Vikan


Vikan - 09.05.1968, Qupperneq 3

Vikan - 09.05.1968, Qupperneq 3
4 k VIKU BRQS Við erum ekki ennþ'á búin að ákveða föðurnafnið! — Góða mín, gleymdu þess- um afmælisdegi! Tpessari viku Mikil öndvegis peysa er þetta, sem þú gafst mér í afmælis- gjöf! V FULLTRÚI UNGU KYNSLÓÐARINNAR 1968 .... Bls. 4 PÓSTURINN ......................... Bls. 6 SÍÐASTI KEISARINN í KÍNA .......... Bls. 8 MANNLIF í BÓKASAFNI ............... Bls. 10 DAUTT TRÉ í DIMMUM SKÓGI.........! . . .’ Bls. 12 TURNIIERBERGIÐ .................... Bls. 14 TIL UNGRA STÚLKNA: FYRSTA BARNIÐ.... Bls. 16 EFTIR EYRANU ...................... Bls. 18 FRÆGÐ KREFST FÓRNA ................ Bls. 20 RÖÐ SYSTKINA RÆÐUR MIKLU UM SKAP- GERÐAREIGINLEIKA ÞEIRRA ........... Bls. 22 VIÐ REYNUM AÐ VERA í TAKT VIÐ TÍMANN .. Bls. 24 ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN ......... Bls. 28 VIKAN OG HEIMILIÐ.................. BIs. 46 VÍSUR VIKUNNAR: Engu má treysta, allt fer úr skorðum, íhaldssemi ei tjáir að nefna. Byltingar kallast með kurteisum orðum kynslóðaskipti og yngingarstefna. Örlögum þungum mun erfitt að bifa, öruggt að breytist vor framtíðarvegur, en skelfing verður þá skrítið að lifa, ef Skírnir er ekki þurrpumpulegur. OG SVO VAR ÞAÐ . . . maðurinn sem sagðist ætla að kjósa Kristján Eldjárn, af því að hann vildi hafa skörung á Bessastöðum. FORSÍÐAN: A Sjónvarpsþættir Hljómsveitar Ólafs Gauks og Svanhildar hafa notið mikilla vinsælda í vetur. VIKAN heimsótti þau hjónin nýlega og segir frá heimsókninni í máli og myndum á bls. 24—27. Á forsíðunni eru Ólafur Gaukur og Svanhildur. Myndin er tekin við upptöku á söngleiknum „Skrallið í Skötu- vík“. (Ljósm. Sigurliði Guðmundsson). VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiffar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaffa- maffur: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friffriksson Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Sigríður Þorvalds- dóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiSsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40.00. Áskriftarverð er 400 kr. órsfjórðungsiega, eða 750 kr. misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar. maí og ágúst. INŒSTll ■VIKUfl Þegar við setjumst niður og skrifum, gerum við okkur ekki ljóst, að hægt er að lesa skapgerð okkar úr skriftinni. Rithandarfræðingur getur séð, hvort við erum rólynd eða æst í skapi, metnaðar- gjöm eða hlédræg, dul eða opinská, feimin eða fram- hleypin, bjartsýn eða svart- sýn og svo mætti lengi telja. Einnig getur hann séð hvort við erum heiðarleg, og kann- ski er það mest um vert. Ótal- margt fleira er hægt að lesa úr skrift okkar. Og þótt við vildum reyna að villa á okk- ur heimildir og skrifa öðru- vísi en okkur er eiginlegt, gagnar það ekki. Við getum aldrei breytt skrift okkar svo mikið. að góður rithandar- fræðingur geti ekki séð okk- ar innri mann út úr henni. Skriftin kemur sem sagt upp um okkur. Hér á landi er starfandi einn rithandarfræðingur, frú Unnur Þorsteinsdóttir. VIK- AN hefur heimsótt hana og rætt við hana um þessa sér- stöku fræðigrein, rithandar- fræðina. Einnig hefur Unnur lesið úr skrift fjögurra starfs- manna Vikunnar og á lýsing hennar að mörgu leyti vel við viðkomandi persónur. Fyrir nokkru hófst greinar- flokkur um stjörnumerkin. í fyrstu greininni var sagt frá Hrútsmerkinu. í næsta blaði er grein um Nautsmerkið og eiginleika þeirra, sem fædd- ir eru undir því. Af öðru efni má nefna framhald greinar- flokksins Til ungra stúlkna, sem ætla að gifta sig. — Að þessu sinni er rætt um fyrstu misklíð hjónabandsins. is. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.