Vikan


Vikan - 27.03.1969, Blaðsíða 32

Vikan - 27.03.1969, Blaðsíða 32
/ Að lokum eru svo tveir klæðnaðir fyrir gengil- beinur. Sá til vinstri er úr svörtu dacron-flaueli með hvítri svuntu, sem er hneppt á kjólinn. Til hægri er kjóll úr bleiku jersey- efni, með einskonar smekk úr svart/hvít doppóttu efni. Tveir stórir vasar eru á pilsinu og kraginn er uppstandandi. -------------------------------J ---------------------------N Þessi pokabuxnadragt er, þótt merkilegt megi virðast, ekki ætluð sem heimaklæðnaður, heldur sem samkvæmisklæðnað- ur, og er úr mjúku crep-efni. Það mætti líka hafa buxurnar síðar, með sjóliðasniði. v______________________________/ UQMÍZKflN í BRETIANDI wMi ■: •:.... Þessi glæsilega (og dýra) kápa er úr svörtu, persnesku iambsskinni,, frekar þröng að ofan og tvíhneppt, en nokk- uð víð og síð að neðan (maxí-sídd). Beltið er úr gljáandi skinni og húfan úr loðnu (bjarnar) skinni, eins í sniðinu og lífvarðarhúfa. /--------------------------------------“h Þessi hettukápa er úr ljósu bómullarefni, með rennilás nið- ur að mitti, en hneppt frá mitti. Það var sjálf Mary Quant sem teiknaði þessa kápu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.