Vikan - 15.08.1968, Blaðsíða 8
LJÖSAÚRVAL:
Loftljós
Veggljós
Standlampar
Borðlampar
og ýmsar
gjafavörur.
HEIMILISTÆKI:
Frystikistur
Frystiskápar
Kæliskápar
Eldavélar
og fleira.
VERZLUNARTÆKI:
Djúpfrystir
Kæliborð
Kælihillur
Kæliklefar
í þrem stærðum
og fleira.
Sendum gegn póstkröfu.
RAFTÆKJAVERZLUN
H. G. Guðidnsson
Stigahlíð 45 - Suðurveri - Sími 37637
V____________________________ J
Dayan fjölskyldan ísraelska
virðist hafa dálítið gaman af að
láta á sér bera, Pabbi Dayan
varð frægur á svipstundu er hann
barði á Egyptum í byrjun júní í
fyrra með þeim afleiðingum sem
þegar eru kunnar (að svo miklu
leyti, sem þær eru komnar fram),
og dóttir Dayan er ekki sízt þekkt
fyrir ritstörf sín; hún er allvel
liðtæk við pennann, skrifar lip-
Detroit heffur
Forráðamenn bandaríska bíla-
iðnaðarins hafa lengstum ekki
séð ástæðu til að hafa áhyggjur
af samkeppninni við evrópska og
japanska útflutningsbíla. En nú
er því kæruleysi lokið. Nú verð-
ur ráðist til gagnsóknar.
Margir bandarískir bílafram-
leiðendur leggja nú áherzlu á
framleiðslu ódýrra bíla til mót-
vægis við erlendu smábílana. Þeir
þykjast ekki lengur geta horft
upp á það aðgerðarlausir að Evr-
ópumenn og Japanir færi sig
stöðugt upp á skaftið á banda-
ríska bílamarkaðinum. í fyrra
seldust yfir sjö hundruð og sjö-
tíu útlendir bílar í Bandaríkjun-
um, það er að segja næstum níu
prósent af heildarsölunni. Með
sama áframhaldi ætti talan að
komast upp í milljón 1970, eða
kannski 1969, ef ekkert verður að
gert.
Vfirvöld nokkurra ríkja í
Bandaríkjunum hafa hótað að
urt og hefur góðan stíL Og sonur
Dayan, Assaf, er að afla sér
frægðar fyrir kvikmyndaleik.
Ekki er okkur kunnugt um nafn
kvikmyndar þeirrar, er hann
leikur í á móti Anjelicu Huston
(sjá mynd), né heldur um hvað
filman fjallar, en Anjelica er
dóttir hins þekkta leikstjóra John
Huston.
*
kaupa til sinna þarfa erlenda bíla,
ef verðið á þeim innlendu verði
ekki lækkað. Næstum tíundi hver
smábíll, sem seldur er nú í ríkj-
unum, er framleiddur erlendis.
Svo mikinn hluta kökunnar höf-
um við ekki efni á að missa, segja
þarlendir bílaframleiðendur.
General Motors, Ford og Am-
erican Motors eru nú allir sagð-
ir vera að undirbúa framleiðslu
nýrra smábíla. Talið er hugsan-
legt að þegar í haust verði Ford
tilbúinn með spánýtt kompakt-
módel, sem kallist Delta. Þar að
auki trúa framleiðendur vestra
nú i auknum mæli á innflutning
bíla, sem þeir láta framleiða í
Evrópu, GM á Opel og Ford á
Cortina. Þetta getur þýtt erfið-
ari tíma fyrir Volkswagen, Toy-
ota, Datsun, Volvo og aðra er-
lenda bíla, sem undanfarið hafa
slegið í gegn á bandarískum
markaði.
☆
8 VIKAN 32- tbl'