Vikan


Vikan - 30.07.1970, Qupperneq 20

Vikan - 30.07.1970, Qupperneq 20
Carl B. Stokes er þekktur fyrir að leggja nótt við dag, og það er sagt að hann sé aðlaðandi eins og John F. Kennedy var og voru þeir góðir vinir. Hann ólst upp í einu af óhreinustu blökkumannahverfum Bandaríkjanna, í stórborginni Cleveland, Ohio. Hann ákvað á unga aldri að verða borgarstjóri í fæðingarborg sinni, og hreinsa til í vandræðamálum hennar. Hann hefir nú setið í embætti síðan árið 1967, og er mjög virtur maður, bæði af hvítum mönnum og þeldökkum ... BLÖKKU- MAÐURINN SEM ER BORjGAR- STJORI Þarna er fjölskyldan samankomin, eftir að yngri dóttirin fæddist í júní í fyrra. Stokes settur inn í embætti. Bak við hann er Shirley konan hans. Maðurinn, sem heldur á biblíunni er Louis bróðir hans. 20 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.