Vikan


Vikan - 22.02.1968, Page 17

Vikan - 22.02.1968, Page 17
Hér cr trymbillinn í hljómsvcitinni, Sven Svárd, hcldur bctur vígaleg-ur! Bang! segir Sven Oloí Petterson, um leið og hann tekur í gikkinn. Og hann missir sannarlcga ekki marks! >> LÍF i TUSKUNUM Hverjir skyldu þessir vígalegu náungar vera? Kúrckar í villta vestrinu? Nei, síður en svo! Þetta eru sænska hljómsveitin Sven Ingvars, og myndin er úr nýju kvik- myndinni þeirra „Under ditt parasoll". Myndin var tek- in í Júgóslavíu, og þeir félagarnir leika skúrka, sem gera talsverðan usla í Desperato City. Myndin er látin gerast um síðustu atdamót, og auðvitað er rómantík í spilinu, þótt ekki sjáist neinn vottur þess á þessum myndum. —- Sven Erik Magnusson er höfuðpaurinn í myndinni, og á þessari mynd sjáum við hann fyrir miðju. r-----------------------> ÞEIM ER SPÁÐ VINSÆLDUM Sú hljómsveit, sem spáð er að muni láta einna mest að sér kveða á árinu 1968, heitir „The Herd“. Fyrsta platan, sem hljómsveitin sendi frá sér, með laginu „I can fly“ hlaut fremur misjafna dóma og varð ekki til að auka hróður hennar, en skömmu fyi-ir jól kom lagið „From the underworld“, og það komst á vinsældalistann. Sömu sögu er að segja um nýjasta lagið þeirra, sem heitir „Faradise lost“. Piltamir eru fremur ungir að árum. Höfuðpaurinn, Peter Framton, er aðeins 17 ára. Og allir þykja þeir hafa útlitið með sér, sem er auðvitað ekki þýðingar- lítið atriði í þessu endalausa kapphlaupi um að öðlast hylli fjöldans. Peter Framton. Hljómsveít Ingimars Eydal I*cssi skcmmtilcga mynd cr af hljómsvcit Ingimars Eydal á Akureyri. Myndina cr að finna á nokkuð sérstæðu almanaki, scm nýlcga hefur verið gefið út — og að auki myndir af XI öðrum vinsælum hljómsvcitum. Þarna geta sem sagt allir fundið mynd af eftirlætis-hljómsveitinni sinni'. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur sem kunnugt er í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, og þar hefur heldur en ekki verið glatt á hjalla að undanförnu. Söngleikurinn „Allra meina bót“ hefur verið sýndur þar við hinar ágætustu undirtektir enda kærkomin til- breyting í bæjarlífinu. Hclena og Þorvaldur fara með veiga- mikil hlutvcrk í lciknum og gera þcim liin ágætustu skil. 8. tbi. vijýAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.