Vikan


Vikan - 09.05.1968, Blaðsíða 50

Vikan - 09.05.1968, Blaðsíða 50
LAUGAVEGI 59 SÍMI 23349 r \ NÝTT FRA r |WsiUFSSSFfpZj 1 NÝ ELDAVÉL, GERÐ 6604, | HBjj | 1 MEÐ 4 HELLUM, STÓRUM STEIKAR- OG BÖKUNAR- St'—ll OFNI. Yfir- og undirhiti fyrir steikingu og bökun, stýrt með hitastilli. Sér- stakt glóðarsteikar eli- 1 í Æ ment (grill), stór hita- skúffa, Ijós I ofni. / í v é> A-K-6 y K-G-8-6-3 4 D-G-7-2 * 9 V A S A G-9-7-5 y 7-2 4 Á-10-9-5 * K-D-3 Norður opnaði á einu hjarta, og lokasögnin varð þrjú grönd í Suður. Litirnir eru allir gloppóttir og vinningslíkur ekki sem beztar, því að Vestur kemur út með laufasex, sem Austur drepur á ás og spilar meira laufi. Hvernig eigum við svo að fara í spilið? Við spilum okkur inn á spaðakóng og látum út tíguldrottn- inguna. Austur lætur kónginn, og okkur léttir stórum. Við er- um inni á tígulás og getum ekki valið úr alltof mörgum fram- haldsmöguleikum. Getið þið reiknað út, hvað gefur bezta vinn- ingsmöguléika úr þessu? Nú skulum við líta á spil Vesturs og Austurs: A 3-2 N 4 D-10-8-4 y Á-10-9-5 V A y D-4 4 8-6-3 4 K-4 Jf, G-10-7-6 S * Á-8-5-4-2 Gildran í þessu spili er að spila strax hjarta til þess að ná í níunda slaginn. Þetta tekst raunar með því að geta sér rétt til um hjartaás og drottningu, og vissulega gæti Vestur átt hvort tveggja. Hins vegar mæla líkurnar mun meira með því að spila spaðakónginum og síðan spaðasexinu. Þessi spilamáti borg- ar sig ef spaðarnir liggja 3 — 3, eða ef Austur á fleiri en þrjá spaða, eða ef spaðadrottning eða spaðatía fellur í ás eða kóng. Kannski vill einhver góður lesandi taka að sér að reikna út líkurnar fyrir því að spila spaða annars vegar og hjarta hins vegar. Halló, halló! Hér kem ég með eina! 50 VIKAN 18-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.