Vikan - 25.01.1968, Síða 46
Nokkrar husradir n nðlízku hársreiflslur
Allar myndirnar sýna einhvers konar lokka, en hórið haft misjafnlega sítt. Þetta eru teikningar
i grófum dráttum og sýna auðvitað ekki hárið eins og það mundi vera, þegar búið væri að
greiða það, en þær gefa einmitt skýra mynd í aðaiatriðum af því sem um er að ræða.
v V. V * -
HÚFA OG PEYSA
Hæfilegt að byrja á henni nuna, fyrir skíöaferðina
um páskana
StærOir: 36 — 1,0 — 1,2.
Yfirvídd: 86‘á — (96% — 106%) sm.
Efni: Gróft ullargarn um 500 gr. af grunnlit og 150 af Ijúsa munsturlitnum
og 100 af þeim delckri.
Prjónar nr. .9 og 11.
Prjún'iö þa6 þétt aö 3 l. prj. á prj. nr. 11 mœli 2% sm. á breidd og 3 umf. 2%
sm. á liæö.
Breytiö annars prjónagrúfleikanum, þar til fyrrnefndum málum er náö, svo
peysan veröi hvorki of stór né lítil.
Prjóniö munstrin hvorki of föst né laus og tylliö milli lykkja um leiö og
prjúnaö er, þeim böndum er lengst veröa.
BAKSTYKKI: Fitjið upp meö grunnlit á prj. nr. 9, 51 — 57 — 63 l. og prj.
sléttprjón 5 umferöir. Tak'iÖ þá prjóna nr. 11, prjóniö sl. og munstur eftir
skýringarmyndinni 31 umf. Prjóniö síöan áfram meö grunnlitnum þar til 38
sm. mœlust frá uppfitjun eöa peysan er hœfilega slö aö handvegum. LátiÖ þá
merki á báöar hliöar og prj. áfram þar til 19 — (20% — 21%) sm. mælgst frá
merkinu. Takiö þá úr fyrir hálsi meö því aö láta 13 — 15 — 17 miölyklcjurnar
á þráö (eöa fella þær af) og prjón'iö hvora hliö um sig. Felliö af 2 l. viö háls-
inn 1 sinni og 1 1. 1 sinni, þegar handvegur mælir 20V-- -— (21M- — 23) sm.
Felliö af 6 l. 2 sinnum axlarmegin og síöan 1, — (6 — 8) l. einu sinni.
Prjóniö hina hliöina eins en gagnstætt.
FRAMSTYKKI: Prjórtiö eins og balcst. þar til handv'egir mæla 17 Vz — 19 —
Framhald á bls. 33
Byrjið og endið ermam. á ailar st.
Byrjið og endið peysum. á st. 36.
Byrjið og endið peysum. á st. 40.
Byrjið og endið peysum. á st. 42.
Byrjið og endið húiutn.
40 VIICAN 4- tbl'