö lækna hann af ósóma þessum.
Kerla hvataöi nú för sinni heivi meö Söru litlu og stalck henni
beint inn í búriö til Nonna. Nonni blistraöi hátt og sagöi úllála,
en um leiö og gamla konan brá sér aðeins frá, sagöi ha.nn í lágum
hljóöum: Heyröu, elskan, ég er aldrei inikiö fyrir málálengingar,
en ég þarf varla\ aö segja þér hvers vegna ég er stundum geövond-
ur. Og svo ég snúi mér þá beint aö efninu: Eigum viö ekki aö —
ja — xttllt, eins og þeir segja hjá Leikfélaginu?
Sara hállaöi höföinu ástleitin út á liliö og sagöi kurrandi: —
Heyröu, vinurinn! Hvers vegna helduröu, aö ég hafi alltaf veriö
aö biöjast fyrir?
■kló' ERU állir aö spara. ViÖ liöfum því gott af hug-
vekju skipstjórans, sem konan sneri sér til á sjó-
feröinni og spuröi: Skipstjóri, ég er svo agalega sjóveik. HvaÖ ætti
ég helzt aö boröa? Og skipstjóri svaraöi: Eittlivaö nógu ódýrt.
SVO aö lokum ofurlítil áminning um komandi
liœgri umferö. Viö vitum ekki enn, hvernig fór meö
málaferlin milli bóndans og hægri nefndarinnar sænsku, en bónd-
inn fór í mál viö nefndina og heimtaöi bœtur fyrir hesVinn sinn,
sem hann neyddist til að fella. Af því aö klárinn vildi bara álls
ekki vera liægra megin. En nýlega heyröum viö sagt frá manni,
sem ók á nyröri braut Miklubrautar — í vesturátt. Snöfurlegur
lögregluþjónn á mótorhjóli renncti sér fram fyrir hann og gaf
honum stöövunarmerki, hverju ökumaöurinn aö sjálfsögöu hlýddi.
— Hvert ert þú aö fara, væni minn? spuröi lögregluþjónninn.
— E-é eö a faöa ’heim, drafaöi í manninum. — En Öa ’lýdu aö ve
oðöi fammoööi, öaöu álli aö fa í ’in’ áttina!
2. tw. VIKAN 9