Vikan


Vikan - 29.10.1970, Blaðsíða 10

Vikan - 29.10.1970, Blaðsíða 10
Skipstjórinn var rifinn upp úr rúminu á skyrt- unni einni og dreginn út á þilfar. STÝRIMAÐURINN FLETCHER CHRISTIAN VAR UNGUR OG GLÆSILEGUR MAÐUR. HANN VAR ORÐINN ÞREYTTUR Á ÞRÆLDÖMNUM UM BORÐ í „BOUNTY“, YFIRGANGSSEMI BLIGHS SKIPSTJÖRA OG LANGRI ÚTIVIST. HANN HÆTTI ÞVÍ Á ÆVINTYRALEGA UPPREISN, TIL AÐ GETA LIFAÐ LÍFI SÍNU í SUÐURHÖFUM, MEÐ SÖLBRÚNUM MEYJUM Á FRIÐSÆLLI EYJU. UPPREISNARFORINGINN Á ”BOUNTY” Það var ekki glæsilegt fyrir Bligh skipstjóra að leggja af stað í þessari kænu, en hann komst af, án þess að missa einn mann. j

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.