Vikan


Vikan - 27.03.1969, Qupperneq 47

Vikan - 27.03.1969, Qupperneq 47
einhverri furSuIegri skepnu í, og flýtti sér niður f eldhús. Lallie sat á eldhúsborðinu og var að skera niður grænmeti. EyraS á henni (sem Minnie hafði tekið fyr- ir cornflakes) var vafið, og það setti einhvern raunalegan blæ á hana. Gnýrinn, sem hún hafði orS- ið að gefa róandi lyf undanfarið, lá á gólfinu við hlið hennar, með aulalegan hausinn upp á ristum hennar og ropið í fiskunum heyrð- ist frá glugganum. — Sæl, sagði Dominic. Lallie leit upp. Hamingjan við það að sjá hann Ijómaði andartak um andlit hennar, en hvarf strax og henni datt í hug það sem hún átti eftir að játa fyrir honum. — Yana er farin, sagði hún vesældarlega, og varð ennþá aumari þegar hún sá svipinn í augum Dominics. — Ó, nei, ég trúi þvf ekkil Lallie kinkaSi kolli. Vinstra aug- að, sem alltaf var veikara fyrir fylltist af tárum. — Torq tók hana. Þau struku saman. — Ó, nei, sagði Dominic aftur. Andlit hans var náfölt. — Lallie segðu að þetta sé ekki satt. — Jú, það er satt, sagði Lallie og kyngdi munnvatninu. Dominic hné niður á stól. — Jæja sagði hann svo, og rödd hans var eins og í gömlum manni. — Það eru þá endalok Oryx-antilópunnar. Lallie leit undrandi á hann. — Hvað segirðu? — Já, Oryx-antilópunnar í Arab- fu. Þú getur ekki fmyndað þér hve hún er falleg. En þeir skjóta hana, hugsaðu þér, þeir skjó.ta hana frá Cadillac-bflunum sfnum, þessi olíu- auðkýfingasvín. Lallie starði á hann. — En svo hitti ég einn höfðingj- ann, hélt Dominic áfram. — Og hann var vitlaus eftir Yönu. Ég skil nú reyndar ekki hvers vegna. Ég hefi aldrei séð neitt eins fábjána- legt og hana. Finnst þér það ekki Ifka? Vinstra augað á Lallie þornaði á stundinni og hjartað fór að hamast í brjósti hennar. — En það var búið að breyta lögunum í ríki hans, og ekki leyft að eiga nema þrjár konur, og hann átti þrjár fyrir. Ég stakk þá upp á því að taka Yönu fyrir hann, koma henni fyrir þangað til hann gæti komizt til Englands. Hann á villu f Cowes. En í staðinn átti hann að friða antilópurnar. En nú . . . . Hann andvarpaði. Lallie sem var að berjast við sælutilfinninguna sem leið um hana, rétti fram höndina. Þetta var smá- gerð hönd, öll f plástrum, en Dom- inic var sama um þá. — Vesalings Liallie mín, sagði hann og strauk særðu fingurna. — Ég hefði ekki átt að senda þér öll þessi dýr. En ég held að þetta erfiði beri nú árangur. Lallie tók andann á lofti og sagði: — Heldurðu það? Dominic lagði særða eyrað var- ••' ■ JACOB’S Meira en 100 ára reynsla og kunnátta í að framleiða Jacob's Cream Crackers, er ástæðan fyrir bragði og gæðum þessarar afbragðs vöru. Kau'pið pakka af Jacob‘s Cream Crackers og þér sannfœrizt um bragð og gæði. Made In Engtand by W 4 R Jacob 4 Co (L’poo') Ud. Liverpool England English Cream Crackers NETWEIGHT T'/í OZ • 213 g Malt, Salt, Baklng Powdar 4Yea»t. aico.MNNA.oirr.Afa. 'Hacob’s Crtam Cracktrs fœst i nœsiu búð. 7ftcsi sclda ktxið á markaðinum i3. tbi. viiíAN 47

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.