Vikan


Vikan - 22.02.1968, Side 12

Vikan - 22.02.1968, Side 12
Tim Randall, eigandi Herra- garðshótelsins var með skuggalegan svip ó veður- bitnu andlitinu, þegar hann var að fara yfir reikningana sem lógu ó skrifborðinu. Hann hafði líklega hagað sér eins og flón, hugsaði hann, uppgefinn. Hann og Janet höfðu lagt aleigu sína í þetta hótel, og nú var komið að því að þau urðu að horfast í augu við gjaldþrotið. „Gam- all herragarður til sölu fyrir lítið verð", þannig hljómaði auglýsingin, óskastaður fyrir hótel úti í sveit. En þau höfðu ekki vitað neitt um hvítklæddu kvenver- una sem leið um gangana ó nóttunni, þau vissu heldur ekkert um litla, Ijóshærða sitt um nóttina. Svo var llka fúllyndi prófessorinn að kvarta undan því að hann hefði heyrt í krakka, sem hljóp um gangana og hló, eftir að ró var komin á á kvöldin. Hann hafði flýtt sér að setja niður í töskur sínar og kveðja, þegar hann komst iega spor eftir tár á kinnum hennar. — Þetta er mér að kenna, sagði hann. — Ég hélt að það hefði eitthvert aðdráttar- afl að auglýsa franskan kokk. En Pierre er ekki eins dug- legur og venjuleg matselja. Honum þótti ekki einu sinni matargerð, finnst þér það- ekki? Hann hló, hálf hjálp- arvana. Janet lagði höndina á öxl hans. — Vertu ekki svona á- hyggjufullur, ástin mín. Þetta lagast allt. — Ef ég gæti bara komizt til botns í þessu, sagði hann og æddi aftur og fram um gólfið. — Já, það skorti auð- vitað ekki viðvaranir. Manstu eftir bréfinu frá Jack? Janet kinkaði kolli. Jack, mágur hennar hafði komizt vel áfram ! auglýsingastarfi í Ameríku og hann hafði ver- ið skelkaður þegar hann heyrði um herragarðsævintýri þeirra. — Snertu ekki slíkt með töngum, hafði hann skrifað. drenginn, sem stakk höfðinu út á milli gluggatjaldanna og hló, svo það glumdi í göng- unum. Svo höfðu þau ekki heldur heyrt um Fransiskus- armunkinn, sem rápaði fram og aftur um garðinn, með talnaband milli fingranna. — Sjálf höfum við ekkert séð eða heyrt, hugsaði Tim og var þungur í skapi. Þjón- ustufólkið heyrir ekki neitt, það býr í nýju álmunni. Það eru gestirnir sem orsaka þessi vandræði. Hann hugsaði til feitu, ríku ekkjunnar frá Manchester, sem kom æðandi niður eins og stríðshestur, og æpti hátt um það að hvítklædd vera hefði komið inn á herbergið 12 VJKAN 8-tbl' að því að það var ekkert barn á hótelinu. Dyrnar að skrifstofunni opnuðust hljóðlega og Janet kom inn. — Hann er hættur, sagði hún við Tim, — Pierre, franski kokkurinn. Hún reyndi að brosa, en það sáust greini- gaman að því að búa til mat, hann lærði matargerð, aðeins til að þóknast skyld- fólki sínu. Hann andvarpaði. — Við verðum að reyna að ná í kvenmanninn frá Wood- lands Farm, þessa sem þú varst að tala um. Við gætum þá auglýst fyrsta flokks enska — Húsið er greinilega komið að falli. Rör og allar pípu- lagningar áreiðanlega forn- gripir, og þið getið bókað að húsið er fullt af músum. Fólk nú á dögum tekur þægindin fram yfir allt. Janet rauf þögnina. — Get- um við ekki fengið einhvern prest til að kveða niður þenn- an ófögnuð? Tim hristi höfuðið. — Það var reynt fyrir sextíu árum, — árangurslaust. Ég er búinn að fara gegnum öll þessi gömlu skjöl. En það er ekk- ert djöfullegt við afturgöng- urnar, þetta eru meinleysis- skinn. Skyndilega leit hann upp. — En við erum ekki ennþá

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.