Vikan


Vikan - 17.09.1970, Síða 14

Vikan - 17.09.1970, Síða 14
 . í UMSJON DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSMÆÐRA- KENNARA Síldarrúllur Síldin útvötnuð og flökuð. A hvert flak er settur fíntsaxaður pickles, laukur og klippt dill. Flökunum rúll- að saman og þau fest saman með tannstönglum. Búið því naast til sósu úr: 1 msk. af sinnepsdufti, sem hrært er út með 2 msk. af ediki og 4 msk. af olíu sem bætt er útí smátt og smátt og að lokum 4 msk. af vatni bætt i og bragðað til með sykri. Setjið rikulega af dilli og/eða stein- selju í sósuna. Síldin látin liggja í þessari sósu í ca. 1 sólarhring áður en hún er borin fram með heitum kartöflum og rauðrófum. SÍLDARRÉTTIR Ofnsteikt saltsíld 4 saltsíldar 1 laukur 4—6 msk. klippt dill ca. 4 msk. rúgmjöl eða fintsáldruð brauðmylsna 1—2 msk. smjörlíki 2 dl rjómi Síldin útvötnuð í 18—24 tíma eft- ir því hve salta við viljum hafa hana. Hryggurinn tekinn út en roðið látið vera á og á það að halda flökun- um saman. Fíntsaxið laukinn og steikið hann mjúkan. Blandið síðan lauk og dilli saman og fyllið síldina með þessu. Veltið því næst sildinni úr rúg- mjölinu eða brauðmylsnunni og setj- ið í eldfast fat. Bakið við 225°—250° í ca. 15 mínútur. Smjörið sett á ásamt helmingnum af rjómanum. Steikið áfram í 5—10 minútur og setjið það sem eftir er af rjómanum á. Berið fram með soðnum eða ofn- bökuðum kartöflum. Síldarréttir eru sá mat- ur sem ætti að vera miklu oftar á borðum hjá okkur fslendingum en raun ber vitni. Síld- ina má meðhöndla á svo marga vegu, að enginn ætti að fá leiða á að borða hana. Reyn- ið því þessar uppskrift- ir sem hér fara á eftir. 14 VIKAN 38. tbi.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.