Vikan


Vikan - 26.06.1969, Blaðsíða 22

Vikan - 26.06.1969, Blaðsíða 22
 ,,1‘að er staðreynd, að fyrir minn tilverknað varð ekkert úr hjónanbandi föður míns og Jacquéline Kennedy — og þar með að hún giftist Onassis.“ Sú sem talar er 26 ára gömul stiilka, með svart tjósulégt hár sem lítur út eins og það hafi eklci verið greitt í þrjá daga, og heilt knippi af keðjum og perlufestum um hálsinn. A keðjun- um eru litlar bjöllur, sem klingja um leið og stúlkan hreyfir sig. Hún keðjureykir, og heldur áfram milli reykjarstrókanna: „Og í sannleika sagt er ég bæði glöð og stolt yfir því að svona tókst til, því ég er sannfærð um að pabbi hefði orðið óhamingjusamur með Jackie.“ Nafn þessarar ungu stúlku er Jane Rainey, sem segir ekki mikið meira en að hún hlýtur að vera skyld einhverjum Rainey. En áður en hún giftist Mike Rainey, hét hún Jane Harlech. Faðir hennar er nefnilega Harlech lávarður, ekkjumaðurinn með brezka aðalsblóðið, sem talinn var Hklegur sem tilvonandi eiginmaður Jackie Kennedy — þar til forsetaekkjan skipti skyndlega um skoðun, og gil'tist gríska slcipa- kónginum og auðjöfrinum Aristoteles Onassis á fyrra ári. Hefði orðið af mögulegu hjónabandi Jackie og lávarðsins, hefði hún jafnframt orðið amma. Jane ó sem sé eins árs gamlan son, sem heitir því undarlega nafni (nöfnum), Safír Neon Mao. Safírsgult og neonljós eru í miklu uppáhaldi hjá Jane, og Maó-nafnið ætti að gefa einhverja vís- bendingu um pólitískar skoðanir hinnar ungu móður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.