Vikan


Vikan - 18.12.1969, Qupperneq 16

Vikan - 18.12.1969, Qupperneq 16
séð frá þróunarsögu dýranna, og hefur haldizt óbreytt í mjög langan tíma. Taugekerfi kol- krabbans er mjög frábrugðið taugakerfum spendýra og upp- byggingin er allt önnur. Þrátt fyrir þetta hefur kol- krabbinn marga eiginleika sem gera hann samkeppnisfaeran við æðri dýr. Til dæmis hefur hann einstaklega góð augu, en augu hans eru allt öðru vísi að upp- byggingu og hafa þróast á mjög frábrugðinn hátt frá augum spendýranna. Þá syndir hann mjög vel, eltir uppi bráð sína, hefur fastan bústað og spúir bleki, eins og allir vita. En það sem er einna skemmtilegast við kolkrabbann er það, að hann getur skipt um lit á mjög stuttum tíma. Hann er alls ekki eins og kamelljónið, sem þarf allt upp í hálfa klukkustund til að skipta 4 Kolkrabbinn er skemmtilegur og getur skipt um Iit á örtáum mínútum. Brýn þörf ó rannsóknaradstödu í sdlfrædi vid Hdskólann 4 Augun eru mjög trábrugðin og hafa þróazt á gjörólíkan hátt. um lit, heldur fer þessi breyting fram á örskömmum tíma. í húð hans eru litfrumur sem drag- ast saman og þegar það skeð- ur, þá skiptir húðin um lit. Þess- ir sem við vorum með, voru ljós- brúnir, eða gráleitir, en ef ein- hver stærri hlutur kom í sjónar- svið þeirra þá fölnaði öll húðin nema að í kringum augun mynd- uðust dökkbrúnir hringir og eins hringinn í kringum armavefinn. Þá raðaði dýrið sér í hringlaga form, þannig að armarnir komu út undan armavefnum og end- arnir innundir aftur. Þetta gerði það að verkum að dýrið sýndist mun stærra og við létum okkur detta í hug að þetta væri varnarstelling og þá er einnig hugsanlegt að dýrið geti tjáð sig (kommúnikerað) með Allt lætur maður nú vcra hvað hann er „sér“ svona eins og sálfræðingar virðast vera yfirleitt. -ap- til einhvers gagns fyrir mann- inn?“ ,,Ja, þetta eru undirstöðurann- sóknir, ekki satt? Auðvitað má deila um hagnýtt gagn þeirra, en þær hafa tvímælalaust sitt gildi. Þessir vísindamenn sem ég var að vinna með hafa þegar prófað ýmsar dýrategundir með tilliti til sömu eða svipaðra mæli- stærða í hegðuninni. Það er spurt um alls konar flókna hluti í sambandi við það hvernig þau læra og hvað hver einstök dýra- tegund getur lært. Þannig finnur maður muninn á milli tegund- anna. Þetta er sem sagt liður í samanburðarrannsóknum á lær- dómshæfileikum hinna mismun- andi dýrategunda. Kolkrabbinn er á margan hátt mjög athyglisverð dýrategund. Þetta er feikilega gömul tegund, . .. dýrið raðaði sér þannig að arm- arnir komu út undan armavefnum og endarnir inn undir aftur....

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.