Vikan


Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 20

Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 20
Carl B. Stokes er þekktur fyrir að leggja nótt við dag, og það er sagt að hann sé aðlaðandi eins og John F. Kennedy var og voru þeir góðir vinir. Hann ólst upp í einu af óhreinustu blökkumannahverfum Bandaríkjanna, í stórborginni Cleveland, Ohio. Hann ákvað á unga aldri að verða borgarstjóri í fæðingarborg sinni, og hreinsa til í vandræðamálum hennar. Hann hefir nú setið í embætti síðan árið 1967, og er mjög virtur maður, bæði af hvítum mönnum og þeldökkum ... BLÖKKU- MAÐURINN SEM ER BORjGAR- STJORI Þarna er fjölskyldan samankomin, eftir að yngri dóttirin fæddist í júní í fyrra. Stokes settur inn í embætti. Bak við hann er Shirley konan hans. Maðurinn, sem heldur á biblíunni er Louis bróðir hans. 20 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.