Vikan


Vikan - 28.03.1968, Blaðsíða 28

Vikan - 28.03.1968, Blaðsíða 28
MARGAR NÝJAR GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. LÆKJARTORGI - SÍMI 10081 > Nýir nántsbéfaflokhar á vegum Bréfaskóla SÍS og ASÍ. Um atvinnumál eru tveir flokkar komnir út: BÚVELAR, eftir Árna G. Eylands fyrrv. stjórn- arráösfulltr. og BETRI VERZLUNARSTJÖRN, eftir Húnboga Þorsteinsson, kennara við Samvinnuskólann Bifröst. Um eriend tungumál: ENSK VERZLUNAR- BREF, eftir Snorra Þorsteinsson yfirkenn- ara við Samvinnuskólann Bifröst. Um félagsmál og tómstundstörf: GÍTAR- SKÓLINN, eftir Ólaf Gauk hljóðfæraleikara. Væntanlegir innan skamms eru kennslu- bréfafíokkar í: HagræSingu og atvinnurann- sókn, eftir Kristmund Halldórsson hagræð- ingarráðunaut Alþýðusambands íslands, og Búreikningum, eftir Ketil Hannesson, ráðu- naut hjá Búnaðarfélagi íslands. Fylgist með hinni síauknu starfsemi Bréfa- skóla SÍS og ASÍ. - Bréfaskóli SÍS og ASÍ. A 5 V 8-4-3-2 4 K-9-5-4-3 Jf» Á-9-5 A 7 y G-9-7 4 10-8-2 ^ D-G-10-7-6-2 A Á-K-D-10-8-2 y 6-5 4 Á-7-6 Jft K-4 Suður er sagnhafi í fjórum spöðum, sem Vestur doblar hikstalaust. Vestur lætur út hjartakóng, drottningu og síðan ás, sem sagnhafi trompar. Suður á tapslag á tígul og er þegar búinn að missa tvo hjartaslagi. í fljótu bragði virðist því ekki nokkur leið að vinna spilið, eins og spaðarnir liggja: Vestur virðist eiga tvo örugga spaðaslagi, og hvað svo með tígulinn? En bíðum við. Suður tekur á ás og kóng í spaða og kemst þá að spaða- legunni. í spaðakónginn kastar sagnhafi tigli úr borði (það má alls ekki kasta hjarta). Vestur er nú upplýstur með þrjá spaða eftir (G 9 6), og trúlega hjartatíu. Ef Vestur á tvö lauf og tvo tígla, er hægt að vinna spilið þannig: tekið er á kóng og ás í laufi, síðan er hjartaáttan trompuð heima. Loks er tekið á tígul ás og kóng. Þá eru aðeins þrjú spil eftir. Vestur á eftir spaðana sína þrjá og verður að trompa tígul- slaginn af Austri og í þokkabót að spila upp í D 10 í spaða í Suðri! Vestur á í þessu spili einu trompi of mikið. Hefði hann aðeins átt gosann fjórða í upphafi, hefði spilið aldrei unnizt. Takið eftir, að spilið vinnst aldrei, ef Vestur kemur ekki út með hjarta. Þannig á Suður ekki nógu margar innkomur í borð til þess að trompa hjörtun. Ef laufi er til dæmis spilað, tekur Suður á kónginn heima, tvö hátromp og setur síðan út hjarta. Veslur tekur slaginn og kemur strax út með lauf aftur, þannig að sagnhafi nær ekki að trompa hjörtun. V_______________________________________________________________:________________________________________________________________________■/ ^ G-9-6-4-3 y Á-K-D-10 4 D-G * 8-3 28 VIKAN 12- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.