Vikan - 26.06.1969, Blaðsíða 50
t>ar að auki varð hann aö hitgsa um sina stöð. En maðurinn, sem
KomiO haiöi tii aö hitta nann hatöi rekiö allan ótta hans i burt,
jainvei pao aö koma aieinn og vopnlaus til þessa tortryggiiega lóiks
og setjast þar meöal þess....
og petta kvoia, pegar hann sat einn ivið borðið haíði hann íundið
gioggiega, aö hann var meoal ókunnra manna, meöai ovina. X sjon-
nenaing natöi nann veitt athygii, að þarna var ekkert öænastíot,
enginn kross. Utitynr haiöi enginn kross verið reistur. Hann heyrði
pa taia saman a ensku og spænsku. r aðirinn haíði rétt íyrir sér.
petta voru íliþýöi og guöieysingjar. lviogutega jainvei hættuiegir
viliutrúarmenn. riann ntao.st aitur um.
Hun var okkí iengur þarna þvi hun var gengin til hvilu. Bak við
þessai- lokuöu dyr mynui hun soía við hiiöina a galdralési gamla,
jaínvel geíast honum.
Hont-mnana tok aö deyja iþúsund dauðdögum. Það sem hann haiði
tekiö ao sér var hremt orjaiæöi. Hún mynai steppa fra honuin. Hun
var einhvernveginn ooruvisi.... Oaðgengiieg....
Þá heyröi nann bergmai uppörvandi iaaaar. — E£ þér heppnast
aö treisa pessa konu rrá sibiausu liíerni verður þaö góövern, sem
kemur pér tu tekna á æosta degi. Og Þú ei.in getur afrekað það.
Þá haiði hann spurt hörkulega:
— Og hvað ef hún er djóiull ? Raunverulegur djöfull?
—Bænir mínar ruunu vernda pig.
Maðunnn, im.oi KOimð aö neimsækja hann var i svörtum kufli
með krossmuiK, gert ai ViOi og kopeir, a bringunni. Rétt uppi yfir
mannsmyndinni a krossinum giiiraöi a rúbina. Maðurinn var ofurlit-
ið álútur, Par sem hann stóð, því hann var að ná sér eftir síðusar,
sem iroki haíði nýlega gefið honum i orrustu skammt frá Katarunk.
Hann hafði mjög aokkDiá augu, djúpstæð undir loðnum augabrún-
um og hrokkiö, rauðjarpt skegg, sem huldi .ægilegan og fingerðan
munn. Andliti hans var oft líkt við andlit Krists.
Hann var í meöallagi hár og sterkur. Pont-Briand gazt ekki að
honum. Hann var hræddur við hann eins og hann var hræddur við
alla Jesúita, sem hann taidi of gáíaða og æskja Þess eins að svipta
mann aliri ánægju í lífinu.
Hendur mannsins, stórskemmdar eftir pyntingar lroka, fylltu liðs-
foringjann andstyggð, en hann ihafði aidrei lundið til þess sama
varðandi hendur vina sinna, svo sem L’Aubigniéres, þrátt fyrir að þeii'
heföu orðið að sæta sömu meðferð og þessi gestur.
Það var honttm undrunarefni að fá heimsókn föður Orgeval, sem
hann hafði talið víst að hefði andstyggð á honum, þvi hann teldi hann
lifa slæmu og ókristilegu lifi.
En klerkur hafði verið mjög aðlaðandi og hóf ræðu sína með því,
að segjast vita að Pont-Briand væri mjög ástfanginn af útlendu kon-
unni, sem hann hefði kynnzt á efri svæðum Kennebec.
Hann hafði ekki látið i ljósi nein merki þess að ihann væri hneyksl-
aður, þvert á móti! Guð hafði sennilega sent þennan ágæta mann,
kristinn og Frakka ofan i kaupið, til að hjálpa til við að binda endi á
þá hættu, sem steðjaði að Akadíu og Nýja-Fraklandi af yfirgangi
Peyracs greifa, sjóræningja og svikara, sem var í þjónustu Englend-
inga.
— Vitið þér þá hver hann er faðir, og hvaðan hann er?
— Ég mun bráðlega vita það. Ég hef sent menn mína í allar áttir,
jalnvel til Evrópu.
— Voruð það þér, faðir, sem hvöttuð Maudreuil til að flá höfuð-
leðrin af Irokahöfðingjanum í Katarunk?
— Maudreuil hafði svarið eið. Hann er hjartahreint barn. Heilög
guðsmóðir birtist honum i launaskyni fyrir sigur hans.
— Hvernig tókst Peyrac að sleppa undan hefnd þessara djöfla?
— Það var fyrir einhverja djöfullega galdra af hans hálfu. Það er
engin önnur skýring. Þú sérð sjálfur að við verðum að losna við hann,
annars mun návist hans saurga land vort. Og þú getur hjálpað okk-
ur ......
— Ég efast mjög mikið um, hélt hann áfram, — að konan, sem
hann kallar eiginkonu sina sé það raunverulega i augum guðs. Hún er
trúlega aðeins óhamingjusöm sál, sem hann hefur flekað og spillt.
Hann þagnaði við. Síðan kom:
— E'f hann er sigraður verður konan þin.
Auðvitað hafði faðir Orgeval ekki getað sagt þessi síðustu orð. En
þau höfðu suðað stöðugt og skýrt í kollinum á Pont-Briand æ síðan.
— Ef hún er nú í alvöru djöfull?
— Bænir mínar munu vernda þig.
Róleg fullvissa Jesúítans liöfðu sigrað liðsforingjann og eftir að hafa
afhent virkið næstráðanda sínum lagði hann af stað í suðaustur, í
fylgd með einum Húróna.
I raun og veru óttaðist hann ekki svo mikið að hún væri púki, en
stundum var ást hans til hennar svo áköf, að ofurlítill skuggi af
tortryggni flaug honum í hug. Ótti um að hann hefði í raun og veru
orðið fyrir göldrum.
En hann sagði við sjálfan sig hvað eft.ir annað, að úr Því að er-
indi hans væri undir vernd kristinna yfirvalda hlyti að vera mjög
spennandi, að þiggja blíðu púka.
Hann lét faliast á dýnuna, sem búið hafði verið um handa honum,
en það leiö löng stund, áður en hann sofnaði.
Djúp rödd föður Orgevals hélt áfram að fullvissa hann, þar sem
hann lá þarna milli svefns og vöku.
— Trúið mér, hún mun taka yður sem írelsara. Ég hef heyrt að
maðurinn, sem kallar sig eiginmann hennar lifi enn og hafi alltaf
lifað lifi frjálshyggjumanns. Hann fékk nokkrar fjölskyldur a£ Indi-
ánaættbálki í Wapassou héraðinu til að setjast að skammt frá, svo
hann gæti haft Indíánastúlkurnar sér til þæginda og Þótt hann hafi
hvíta konu þarna hjá sér, sem allir segja að sé mjög aðlaðandi, heim-
sækir hann oft þessar In díánastúlkur og flekar þær. 1 þessum málum
litur út fyrir, að sjóræninginn hafi alltaf hagað sér eftir eigin geð-
þótta ...... Og það er ekki annað hægt en að vorkenna þeim sál-
um, sem hafa orðið honum að bráð ........
Faðir Orgeval vissi alltaf allt um alla i miklum fljótheitum, þrátt
fyrir allar fjarlægðir. Hann vissi allt, sem vita þurfti um hvern og
einn. Vísbendingar, ágizkanir og töluverð þekking á sálfræði, hafði
sitt að segja í sambandi við þennan hæfileika hans.
50 VIKAN 26- tbl-
Augnaráð hans þrengdi sér lengst inn i samvizku mannanna. Hvað
eftir annað hafði hann stöðvað menn á igötunni og sagt við þá:
— Flýttu þér til skrifta, því þú hefur rétt í þessu framið holdsins
synd ......
1 hvert skipti, sem menn vissu til þess að hann væri í Quebec, fóru
þeir ótrúlegustu króka á leið frá ástkonum sínum, til að eiga ekki á
hættu að rekast á hann á einhverju öngstræti borgarinnar. Þa'r að
auki var sagt, að hann vær skjólstæðingur páfans og Frakklands-
konungs og uppi var orðrómur um að æðsti maður Jesúíta i Quebec,
sjálfur faðir Maubeuge, hefði stundum orðið að beygja sig lyrir
ákvörðunum hans.
Með þvílíka tryggingu á baki, hvaða ótta þurfti þá Pont-Briand að
ala í brjósti um sái sína, framavonir eða árangur ástamálanna? Hann
hafði guð og kirkjuna sín megin.
Hann sofnaði örmagna, en sigurviss.
52. KAFLI
Þegar Angelique kom aftur neðan frá vatninu flýtti hún sér inn
í aðaískálann. Þar skoðaði hún vandlega laufin, sem hún hafði verið
að lesa. Þau höfðu kostað hana marga skrámuna á hendurnar, svo ekki
væri minnzt á hinn bítandi kulda. Þetta voru lauf af bjarnarberja-
runna, léttum, úfnum runna með sígrænum blöðum. Ávextirnir af
honum eru mjög dýrmætir og laufin búa einnig yfir heilsusamlegum
efnum Angelique vonaðist til að það myndi stuðla að því að lækna
nýrnasteina Sam Holtons. Aumingja Sam Holton, svo óframfærin og
feimin, átti við örðugan og sársaukafullan sjúkdóm að etja. Brúnu
stúlkurnar úr bifraþorpinu voru engan vegin við það blandaðar, því
Sam var hreinlífur og hafði aldrei sézt leggja leið sína til nágrann-
anna. En hann hafði álitið sjúkdómseinkenni sín þau, sem talin eru
fylgja eiturörvum Venusar og Angelique hafði kviðafull horft á hann
veslast upp, augsýnilega sárþjáðan, án þess að hann styndi upp einu
orði um hvað að honum væri.
Að lokum varð greifinn að taka í taumana. Englendingurinn neydd-
ist til að gera játningu sína, undir þagnareið. Hann hélt að hann væri
nú að taka út refsingu fyrir léttúð i æsku sinni og Angelique varð
að brugga honum lyf og koma þeim ofan í hann, án þess að hann
vissi að hún vissi hvað að honum var. Sem betur fór mundi hún eftir
því að hafa séð bjamarberjarunnana meðfram stignum niðri á vatns-
bakkanum, þegar Pont-Briand hafði komið henni á óvart. Hún hafði
tekið svolítinn sla.tta þá, en fór siðan til baka og sótti meira.
Hún tók litla eldunarpottinn sinn, fyllti hann af vatni og hengdi
hann y.fir eldinn.
Á þessum tíma dags var hún ein í stóra skálanum og dyrnar stóðu
opnar og sólin skein útifyrir.
Peyrac greifi hafði farið við sjötta eða sjöunda mann að fjarlæg-
ari enda vatnanna þriggja, allt útundir fossa, til að skoða það tjón,
sem ísinn hafði unnið á myllunni, sem þar hafði verið reist að
Chileanskri fyrirmynd.
Þeir myndu örugglega ekki koma aftur fyrr en með kvöldinu.
Hinir unnu í námunni eða gerðu mælingar uppi á klettunum.
Eioi Macollet var að bjástra eittlivað í útihúsunum.
Monsieur Jonas hafði farið með greifanum.
Strax eftir hádegismatinn hafði Angelique farið með vinkonum sín-
um tveimur og börnunum niður að vatninu, til að tína bjarnarberja-
lauf. Hún ætlaði að gera mjög sterkt seyði af þeim, í von um að það
eyddi steinunum, sem hrelldu vesalings E'nglendinginn.
Strax og karfa hennar var full báðu börnin hana að koma með sér
svolítið lengra út með vatninu, þar sem var brekka, sem hægt var
að renna sér ofan eftir á glerhörðum snjónum, sitjandi á þurrkuðu
dýraskinni, sem vel mátti nota fyrir sleða. Það varð úr að Elvire og
Madame Jónas fóru með þeim, en Angelique sneri aftur heim til hús-
anna, til að brugga sitt seyði.
Laufin höfðu ekki verið lesin undir heppilegustu kringumstæðum,
en hún gat ekkert við því gert. Hún varð að bjargast sem bezit hún
málti.
Hún ætlaði að bæta í seyðið ofurlitlum maís og hrossapuntsrótum.
Hún kastaði laufunum ofan í sjóðandi vatnið, siðan brytjaði hún
hrossapuntsræturnar, mýkti þær ofurlitið í öðrum potti og kastaði
skolvatninu, en bætti þeim síðan út í soðpottinn, veiddi þær síðan
upp úr aftur og malaði í litlu blýmortéli Síðan setti hún þær aftur
í pottinn og lét þær sjóða, þar til ekki varð nema helmingur vökva-
magnsins efir. Seyðið var nú svart og ófétislegt, en hún vonaði að
það gerði sitt gagn. Hún vissi ekki hve mikið hún ætti að gefa Sam
Hoiton og varð að treysta á guð og lukkuna varðandi það og það
litla sem hún hafði lært af Savary og galdrakonunni Mélusin.
Hún saknaði þess nú sem oftar, að hún skyldi skilja uppskriftir
sínar eftir í La Rochelle.
Þegar hún stóð upp óð hún bókstaflega á Pont-Briand liðsforingja,
sem hafði staðið rétt fyrir aftan hana. Hann hlaut að hafa komið inn
i herbergið, án þess að hún heyrði til hans.
— Ó! Þú! hrópaði hún. — Þú ert verri en Indíánarnir. Verri en Mopun-
took Indíánahöfðingi eða gamli höfðinginn í bifraþorpinu; ég treð hon-
um um tær i hvert skipti, sem hann kemur hingað. Ég get aldrei
vanizt því hvernig fólk i þessu landi laumast að manni, gersamlega
hljóðlaust.
— Indíánarnir eru hrifnir af þeim hæfileika, sem ég hef til að
hreyfa mig á sama máta og þeir gera, sem er afar sjaldgæft í röð-
um fölandlita
— Þú ert bragðarefur, sagði Angelique hörkulega.
— Það er ekki allt sem sýnist ......
Pont-Briand hafði ekki visvitandi beirilínis laumazt að henni, þvi
bessar hijóðlegu hreyfingar voru orðnar honum svo tamar, en Þær
komu svo sannarlega á óvart hjá slíkum risa, sem að ílestu öðru leyti
var svo klunnalegur. Á hinn bóginn hafði hann vafatítið gert sér
gretn fvrir því. að hún myndi vera ein í meginskálanum, um þetta
ieyti iw hann vrði að nálgast hana nú eða aldrei.
öll réttindi áskilin, Opera Mundi, París. — Framh. í næsta blaði.