Vikan - 17.09.1970, Side 48
MIOA
PREIMTUN
HILMIR HF
SKIPHOLTI 33 - SÍMI 35320
mannslífum var í minnsta lagi.
Dag einn kom til okkar flokk-
stjóri rússneskra nauðungar-
vinnumanna, sem höfðu um hríð
búið hjá okkur Norðmönnunum
og notið af okkar hálfu aðhlynn-
ingar sem þeir höfðu ekki átt
að venjast annars staðar. Rúss-
inn vildi sýna okkur einhvern
þakklætisvott og afhenti okkur
stóran bút af silkiklæði. Hvernig
hafði hann eignazt þetta? spurð-
um við. Nú, hann hafði einfald-
lega drepið eigandann, sem var
Þjóðverji.
Dapurleg heimkoma
Um síðir náðum við í fólks-
flutningavagn og sluppum eftir
mikið þvarg gegnum varðlínur
Sovétmanna til brezka hernáms-
svæðisins. Við fórum til Ham-
borgar, sem brezki flugherinn
hafði svo að segja jafnað við
jörðu. Meðan við vorum þar
stilltu Bandaríkjamenn þar út
geysistórum myndum úr ein-
angrunarfangabúðum nasista.
Þær höfðu sterk áhrif á Þjóð-
verjana, en ekki þau sömu á þá
alla. Sumir grétu í allra augsýn.
Aðrir urðu öskuvondir og vís-
uðu þessu öllu á bug sem lyga-
áróðri bandamanna.
Við fórum heim gegnum Dan-
mörku, þar sem við fengum okk-
ar fyrstu almennilegu máltíð- í
mörg ár. Enginn tók á móti okk-
ur við komuna til Noregs. Það
voru meðlimirnir í andspyrnu-
hreyfingunni heima fyrir sem
voru hetjur dagsins — að hafa
setið í stríðsfangabúðum var lít-
ið betra en föðurlandssvik, eða
svo var helzt að skilja á mörg-
um.
Aðeins fáum mánuðum eftir
að Tancred Ibsen losnaði úr klóm
Þjóðverja var hann aftur farinn
að vinna af fullum krafti.
— Ég taldi að fólk væri orðið
svo satt á neyð og eymd að ég
ákvað að gera gamanmynd, sem
ég nefndi „Et spökelse forelsker
seg“ (Draugur verður ástfang-
inn). Hún náði takmörkuðum
vinsældum. Blöðin bentu á að
1946 væri ekki rétta árið fyrir
slíka mynd, og ég gat ekki sagt
annað en að þar hefðu þau nokk-
uð til síns máls.
Fleiri myndir
Frá því stríðinu lauk hefur
Tancred Ibsen gert nokkrar nýj-
ar kvikmyndir. 1948 kom „Den
hemmelighetsfulle leiligheten",
og 1963 „Vildanden". Það ár
varð höfundur sjötugur.
1951 kom „Storfolk og sma-
folk“. 1960 var frumsýnd „Vánn-
er“, gerð eftir samnefndri skáld-
sögu Arnulfs Överlands. Hún var
sú af myndum Ibsens sem gagn-
rýnendurnir tóku hvað bezt, þótt
einhverjar aðrar hafi kannski
dregið að fleiri áhorfendur. Hún
var sýnd á kvikmyndahútíð í
Berlín. Við það tækifæri flutti
þáverandi borgarstjóri þar,
Willy Brandt, ávarp, og Berlín-
arbúarnir stóðu í biðröð til að-
ná í miða. Sú sýning var með
öðru pólitískur viðburður, því að
hún átti sér stað í Austur-Ber-
lín. Þjóðverjunum líkaði mynd-
in vel og þýzkt kvikrayndafé-
lag vildi ráða Ibsen til frekara
starfs þar í landi. En hann vildi
heldur snúa heim til Noregs og
ljúka við „Vildanden“.
Ein kvikmynd Ibsens, sú sem
sumir segja þá beztu er hann
hafi nokkurn tíma gert, hefur
aldrei verið sýnd opinberlega.
Norsk Film A.S. framleiddi hana
1950 eftir skáldsögu eftir Gunn-
ar Larsen, sem samin hafði ver-
ið með lénsmannsmorðin í Ádal
á fjórða áratug aldarinnar í
huga. Kvikmyndin var látin
heita „To mistenkelige person-
er“ (Tvær grunsamlegar persón-
ur), en gagnstætt bókinni var
hún álitin persónulega meiðandi
og bönnuð af hæstarétti Noregs.
í kvikmyndinni var hinn dæmdi
þó sýknaður.
Þær fjölmörgu kvikmyndir
sem Tancred Ibsen hefur lagt
nafn sitt við eru mjög mismun-
andi hvað snertir form og efni.
Þar á meðal eru heimildarkvik-
myndir, eins og sú um olympísku
vetrarleikana í Osló, sálfræðileg,
dramatísk leikverk og gaman-
leikir. Þær eru það drjúgur hluti
af öllu kvikmyndasafni Norð-
manna að höfundur þeirra verð-
ur að teljast með merkustu
mönnum í sögu kvikmyndagerð-
ar Noregs. Hann er líka sá eini
sem orðið hefur fyrstu gráðu
riddari af orðu Ólafs helga, út
á kvikmyndastörf.
Tancred Ibsen er ennþá eng-
an veginn setztur í helgan stein,
þótt hann eigi skammt í áttrætt.
Hann gerir stöðugt nýjar áætl-
anir og handrit. Það er aðeins
eitt, sem hann hefur aldrei gef-
ið sér tíma til í sínu viðburða-
ríka lífi: að líta um öxl — á sitt
eigið líf. Kannski það verði eitt
þeirra verka sem hann á eftir.
Því að æviferill hans býður svo
sannarlega upp á efni í eina góða
kvikmynd ef ekki fleiri.
EFTIR HIPUS
— Auðvitað hjálpa ég til við garð-
yrkiuna, ég fer inn og bið guð um
regn!
Mjög ber á því, aö Jóhann
Hafstein þrái atliygli og
frægð i hverjum þeim leik,
sem er honum skemmtileg-
ur og Jiugstæður. í því efni
býr hann að rótgrónum
barnsvana. Ungum sveini
norður á Húsavík þótti hon-
um liarla gaman að knatt-
spyrnu. Hann lagði svo rílva
stund á þá íþrótt, að furðu
gegndi. Jóhann telst atvinnu-
stjórnmálamaður, sem er
nautn og yndi að keppa um
vegtyllur og mannvirðingar
og Jeggur sig fram i þeirri
viðleitni á sama liátt og í liði
Völsunga í átthögunum við
Skjálfanda forðum. Óvildar-
menn lians ætla, að liannJtafi
fyrirhafnarlaust hreppt þing-
mennsku, banlvastjórastöðu
og ráðherradóm, en honum
veittist allt þetta af því að
hann ágirnist öll metorð,
sem standa til boða. Raunar
má Jvalla farsæld Jians
heppni, en enginn vinnur í
spilum nema gefa lcost á sér
til þátttöku, og árangur Jó-
lianns Hafsteins slafar af því,
að liann setur sér liátt mark
og lcýs lilut sinn mikinn.
Keppinautar stjaka honum
og ógjarnan til liliðar, þó að
liann stilli slcap sitt og temji
sér snotra lcurteisi.
Jóhanni Hafstein er lílct að
sitja fast í sæti fyrst liann er
Jvominn undir stýri á skraut-
vagni Sjálfstæðisflolcksins.
Honum mun geðfellt að alca
dýrum og gljáum farlvosti
eftir þjóðbraut. Öndóttur og
Framhald af bls. 25.
landsfeðrum Jeyfist aðeins í
einrúmi. Þeir, sem á sJílcu
Jmeykslast í fari lians, vita
liins vegar elcki, hvað tillærð
sýndarmennska er ólioll
næmum og spenntum taug-
um.
liáleitur kreppir liann sjálf-
sagl mjúkar og snyrtar hend-
ur um stýrið og liyggst leggja
upp í fræga langferð. Hitt er
annað mál, livort liann á-
kveður liraðann og stefnuna
úti á veginum.
Lúpus.
48 VIKAN ss. tbi.