Vikan


Vikan - 09.10.1969, Blaðsíða 46

Vikan - 09.10.1969, Blaðsíða 46
í Novgorod var stór hluti allra fornra minja bomhar- déraður af þjónum Adólfs frænda í síðari heimsstyrj- öldinni. Þar á meðal var þessi 14. aldar kirkja, sem nú hefur nýlega verið endurbyggð. Hún er gott dæmi um fastan og ákveðinn stíl rússneskrar byggingalistar mið- aldanna. Í Og upp úr Onega-vatni, við Hvíta- hafið, gnæfir þessi kirkja, sem eitt sinn þjónaði sæfarendum 18. ald- arinnar með því að klukkum henn- ar var hringt í þoku. Nú er hún nokkurs konar minnisvarði um náttúruna í óðfluga vaxandi iðn- aðarborg. i Þessi kirkja ummyndunar Krísts, er ein fallegasta timburkirkja Rúss- lands, og þjónar nú hlutverki sínu sem safngripur í endurbyggðu bændaþorpi frá 18. öld í Suzdaí, sem er í nágrenni Moskvu. Kirkj- an var byggð 1756.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.