Vikan


Vikan - 09.05.1968, Qupperneq 37

Vikan - 09.05.1968, Qupperneq 37
Húri er örugglega mjög vel til þess fallin að leika þetta hlutverk, hún syngur eins og engill og er töfrandi eins og Gertrud Lawrence var, þeg- ar hún var á tindi frægðar sirinar. Heiti kvikmyndarinn- ar, „Star“, passar jafnvel fyrir báðar þessar listakon- ur. Þótt Julie Andrews sé bæði hlédræg og kyrrlát, minni jafnvel frekar á kennslukonu í sveitaskóla en kvikmyndastjörnu, þá er allt- af mikil reisn yfir henni. — Við byrjuðum á mynd- inni í apríl, síðastliðið ár, svo jjetta hefur verið nokkuð langur tími að vinna við sama hlutverkið. En mér fannst það bæði skemmtilegt og spennandi. En þetta allt hefur kostað það að hún hefur misst sam- bandið við manninn sem hún hefur þekkt og elskað frá því hún var 12 ára. Þau Tony hittust fyrst, þegar htin lék eggið í „Humptv Dumpty“, í London. Svo lék hún í „The lloy Friend“, á sviði i Lon- don, ,My Fair Lady“ í New York, en fvrsta kvikmynda- hlutverk hennar var í „Mary Poppins“. Það eru aðeins þrjú ár síðan. En það getur margt skeð á þrem árum, bæði gott og illt. Það hefur Julie Andrews fengið að reyna. T janúar síð- astliðnum fékk Blalce Ed- wards skilnað frá Pat konu sinni, og innan skamms verð- ur Julie líka frjáls. Það er því mjög sonnilegt að þau gifli sig, innan skamms. Það væri óskandi að það hjóna- band verði þeim lil hamingju, svo Julie Andrews finni aft- ur það jafnvægi, sem er miklu meira virði en peningar og frægð .... Það er merkilegt hvað þetla lít- ’ ur sakleysislega út, svona í lok- uðum flöskum! SKOLAR BURT ERFIÐ ÖHREININDII Luvil er alvcg nýtt! Skolefni, sem inniheldur efnakljúfa, náttúrunnar eigin blettaeyðara. FJARLÆGIR BLETTI, SEM EKKERT ÞVOTTAEENI VINNUR A. Efnakljúfa- kraftuf Luvil leysir ólireinindin upp og eyöir þeim. Ejarlægir svitaeggja-kafh-og blóð- bletti - cn þetta getur ekkert annað efni — Luvil er betra og öruggara en klór. LUVIL GETUR KOMIÐ í STAÐINN FYRIR ÞVOTT! Þar sem Luvil skolar í burt erfiðustu blettina, verður allur frekari þvottur auðveldur.- Það tekur minni tíma, krefst minna þvottaefnis og heildarútkoman verður betri. Luvil vinuur svo vel, a'S frekari þvottur er oft óþarfur. Þér skoli'S einungis og þurrkið. L'&íháKsWfc.k-i nýja skolefnið MED EFNAKLJÚFA KRAFTH X-LUVl-8844 18. tM. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.